Morgunblaðið - 30.08.2004, Síða 51

Morgunblaðið - 30.08.2004, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 C 51 Kaupendur  Þinglýsing – Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá við- komandi sýslumannsembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. Á kaupsamn- inga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þing- lýst.  Greiðslustaður kaupverðs – Al- gengast er að kaupandi greiði afborg- anir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði.  Greiðslur – Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Seljanda er heim- ilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur.  Lánayfirtaka – Tilkynna ber lánveit- endum um yfirtöku lána.  Lántökur– Skynsamlegt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það get- ur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, bruna- bótsmats og veðleyfa.  Afsal – Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið undirrituð samkvæmt umboði, verður umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæð- um laga um byggingarsamvinnufélög, þarf áritun byggingarsamvinnufélags- ins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæj- ar/sveitarfélags einnig á afsal fyrir þinglýsingu þess.  Samþykki maka – Samþykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni.  Gallar – Ef leyndir gallar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að til- kynna seljanda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlætis. Gjaldtaka  Þinglýsing – Þinglýsingargjald hvers þinglýsts skjals er nú 1.200 kr.  Stimpilgjald– Það greiðir kaupandi af kaupsamningum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsingar. Ef kaupsamningi er þinglýst, þarf ekki að greiða stimpilgjald af afsalinu. Stimp- ilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón.  Skuldabréf – Stimpilgjald skulda- bréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildar- upphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hverjum 100.000 kr. Kaupandi greiðir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en selj- andi lætur þinglýsa bréfunum.  Stimpilsektir– Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mán- aða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyrir hverja byrjaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%.  Skipulagsgjald – Skipulagsgjald er greitt af nýreistum húsum. Af hverri byggingu, sem reist er, skal greiða 3‰ (þrjú pro mille) í eitt sinn af brunabóta- virðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbyggingar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nemur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um end- urbætur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. Húsbyggjendur  Lóðaumsókn – Eftir birtingu auglýs- ingar um ný byggingarsvæði geta væntanlegir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til úthlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryf- irvöldum í viðkomandi bæjar- eða sveitarfélögum – í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðu- blað og senda aftur til viðkomandi skrifstofu. Í stöku tilfelli þarf í umsókn að gera tillögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulags- skilmálum og á umsóknareyðublöðum. Minnisblað EYRARHOLT - BÍLSKÚR Efri sérhæð á tveimur hæðum