Morgunblaðið - 25.01.2004, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.01.2004, Blaðsíða 5
Skemmtið ykkur saman! Allir saman nú! Árshátíða- og hópaferðir Skemmtið ykkur saman! Það hefur aldrei verið eins hagstætt fyrir klúbba, vinahópa, félagasamtök og starfs - mannafélög að lyfta sér ærlega upp í út - löndum. Icelandair býður freistandi hátíðar- verð á helgarferðum til spennandi áfanga - staða bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Verðdæmin gilda í helgarferðir 1.1.04–31.5.04. Leitið tilboða fyrir önnur tímabil. Verðdæmin miðast við að flugsæti og hótelgisting fáist staðfest. Verðdæmin gilda ekki þegar vörusýningar eða kaupstefnur eru í borgunum. 21. hver flugmiði á áfangastaði Icelandair er frír – hámark þrír frímiðar á hóp. Að lágmarki verða 10 manns að ferðast saman. Hver hópur, sem bókar ferð fyrir 20 eða fleiri, fær flugmiða fyrir tvo í helgarferð til eins af áfangastöðum Icelandair. Tilvalið fyrir árshátíðarvinning. Hafið samband við hópsöludeild í síma 50 50 406, groups@icelandair.is www.icelandair.is Icelandair tekur við ferðaávísunum Mastercard og orlofsávísunum VR í pakkaferðir. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S IC E 23 43 9 1 /2 00 4 út í heim Evrópa Bandaríkin Glasgow Verð frá 30.280 kr.* Minneapolis Verð frá 45.010 kr.* á mann í tvíbýli í 2 nætur á Premier Lodge kk 1.1.04-31.3.04 (verð frá 31.280 kr. 1.4.04-31.5.04) á mann í tvíbýli í 3 nætur á Baymont Inn and Suites kkk 1.1.04-31.5.04 London Verð frá 34.690 kr.* á mann í tvíbýli í 2 nætur á Henry VIII kkk 1.1.04-29.2.04 (verð frá 35.430 kr. 1.3.04-31.5.04) Baltimore Verð frá 57.610 kr.** á mann í tvíbýli í 3 nætur á Days Inn Inner Harbor kkk 1.1.04-31.5.04 Kaupmannahöfn Verð frá 36.200 kr.* Washington Verð frá 57.310 kr.** á mann í tvíbýli í 2 nætur á Dgi-Byen kkkl 1.1.04-31.4.04 (verð frá 39.980 kr. 1.5.04-31.5.04) Þrjár nætur á verði tveggja: Verð frá 37.200 kr. á mann í tvíbýli í 3 nætur á Hotel Absalon kkk 1.1.04-30.4.04 (verð frá 39.200 kr. 1.5.04-31.5.04) á mann í tvíbýli í 3 nætur á Holiday Inn Downtown kkkl 1.1.04-31.3.04 (verð frá 66.460 kr. 1.4.04-31.5.04) New York *** Verð frá 62.300 kr.** á mann í tvíbýli í 3 nætur á Cosmopolitan Hotel Tribeca kkk 26.3.04-31.5.04 Boston Verð frá 59.590 kr.** París Verð frá 42.420 kr.* á mann í tvíbýli í 3 nætur á Home Plazza Bastille kkk 1.1.04-31.3.04 (verð frá 46.020 kr. 1.4.04-31.5.04) Wiesbaden Verð frá 40.250 kr.* á mann í tvíbýli í 3 nætur á Crowne Plaza kkkk 1.1.04-31.5.04 á mann í tvíbýli í 3 nætur á Midtown Hotel kkk 1.1.04-31.3.04 (verð frá 61.540 kr. 1.4.04-31.5.04) * Innifalið: Flug, gisting, morgunverður, flugvallarskattar og þjónustugjöld. ** Innifalið: Flug, gisting, flugvallarskattar og þjónustugjöld. *** Byrjum að fljúga aftur 26.3.04.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.