Morgunblaðið - 26.08.2004, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 26.08.2004, Qupperneq 21
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 2004 21 Suðurlandsbraut Sími 533 3109 Opið mán.-fös. kl. 12-18, laugardaga kl. 10-16 Skólaskór á börnin FIMMTUDAGS- TILBOÐ Í TOPPS VERÐ ÁÐUR 2.995 VERÐ NÚ 1.495 Litir: svart-brúnt Stærðir: 25-35 z Það var ekki laust við aðhæðnisglott læddist framá varirnar þegar undirrit-aður var rukkaður um 1.718 kr. greiðslu fyrir matvör- urnar sem hann keypti í Aldi- verslun í Hollandi. Stúlkan á kass- anum hafði greinilega ekki hug- mynd um að hér var Íslendingur á ferðinni sem vanur er mun hærra verðlagi og hefði ekki gert neinar athugasemdir þó hún hefði beðið um tvöfalt eða þrefalt hærri lúkn- ingu. Jafnvel þó að verslunarferð- irnar hafi verið á að giska ein í viku í næstum heilt ár tókst ekki að venjast þessu lága verði. Vöruúrvalið í Aldi er reyndar takmarkað og yfirleitt þurfti að fara í aðra matvörubúð til að ljúka innkaupunum. Kjöt var t.d. af skornum skammti og fersk kjöt- vara aldrei á boðstólum. Úrval af morgunkorni var líka afskaplega fátæklegt. Á hinn bóginn var sæmilegt úrval af frosnu kjöti og fiskmeti. Lítið úrval skýrist af því að Aldi leggur alla áherslu á að bjóða upp á ódýrar vörur og eins og meðfylgjandi listi ber með sér tekst það prýðilega. Stundum voru afar girnileg sértilboð í Aldi, m.a. voru þar tölvur til sölu og var þá löng biðröð fyrir utan. Aldi-menn kunna greinilega að gera hagstæð magninnkaup og skiptir stærðin væntanlega miklu máli. Aldi rekur um 5.000 matvöruverslanir, að- allega í Evrópu en einnig í Banda- ríkjunum og Ástralíu. Til að ljúka innkaupunum var jafnan farið í Edah sem er hollensk keðja í húð og hár. Samkvæmt óformlegri verðkönnun féll Edah í flokk með- aldýrra búða. Þar fást algengustu matvæli en fáar munaðarvörur eru á boðstólum. Morgunblaðið/Rúnar Allt þetta var hægt að kaupa fyrir 4.303,6 krónur. Hlægilega lágt verð í Hollandi  INNKAUP runarp@mbl.is                      ! " #$   %  &' " ( ( %  ' "  $  % &' )!  *+&, % &' - ,  .$ / % &' *( % &' 0  %  ' 1&!   2 +( % ' *,  .33 4  % &' 1& % ' 1$( &$5   & 6( (&( *   * , 7 8 # - 95 : #       7                                    3    6(( /    %  3' * & 5 2,    $& 29 ; / % &' $&& *   %  &' <5   = $  -  %  &' 6 ( $ (29& %  &' > < < $  22 % &' *       * , 7 8 # - 95 : #                         3   3   : #! ((& # # 8# #&(& 8 (( 3 !(   3 Undanfarið hafa birst uppskriftir á síðum Daglegslífs þar sem gúrkukrydd kom fyrir annars vegarog hins vegar all spice. Það hefur hins vegar reynst lesendum erfitt að finna þessi krydd í verslunum. Þráinn Lárusson, skólastjóri Hússtjórnarskólans á Hallormsstað og höfundur bókarinnar Krydd, uppruni, saga og notkun, segir að þegar verið sé að tala um gúrkukrydd sé líklega átt við dillfræ en þau hafa að- allega verið notuð þegar agúrkur eru súrsaðar og þá er jafnvel verið að tala um alla krónuna. Allra handa kryddið eða all spice eru einfaldlega þurrkuð ber frá Suður-Ameríku sem bera keim af negul, kanil og múskati. Þráinn segir að kryddið eigi að fást í verslunum hérlendis en ef erfitt sé að nálgast það megi reyna að blanda saman negul, kanil og múskati. Gúrkukrydd og Allra handa  MATUR Geysilegur áhugi virðist vera áuppskriftum úr berjum ograbarbara og nýlega sendu lesendur okkur tvær uppskriftir að rabarbaramauki til að bera fram með kjötréttum. 1 kg rabarbari 1 kg laukur 750 g púðursykur 2 1/2 dl edik 2 tsk. fínt salt 2 tsk. allra handa 1 tsk. pipar Saxið niður rabarbara og lauk og sjóðið svo öll hráefnin í uppskriftinni saman í tvær klukkustundir. Berið fram með kjötréttum. 500 g rabarbari 6 stk. þurrkaðar aprikósur,saxaðar 2 rauðir laukar, þunnar sneiðar 1,5 msk. 24% edik ¾ dl vatn Þetta er soðið í 10 mín. Þá er bætt í pottinn: 5 dl sykur 1 tsk. engifer, mulinn 1,5 msk. karrý 2 tsk. salt 2 saxaðir spánskir piparávextir (kjarnar teknir úr) Soðið í 30–40 mín. Geymist í kæli. Rabarbaramauk  MATUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.