í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Heildarstærð eignarinnar er 221,6 fm. Aðalhæð - forstofa, geymsla inn af forstofu, stórt hol sem er opið að stofu, eldhús án inn- réttinga og tækja, herbergi, baðherbergi með sturtuklefa en án innréttingar og þvottahús. Góður flísalagður stigi er upp á efri hæðina (ris- ið), rúmgóður stigapallur og fjögur góð herbergi. Bílskúr og geymsla er á jarðhæð. Gólfefni í íbúðinni eru fallegar flísar. Húsið að utan er ný málað. Lyklar á Borgum. V. 19,9 m. 6289 4ra-7 herbergja LINDASMÁRI - MJÖG RÚM- GÓÐ Stór og rúmgóð 165 fm íbúð á tveimur hæðum á þessum vinsæla stað. Íbúðin er með 5 svefn- herbergjum, eldhúsi með stórri tveggja veggja innréttingu, „SMEG“ gashelluborði, veggofni og tengi fyrir uppþvottavél. Glæsilegur hringstigi er á milli hæða. V. 20,5 m.6282 LÆKJASMÁRI - VEL STAÐ- SETT Sérlega vel staðsett 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi ásamt stæði í bíla- geymslu. Hús að utan er nýlega málað og einnig þak. Mjög gott útsýni er úr íbúðinni. Baðher- bergi er með upphengdu wc og innbyggðum kassa, baðkari, nýrri glæsileg innréttingu frá HTH, flísalögðum veggjum og gólfi með falleg- um flísum. Eldhús er með nýrri glæsilegri inn- réttingu frá HTH, gashelluborði, viftu og ofni úr burstuðu stáli. V. 16,7 m. 6280 ÁSTÚN - KÓPAVOGI Vel skipulögð 4ra herbergja 93 fm íbúð á annarri hæð. Góðar stofur og þvottahús í íbúðinni. Hús- félagið á tvær íbúðir í húsinu sem leigðar eru út og gefa arð til hússjóðs. Hús er nýlega tekið í gegn að utan. V. 14,4 m. 5457 VANTAR - VANTAR - VANTAR OKKUR VANTAR FJÖGURRA TIL SJÖ HERBERGJA ÍBÚÐIR VÍÐA Á HÖFUÐ- BORGARSVÆÐINU. SELJENDUR VIN- SAMLEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIF- STOFU OKKAR Í SÍMA 588-2030. 4877 SKIPTU VIÐ FAGMENN ÞAÐ BORGAR SIG 3ja herbergja SPÓAHÓLAR - LAUS Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á annarri hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Íbúðin er sérstak- lega glæsilega innréttuð. Gott útsýni. - Laus við kaupsamning. V. 12,7 m. 6304 GAUKSHÓLAR Falleg 3ja herbergja íbúð á 7. hæð í lyftublokk með suðursvölum og miklu útsýni. V. 11,7 m. 6297 UNNARSTÍGUR Mjög falleg 97 fm íbúð, lítið niðurgrafin, í fallegu tvíbýlishúsi á góðum stað í vesturbænum. Íbúð- in er að mestu endurnýjuð. V. 14,5 m. 6238 SEILUGRANDI Endaíbúð á annarri hæð um 100 fm ásamt stæði í bílskýli. Mjög rúmgóð íbúð með nýjum gólfefnum og ný máluð. Laus til afhendingar við kaupsamning. V. 14,0 m. 6234 VEGHÚS - BÍLSKÚR Falleg og vel umgengin 89,8 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í snyrtilegu 3ja hæða fjölbýlishúsi ásamt 25,6 fm bílskúr. Stórt og mikið eldhús með vandaðri dökkri, gegnheilli eikarinnréttingu ásamt „Black Line“ eldunartækjum frá AEG. Stórar og góðar suðursvalir. Húsið og sameign lítur vel út. V. 15,2 m. 6207 VANTAR - VANTAR - VANTAR OKKUR VANTAR ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐIR VÍÐA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐ- INU. SELJENDUR VINSAMLEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU OKKAR Í SÍMA 588-2030. 