Sunnudagsblaðið - 01.09.1957, Page 16
512
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
Jf’i3Ö*>,
2500 ára sverð. >
Við uppgröft, sem gerð-
ur var nýlega á Thems-
árbökkum, fannst mjög
gamalt og fornfáglegt
sverð, og telja fornfræð-
ingar að það hafi legið í
jörð, að minnsta kosti
2500 ár.
—o—
MEIRI TÍMI.
Fyrir nokkru var það
daglegur viðburður að sjá
í spönskum dasblöðum
auglýsingar með yfirskrift
inni: ,,Meiri tíma til ást-
aratiota11. Undir þessari
fyrirsögn voru svo taldir
upp kostir ryksugu einn-
ar, sem iétti húsmóður-
inni heimilisstörfin svo að
hún 'hefði rýmri tíma til
ástaratlota!
—o—
STÖDUGT RÍK.TA
SAMBAND.
Ekkert af ríkjum Banda
ríkjanna hefur heimikl til
þess að ganga úr ríkja-
samhandinu. En Texas
hefur eitt þá sérstöðu, að
ef íbúarnir óska, má
skipta Texas í tvö ríki,
sem hvert um sig verður
þó að Vera áfram í ríkja-
sambandinu.
—o—
FRUMLEGUR
TÍMAMÆLIR.
Hinir innfæddu á mal-
ajaeyjum nota mjög frum
legan tímamæli. Þeir
fylla stamp með vatni, og
þar í setja þeir skurn af
hnetu, en á skurninn hef-
ur verið gert ofurlítið gat,
þannig að það tekur ná-
kvæmlega klukkustund,
þar til það mikið vatn
hefur lekið inn um gatið,
að hnetuskurninn sekkur.
Tímavörðurinni sem stend
ur við balan, kafar þá eft-
ir hnetuskurninni og set-
ur hana aftur á flot í bal-
ann, og þannig koll af
kolli.
582 BARNA FADIR.
Mustaoha III soldán í
Tyrklandi, sem uppi var
1717—1774 átti 582 syni
— en enga dóttur.
BLAÐAKOSTUR
FINNLANDS.
Samkvæmt stjórnar-
skrá Finnlands er prent-
frelsið lögverpdað. Hver
og einn borgari hefur rétt
til þess að gefa út tímarit
eða blöð, og talið er, að nú
komi reglulega út um 120
blöð í landinu, og er rúm-
lega helmingur þeirra
blöð, sem koma út 6—7
daga vikunnar. — Allir
stjórnmálaflokkarnir gefa
út sín sérstöku málgögn.
Upplag blaðanna saman-
lagt er um 1,8 milljónir,
og svarar það til að hver
íbúi landsins, sem kominn
er til fulorðinsára, sé á-
skrifandi að blaði, eða
kaupi blöð reglulega. Af
þessum blaðakosti eru um
20 gefin út á sænsku, og
er samanlagt upplag
þeirra um 170 000.
Þessi látlausi en klæðilegi ullav-jersykjóll nýtuv mik'
illa vinsælda um þessar mundir, og er framleidduí 1
flestum litum, t.d. gulum, rauðum og hvítum. Ilann cl
hnepptur með perluhnöppum.
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
ÚTGEFANDI: Sunnudagsblaðið h.f.
RITSTJÓRI: Ingólfur Kristjánsson,
Stórholti 17. Sími 16151. Box 1127.
AFGREIÐSLA: Hverfisgötu S—10. Sími 14900.
Prentsmiðja Alþýðublaðsins.