Sunnudagsblaðið - 07.09.1958, Blaðsíða 2

Sunnudagsblaðið - 07.09.1958, Blaðsíða 2
446 SUNNUDAGSBLAÐIÐ S'túlkan her á myndinni er rússnesk, og síarfar í kjarnorku íilraunasíöð, og sézt hér vitV vinnu sína. í sumar var opnuð í Moskvr. kjarnorkusýning, og var rnynd þcssi tekin á þeirri sýningu. — Iívað gerðirðu við svefnleys- inu, Pétur minn? spurði kunn- ijigi hans, sem einnig þjáðist af vefnleysi. -— Ég drekk eina flösku af brennivíni, svaraði Pét.ir. — Og sofnarðu þá?? — Nei, en ég verð þess ekki var að ég vaki. —o—— — Ég skil ekki hvers vegna þér brutust inn í sömu verzlunina tvær nætur í röð, og stáluð aðeins einum kjól, sagði dómarinn við ákærða- — Það er ofur skiljanlegt, herra dómari. — Konan mín var ekki á- nægð, svo ég varð að fara aftur og skipta um kjól. —o— — Hvað ve’rður maður að gera til þass að komast í himnaríki? — spuröi presturinn eiít af ferming- arbörnum sínum. — Deyja, herra prestur. —o—- Dómarinn: — Pramburður yðar er harla einkennilegur; — eintóm- ar mótsagnir. Ákærði: — Það er vcgna þess, að ég ,vil að dóxnarinn geti séð málið frá báðum hliðum. — Af hverju misstir þú hárið? — Af áhyggjum. k — Og út af hverju haíöir þú áhyggjur? — Út af því að ég missti hárið. t—o— Skoti nokkur sagði við ráðs- konu sína, sem verið hafði hjá hon um í fjörutíu ár. — í tilefni af þessu afmæli, mun ég hér eftir líta á þig sem einn af fjölskyldunni, og mun upp frá þessum degi ekki greiða þér nein iaun. Einu sinni var Skoti, sem geymdi öll leikföng sín, ef skj kynni að hann gengi í barndóm. Faðirinn: — Jæja, sonur minn, þá er ég toúinn að segja þér frá, þegar ég var í stríðinu. Sonurinn: — Já, en pabtoi; til hvers voru þá allir hinir hcrmenn- jrnir ? Konan: — Það er skömm að því hve seint þú kemur heim. Maðurinn: — Já, en ástæðan var sú, að maður nokkur missti peningaveskið sitt fyrir utan leik- húsið. Konan: — Það er nú lítilfjörleg afsöknn. Maðurinn: — Jú, siáðu til; ég hafði nefnilega stigið ofan á vesk ið og gat ekki hrcy|t mig fyrr cn allir voru farnir.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.