5353 HLYNSALIR Falleg 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi með stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar. V. 16,5 m. 6240 2ja herbergja REKAGRANDI Falleg ca 53 fm íbúð á jarðhæð, ásamt 27 fm stæði í bílskýli og sérverönd fyrir framan stof- una. Lítil ca 8 íbúða blokk á friðsælum stað inni í garði við hliðina á grunnskóla og barnaheimili. V. 11,6 m. 6279 VANTAR - VANTAR - VANTAR OKKUR VANTAR TVEGGJA HER- BERGJA ÍBÚÐIR VÍÐA Á HÖFUÐBORG- ARSVÆÐINU. SELJENDUR VINSAM- LEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIF- STOFU OKKAR Í SÍMA 588-2030. VIÐ BÁTAHÖFN Á bakkanum við höfnina í Bryggjuhverfinu við Gullinbrú er glæsilegt skrifstofuhús á fjórum hæðum, en grunnflötur hússins er ca 500 fm. Sérstæð og falleg staðsetning. Mikið af bíla- stæðum. Aðstoð veitt við fjármögnun eða leigu. Húsinu má skipta niður í smærri einingar. 3394 VESTURHRAUN - HÚSNÆÐI/ FYRITÆKI Ca 417 fm endaeining með tveimur 4x5 metra innkeyrsludyrum. 6 til 8 metra lofthæð. Mjög gott malbikað plan í kring. Lagnir fyrir 200 amp. rafm. Gryfja fyrir viðgerðir o.fl. Mögul. að kaupa gróið fyrirtæki í viðgerðum og þjónustu á tank- bílum með húsnæðinu. 5286 FISKISLÓÐ Heilt hús ca 500 fm í allt. Góð ca 1150 fm lóð í kring. Innkeyrsludyr. Lofthæð. V. 39 m. 4209 GILSBÚÐ - LEIGA Tvær einingar, 213 fm hvor, á tveimur hæðum, þ.e. lager niðri en skrifstofur uppi. Má sameina í 426 fm á tveimur hæðum. Laust. 6086 MIÐBÆR - GRÓFIN Ca 300 fm húsnæði, 1. hæð og kjallari, í virðu- legu steinhúsi, byggðu 1916. Tilvalið fyrir glæsiíbúð eða íbúðir. Í dag eru skrifstofur á hæðinni, sem er ca 146 fm, en kjallari sem er ca 153 fm er nýttur sem íbúð í dag, en þar eru steinhleðslur frá þeim tíma sem sjórinn gekk yf- ir Tryggvgötu. V. 45 m. 4261 M i k i ð ú r v a l a f a t v i n n u h ú s n æ ð i t i l s ö l u o g l e i g u Atvinnuhúsnæði Glæsilegar útsýnisíbúðir, staðsettar við fjöruna í nágrenni Gálgahrauns. Húsið er við Strandveg 7 og er 13 íbúða, fjögurra hæða, glæsilegt fjöl- býlishús með tólf, 3ja herbergja íbúðum og einni, 2ja herbergja íbúð. Ein íbúð er á jarðhæð og síðan 4 íbúðir á hverri hæð. Stæði í bíla- geysmlu fylgir hverri íbúð. Sjá nánar á www.borgir.is/strandvegur7 SJÁLAND Í GARÐABÆ Strandvegur 24-26 og Norðurbrú 4-6 Glæsilegt lyftuhús í fallegu umhverfi Afhending í september 2004 DAGS- TIL MÁNAÐARLEIGUR Í Hlíðunum er nýstandsett 2ja-3ja herb. íbúð í skammtímaleigu. Íbúðin er fullbúin húsgögnum, tækjum og rúmfötum. Dags- eða vikuleigur. 4608 ÞINGHOLTIN - SKAMMTÍMALEIGA 2ja til 3ja herbergja íbúðir með öllum húsgögnum, tækjum og rúmfötum. Dags- til vikuleigur. 5522 Til leigu Landið VALLARGATA - SANDGERÐI Gott einbýli á einni hæð alls, ca 177 fm, en þar af er bílskúr ca 56 fm. 4 svefnherbergi. Verönd. Heitur pottur V. 14,9 m. 6273 Sumarhús og lönd KJÓS Sumarbústaður við Eyrar nálægt Meðalfells- vatni, alls ca 50 fm, staðsettur í enda botnlanga. Verönd í kring. V. 5,7 m. 6195 HJALTEYRI Sérlega skemmtilega staðsett einbýli - upphaf- lega byggt 1905 - kallað Templarinn. Húsið er allt endurbyggt og er í góðu viðhaldi. Í því eru 2 herb., eldhús , stofa og baðherb. Hjalteyri er við Eyjafjörð, skammt frá Akureyri. V. 6,9 m. 6201 SUMARBÚSTAÐALÓÐIR VIÐ HVOLSVÖLL Lóðir fyrir sumarbústaði við Hvolsvöll, rétt við bakka Eystri Rangár í Langanesi. Svæðið er skipulagt og annast seljandi sem er Hvolhrepp- ur um vegalagningu, neysluvatnslögn og gerð rotþróa. Lóðarstærð er um 1,0 hektari. Áhuga- verð staðsetning. V. 0,490 m. 4095

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.