Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Page 15
SUNNUUAÖSBL AB4 Ð
75
oða hann hefði tekið strykið' yfir
að Caplelon-hesthúsinu: engar lík-
ur eru til að hann hefði hlaupið
stefnulaust aftur og fram um heið
ina; hefði hann gex*t það, hlyti
hann nú að hafa fundiza. Engar
Jílcur eru heldur til að heiðafólk-
ið haíi handsamað hann; það hverf
ur ávallt, þegar glæpir eru framd-
ir, vegna þess að það óttast lög-
regluna. Það hafði enga von um
að geta selt hestinn, og átti þó
inikið á hættu að handsama hann,
en gat enga áviimingsvon haft af
því. Þetta virðist mér liggja í aug-
um uppi.
-— Én hvað er þá orðið af hon-
um?
— Eins og ég segi, hefur hann
annaðhvort hlaupið til Kings Py-
lands eða Capleton, og ætla ég að
ganga út frá því með rannsóknir
mixxar. tÞessi hluti heiðarinnar er,
uins. og lögreglustjórinn tók fram,
uijög þurriendur, og vex'ða hér
ukki raktar slóðirj en landið iækk-
ar yfir við Capleton, og dældirn-
ar þar i grennd hlióta að hafa ver-
ið mjög i*akar á þriðjudagsnótt-
ina. Sé ágizkun mín rétt, hlýtur
hesturinn að hafa farið yfir þær,
°g þar gptum við vonazt eftir að
iinna slóð hans.
Meöan á þessari samræðu stóð,
höfðum við gengið rösklega, og
V01'úm xxú einmitt koronir ofan í
fýrstu daeldina, scm varð á vegi
°kkar. Holmes bað mig að fylgja
uitir hailanum tij hægrj; en sjálf-
ur hélt hann sig vinstra linegjn,
°h ég var ekki kominn mcira on
0 faðma fx'á lxonum, jxegar hann
ih’ópaði upp og benti mér að
|t°roa. Hestför sáust glöggt í
^róglendinu fram undan honum,
°g skeifan var alveg af sömu stærð
°S þau.
Þarna sérðu, hvað ímvndun-
urailið getur hjálpað; það er ekk-
ct 1 annaö en það, sem Grcgory
''antyr. Eg gizka. á, hvpppig viö-
’urðirnir hefðu íarið fram fvigdi
Nýstárleg sýning
UM ÞESSAR MUNDIR stendur
yfir nýstárleg sýning í Sýningar-
salnum í Alþýðuhúsinu, — en það
er leiktjaldasýning þeirra Sigfús-
ar Halldói'ssonar og Magnúsar
Pálssonar.
Þetta er fyrsta sérsýningin, sem
haldin er hér á leiktjöldum, leik-
sviðslíkönum og leikbúningum, en
árið 1947 efndi Sigfús Halldórsson
til málverka- og leiktjaldasningar
í List.amannaskálanum.
Það, sem einkum vakir fyrir
þeim félögum með þessari sýn-
ingu, er að gefa almenningi kost
á að kynnast því, hvernig leiktjöld
eru unnin og hvernig hin ýtri um-
gerð ieikritanna verður til, en eins
og kunnugt er, þá er það ekki hvað
veigaminnst í sambandi við hverja
leiksýningu, hvernig til tekst með
leiktjöldin. Reynir þá fyrst og
fremst á hugkvæmni og hæfileika
leiktjaldamálarans, sem í samráði
við leikstjóra og að fyrirsögn léik-
rithöfundarins skapar leiktjöldin.
En þó að leikritahöfundarnir setji
leiktjaldamálurunum tíðast nokkr
ar skorður með fyrirsögn sinni
um leiksviðsútbúnað, geta leik-
tjaldamálarai'nir þó oft haft all-
frjálsar hendur og skapað sjálf-
stæð verk, og ó þa,ð ekki sízt viö
í bailett og óperum. Áður en byrj-
að er á sjólfum leiktjöldunum gera
leiktjaldamálararnir líkan af svið-
inu, og gefur einatt aö líta slik
leiksviðslíkön á sýningu þeirra
félaga, auk teikninga af ýmsum
svo ímyxxdun minni, og er nú kom
inn að raun um, að hún hefur
verið rétt, og nú getum við haldið
áfram.
('ramhah!
leiktjöldum, er þeir hafa gert.
Þeir Sigfús og Magnús hafa
báðir lagt stupd á nám í lqiþtjalda
rnálun á Englandi. Þó að Sigjús
Halldói-sson sé almenningi kunn-
ari af lögúrn sírium en leiktjöld-
um, það er hann enginn nýgræð-
ingur á því sviði, því að hann kom
heim frá námi í Lundúnum árið
1946, þar sem hann nam leik-
tjaldamálun undir handleiðslu
Vladimir Polenin. Fyrsta verkefni
Sigfúsar eftii' heimkómúna voru
leiktjöldin í ,,Eg 'matx þá tíð“, sem
Leikfélag Reykjavíkur sýndi,' en
síðan hefur hann fengizt við fjöl-
mörg vetkefni á þessu sviði, bæði
hjó Leikféláginu, Þjóðléikhúisimi
og yíðar, og áhægjulegast' telur
Sigfús að hafi verið að roála Ifeik-
tjöldin við „Dauðadansinn“ fyrir
Leikfélagið.
Magnús' Pálsson stundáði nám
í Birmingham 1948 til 1950 aö af-
lokriu stúdentsprófi við Mennta-
skólann í Reykjavik, og fvrsta
verkefnið, sem hann fékk eftir
heimkonxuna voru leiktjöldin í
„Elsku Rut“ fyrir Leikfélagið, og
nú hið síðasta við ..GIerdýrin“,
sem verið er að sýna í Iðnó um
þessar mundir. Hann hefur að
undanförnu aðallega unnið fyrir
I.eikfélagið, en einnig hjá Þjóð-
leikhúsinu og víðar. — Eftir að
hann hafði starfað við leiktjaldar
rnálun um hríð var hann eitt ár. i
Handíðaskólanpm og lauk þaðan
teiknikennai'aprófi. Mðgnús telur
uppálialdsverkefni sift frym að
þessu hafa yerið leiktjöldin í
„Þrjár systur“ fyrir Leikfélagið.
Sýning þeirra félaga verður
opin fram yfir helgi — og mun
vafalaust margir hafa gaman af
að skoða hann og kyrjnast þannig
þessori Iis»grcin; sexn yisfspJoga
ma enn teljaat ung á laixdx iiér.