Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Side 12

Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Side 12
12 ur. Til eru þeir hlutír, sem jafn- vel mannelskan og hugrekkið ékki megna. Rack Island lestin bíður ekki nema þær ákveðnu 20 mín- útur. Þú veizt það vel. Ætlarðu saitít að reyna? Nú, þú þarft samt ekki að kasta okkur öllúm um koll. Varaðu þig, maður, þú ferð of hratt, hjólin fara undan vognunum, hægðu lítið eitt ferðiná. Sjáðu hvertíig neistarnir fljúgá hundruð fet upp í loftið. Jæja, unga brúðir, kappreiðin er byrjuð, og þó þú kunnir að verða gömul og ferðast víða, þá munt þú aldrei ferðast með slíkum hraða og í kveld. En það máttu saint vita, að maðurinn við stýrið er hvorki að hugsa um þig né ham ingju þína. Værir þú í vagninum, sem í röðinni er næstur á undan þínum vagni, þá sæir þú þar gamía konu í vagnhorninu; varir hennár bærast og augunum mænir hún til himins. Vissir þú um það, sem býr í brjósti hennar, þá vissir þú líka, hverng stendur á þessum undra hraða. Lestin er fárin að hendast og kástast. í gulleitu kveldskininu fljúga hlutirriir móti okkur eins og vofur. Nú liggur leiðin uþp brekku, og samt förum við með hraða, sem nemur 40 mílur á klukkUstundinni; en það er ómögu légt, Ray. Hættu i við það, gamli maður. Þú gerðir það ef það væri mögulegt, en til einskis er að reyna:það, sem ómögulegt er. Auk þess líka, hvað það er hættulegt —■ annar eins hraði og þetta — og víssulega ætlar þu ekki á þessari ferð hér niður brekkuna. Engum mánni kæmi til húgar að láta gufukraftinn hamast niður slíka brekku. Lokaðu gufupípunum, maður! Tsú! tsú! tsú!! tsú!! Jú, það er að heyrá sem þú hafir minnkað gufuna, eða. hitt þó heldur. S'íma- stólpamir eru eins þéttir. og staur ar í girðingum. Og fólkið! Sjá SUNNUDA6SBLABIÐ hvernig það glápir! Hefur það al- drei séð gufulest á ferð fyrr? Sjá- ið gamla manninn með höndina fyrir augunum, alveg frá sér num- inn. Hundurinn þarna er vanur að hafa við lestinni á hlaupum tvö hundruð álnir, en þér lukkast það ekki í kveld, Lappi. Ertu allt í einu orðinn gamall og stirður, eða hefur aldrei lest brunað fram eins og þessi? Stattu upp, Markús Win- ston, en varaðu þig þegar kémur að bugðunni á brautinni. Bráðum erum við komnir hálfa leið, en þótt hraðinn sé óskáplegur, þá er enn ekki búið að vinna upp nema þriðjung af tímanum, sem tapað- ist, og ef einhver skyldi nú véifa í Arlington, svo þar yrði að nema stáðar, þá er öll von úti. Þama sést merki Arlington stöðvanna. Guð gefi að þaðan þurfi eriginn að komast til Fort Worth. í kveld. Ekki hægir gamli maðurinn ferð- inni, en þarna er ljós, sem er merki þess að stöðva lestina. Nei, það er aðeins luktin á póstkassan- um. Þeir ætla að kasta pósttösk- unni inn í vagninn. Skorðaðu þig, Markús, og vertu viðbúinn að ná i hana. Gott, þú náðir henni. En látUm póstinn eiga sig. Við skul- um gá að ferðinni. Heyrirðu hvern ig járnteinarnir glamra, og sástu hvemig Ijósið fór fram hjá eins og stjarna? Það éy vel gert af þér. Ray gámli, að pípa hátt og lengi • áður en þú kemur að akbrautun- um, sem liggja yfir um járnbraut ina, svo að bændavagarnir geti í tíma forðað sér. Allt ei* nú á þínu valdi, Ray Ellis —• ekki hans eins. segir þú, Markús. Bið þú nú, < gamla móðir, að hólin fái haldið við teinana, því nú er hraðinn nægur, ef ekkert bilar. Nú förum við upp seinustu brekkuna, og gufuhjlóðið er reglubundið sem klukkuómur. Upp! upp! uþp! upp! Nú erum við á hæðarbrúninni. Þar sjást ljósin í borginni. Niður nú að Handley læknum. Niður! niður!! niður!! niður!! 'Vagninn virðist blátt áfram hrapa niður. Er það mögulegt að við hölduni við brautarteinana? Guð almátt- ugur! hversu brúin sú arna hrist- ist og nötraði; en hún hélt samt. Ég held næstum að hann nái. •— Píptu, Ray, eins og þú væirir vit- stola, því nú getur það heyrst til borgarinnar, og láttu þá vita að við komum. Á einu augnabliki get ur allt orðið til ónýtis. Blástu tón- um skipunar, grátbeiðni og kær- leika með gufupípunni, svo að hver, sem heyrir, hlýði. Hvað geng ur að manninum, að vera að stanza? Ó, ég bið þig fyrirgefning- ar, Ray, ég var búinn að gleyma Santa Fe járnbrautinni, sem þú hlýtur að stanza við áður en þú fer yfir hana. Þú stanzar ekki til fulls sariit í þetta sinn, karl sauð- urinn; það gerir ekkert til — þú getur stanzað þar tvisvar eitthvert annað sinn. Þá erum við nú komn- ir inn í járnbrautargarðinn og vagnar eru í þéttum röðum á báða bóga. En sjáið bara! Hvít Ijós eru alla leið eftir aðalbrautinni, þú mátt halda áfram. Taktu nú hlað- sprettinn heim að járnbrautar- stöðvunum, Ray! Áfram! áfram!! áfram!!! Skyndilegur hnykkur afl- ur á bak, hjólin öski'a undir vögn- unum við mótspyrnuna, fólkið er í þyrpingu á pöllunum: „FORTH WORTH!“ •Ta, það er satt, sem hann sagði, svarti járnbrautarþjönninn: „Það var heldra fólk á þessari lest, anri- árs hefðum við ekki beðið hér með Rock Island lestina“. Já, hneigðu þig djúpt fyrir ungu brúðhjónun- um, sem nú fara inn í skrautvagn inn til þín, en vita skaltu það sámt, að „heldra fólkið“, sem hér á hlut að máli, er að koma sér fyr- ir í viðhafnarlausa vagninum framar í lestinni. Væri það ekkí þeirra vegna væri þú kominn á stað vestur á leið.

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.