Sunnudagsblaðið - 01.09.1957, Side 11
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
507
Kafffneyzlan
Framhald af bls. 503.
heiti. fann hann ekkert betra en
^ara stutt og laggott 11 Café.
En sá, sem lék hlutverk Khair-
®eg’s af Mekku hér í Evrópu, varð
É-arl II á Englandi. Hann unair-
bJó herferð sína gegn kaffinu svo
Vel, að um endurtekningu á fíaskói
hins arabiska ríkisstjóra virtist
vart vera að ræða.
Hann hóf baráttu sína 1673 með
Því að láta allar húsmæður í Lond-
°n undirrita bænaskrá gegn kaff-
lnu og kaffihúsunum, „sem drægi
eiginmennina frá heimilinu og
Htu’ mæður og börn sitja yfirgefin
°g einmana heima“.
iúta mig hafa happdrættismiðann?
— Happdrættismiðann?
Já, einmitt — ég sagði happ-
úrættismiðann!
Hvaða rugl er í þér. Það er
e§ sem á hann. Ég hefi unnið 100
^úsund krónur.
Og þar með skellti hún á mig
hurðinni.
Til þess að freista þess að fá
baPpdrættismiðann frá henni, höfð
a«i ég mál gegn henni, en tapaði
^Vl auðvitað. Ég hafði erigar sann-
anir fyrir eignarrétti mínum á mið
annm. Blaðið, sem ég vann við,
vúnaði einmitt gegn mér, — það
Vai' löng frétt um, að Rósa hefði
llnnið hæsta happdrættisvinning
°S því var ekki áfrýjað. Hún
kel’Pti sér hús og bíl, og er löngu
Sift umferðasala.11
Hernt Sande blaðamaður and-
VarPaði og bætti við a'ð lokum:
Ég hefi reynt að reikna það
l't> bvehær ég geti vænzt þess að
Xl"ná hæsta vinninginn í happ-
araettinu á ný, og ég er kóminri
ab þeirri niðursmtöðu, að ég hafi
vahnski möguleika til þess, ef ég
ailPi happdrættismiða á hverj-
Um rnánuði í 100 000 ár.
Þar næst fylgdi, eftir pöntun
frá hirðskáldum, allskonar níð og
svívirðingar í fleigum vísum um
kaffið, þar sem það var nefnt
„hundtyrkjablóð“ o.m.fl. Um nýár
1676 áleit konungur að nú væri
jarðvegur fyrir kaffibann nægi-
lega undirbúinn, og lét lýsa vfi.r
allsherjarlokun kaffihúsa, ,,bar
sem þau meðal annars um lengri
tíma hafa sýnt sig að vera gróðr-
arstía um allskonar baktjalda-
makk og uppsprettulind margs-
konar kjaftasagna um virðulegan
konunginn og sem stórskaðleg séu
stjórn og ríki“.
Bannið hélt aðeins í átta daga.
Átta daga tók það þá Torriana
og Wiggana — höfuðandstæðinga
í enskum stjórnmálum um þær
muhdir — til að sameinast um að
þeir óskuðu ekki að vfirgeía kaffi-
húsin, þar sem var svo hándhægt
að hittast á hverjum degi og óska
hver öðrurh í hurðarlauts . . .
—o—
Kaffibann Karls II varð svipað
mikilvægt auglýsinganúmer fvrir
kaffið eins og hjá Khair-Begs á
sínum tímá:
Frá 1680—1730 var Lóndon
mrsti kaffineytandi í heimi. •
I angt framm í tímann héldu
kafíihúsin við sinni menningar-
lepii þýðingu.
Á kaffihúsum hittust menn til
að ræoa um listir, vísindi, bók-
merntir, stjórnmál'o.s.frv.,
Beethoven samdi sum af sínum
frægu verkum í kaffihúsum.
Adríson, Steele, Swift og Pope
skrifuðu bækur sínar -k kaffihús-
um, og á Frakklandi var hin void-
uga stjórnarbylting fædd og rædd
á kaffihúsi.
Þégar Feneyjum tók að hrörna
sem verzlunarveldi. var bað Hol-
land. sem tók við, verzluri þess
blórhstraði o'g jókst að sama skaþi
gekk verzlun Fenéyja saman.
Holléndingar lét'u sér ekki
nægja, eins og Feneyjamenn, að
taka aðeins milligróða af kaffinu,
með því að kaupa það í tyrknesk-
um eða arabiskum höfnúm .og selja
það með álagningu í Evrópu. Þess
vegna náðu þeir sér í nýjar kafíi-
baunir í Mekka og gróðursettu
þær síðan á evjunni Java, sem er
nýlenda þeirra, með því'móti verzl
uðu þeir með vöru,’ sem þeir sjálf-
ir svo ákváðu framleiðsluverðið á.
Þetta var árið 1690. Tilraunir
Hcllendinga að umplanta kaffinu
á Java heppnuðúst svo vel, að þeir
frá því um aldamótin 1700 og í
rúman mahnsaldur voru algjörlega
einráðir á heimsmarkaðinurn um
alla kaffisölu.
En úr því skéði tvennt:
Skæður keppinautur reis upp óg
tók að keppa við þá um kaffifram-
leiðslh, frönsku nýléndurnar í
Vesturindíum, og þeir lentu í
styrjöld við Englendingá. Stvrjöld
in við England leiddi til þess að
þeir voru brotnir á bak aftur sem
sjóvéldi, óg kaffiframleiðsla ný-
lendanna frönsku svipti þá einok-
unaraðstöðunni.
Á sama hátt og Hollendingar
höfðu á sínum tíma fengið sitt
fvrsta Javakaffi frá Arabíu, eihs
höfðu fransmenn fengið sitt vest-
urindíakaffi frá Hollar.di.
Árið 1710 sendi landsstjórinn á
Batávíú 169 lifandi káffijurlir til
Witson konsuls í Amsterdam, sem
lét sróðursetja þau í grasaffæ'ðis-
garðinurri í Amsterdam. Þau festu
rætur og þrifust mjög vel. 1714
var svo Lúðvík XIV Frakkakóngi
sendur búskur af einu þessara
trjáa, sem vinargjöf og virðingar-
vottur. Hefði Höllendinga þá rennt
grun í afleiðingarriar 'af þessari
virðingar- og vinargjöf, og vitað
að hún léiddi' til þess 'síðar að
svifta Holland mörgum skildingn-
um, þá mundu beir sennilégk hafa
látið þetta ógért.
Antoine Inssieu. hinn frægi
franski prófessor í jarðfræði var
afhentur hinn hollenzki kaffibrúsk