Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Blaðsíða 5
lærir sömuleiðis að stilla sig, ef
það þarf að bíða eftir að að því
komi að fá að leika sér að ein-
hverjum vissum hlut. Stilling er
haefileiki sem hverjum manni er
nauðsynlegur og það er hægt að
láta valin leikföng, hluti sem út-
heimta bæði dálítinri dugnað og
þolinmæði. Heppileg leikföng
vekja undrun og gleði hjá þeim
sem þau fá, vekja ást og aðdáun
á gefandanum, hvetja til framtaks
og frumleika. Þau eru því veiga-
mikill' þáttur í uppeldi barnsins.
DÝRAVINIB.
Að börn eignist einhverjar
skepnu'r að vinum, er svo mikiís
virði, að varla er liægt að gera
sér grein fyrir því. Það sem ef til
vill skiptir mestu máli er, hversu
þau eru innilega glöð, þegar þau
leika sér við vini sina úr dýrarík-
>nu. Á því að leika sér við dýr,
læra börnin virðingu fyrir lífinu.
Þau öðlast skilning á æxluninni,
þegar þau sjá vinina sina eignast
ai'kvæmi. Þau læra að bera virð-
ingu fyrir foreldraréttinum og
iireinleika kynhvatarinnar.
Þegar börn leika sér við skepn-
urnar, fer þeim ósjálfrátt að
þykja vænt um þær. Það er kunn-
ara en frá þurfi að segja, að jafn-
vel harðleiknustu strákahrottar
verða smátt og smátt hinir ástúð-
legustu, ef þeir eru látnir fara að
V|mgangast og' bera ábyrgð á gæzlu
vina sinna meðal dýranna.
Börn verða rólegri í lund og
fara að stilla skap sitt meir en
áður. Ekki vegna áminninga frá
kennuruin eða foreldrum, heldur
af því að þau langar til að kom-
ast í nánari snertingu við uppá-
^aldið sitt, og vegna þess, að þau
Vei'ða að hafa hægt um sig, ef
þeim á að takast að sjá hvernig
skepnurnar haga sér. Krakkar
eeinlþiis læra hreinlæti á því að
’Ja, hvernig dýrin fara að því, að
þalda sér og afkværmim sínuœ
SUNN.UP AGSBLABIB 65
Sáfiasemjarinn
JÓN GAMLI j Grafargerði var
nokkuð drykkfelldur pg hafði til
að vera býsna hrottalegur þegar
hann var undir áhfifum víns.
Gekk það svo langt að Kristin
gamla kona hans kvartaði undan
honum við sóknarprestinn, og
sagði hónum að hann hefði þrí-
vegis barið sig, þegar hann hefði
komið fullur heim úr kaupstaðn-
um. Presturinn vandaði um við
Jón, pg hét hann bót og betrun.
Nokkru eftir þetta mætti prest-
uf Jóni, þegar hann var að koma
úr kaupstaðarferð, og sá prestur
þá á allstóra fíösku í barmi Jóns,
en ekki sást að Jón væri neitt
ölvaður.
?,Hvað hafið þér í fíÖskunni
þeirri arna?“ spurði prestur Jón,
og benti á flöskuna.
„Það er nú kornbrennivín, skal
ég segja yð.ur, þrestur minn“, svar
aði Jón og leit heldur undirfurðu-
legur í bárm sér.
„Og þér voruð búnir að lofa því
að bragða aldrei framar áfengi,“
sagði pi-e.stur og brýndi raustina,
„Jáj það segið þér Öldungis satt,
prestur, én h,mn Sigui'ður bróðir
minn báð mig að kaupa fyrir sig
hálfs-annás-pela-flösku og' því gat
ég.ekki neitað, úr því ég fór ferð-
ina hvort sem var,“ mælti Jón,
og var nú uppjitsdjarfari.
„Já, en þér hafið þarna þriggja-
hréinum, Þeir fá hugmyhd Um góð
húsakynni, , loftræstiijgu, hversu
nauðsynlegt það er-að fara hrein-
lega með matinn og um hollustu
yfirleitt.
Það er fullyíst, að ef okkur
getur skilizt hvað.leikur er, hljót-
um yið að verða hugfangin af því.
hversu mikið úppeklisgildi hanþ
hefui
pela-flösku. Það skal ég ábyrgj-
ast,“ mælti prestur og hvessti aug
un á Jón.
„Það segið þér satt — hverju
orði sannara," svaraði Jón.
„Nú, en hver á þá þennan pela
og hálfan í flöskunni, sem Sigurð-
ur bróðir yðar á ekki?“
„Hann á ég sjálfur.“
„Fóruð þér að kaupa brenni-
vin?“
„Ekki beinlínis það. En þeir
sögðust ekki mega selja mér hálf-
an annan pela, svo að ég varð að
taka þrjá.“
„Fáið mér flöskuna, og ég skal
sjá fyrir þeim helmingnum, sem
yður tilheyrir, svo að þér hafið
ekki neitt illt af honum,“ mælti
prestur og tók við flöskunni af
Jóni, sem rétti honum hana, þó
hálf nauðugur. Setti prestur hana
á munn sér og saup ofan í hana
hálfa og rétti svo að Jóni og sagði:
„Nú getið þér fært honum bróð-
ur yðar það, sem eítir er. Hitt
verður yður ekki framar að á-
steitingarsteini.“
„Ja, fari ég þá i logandi sjóð-
bullandi, sem ég má ekki stela
eins og þér prestur minn. Þér stál
uð frá mér, og eins skal ég gera
frá honum bróður mínum.“ — Og
með ,það sama setti Jón stútinn
upp að vörunum og svolgraði í sig
allt sem eftir var í flöskunni. Kom
hann. svo blindfullur héim til kon-
unnar og lét svo illa, að hún.fór
næsta dag til. préstsins til að
kvarta undan kjörum sinum. En
æfinlega eftir þetta hafði Jón
brennivín á boðstólum þegar prest
ur kom að leita sátta, og fórust
þær æfinlega fyrir. En Jón drekk-
ur enn eftir sem áður, og er Krist
ínu sinni hið mesta kvalræði, því
nú getiir presturinn ekki lengúr
hjálpað. .,