Sunnudagsblaðið - 07.09.1958, Blaðsíða 3
447
SUNNUDAGSB L A ÐIÐ
Frá ísrael
Fyrri gréín
Eflir Gyifa
ARÞÚSUNDADRAUMUR er
að rætast. Gyðingar lifa nú og
starfa aftnr í eigih ríki. Fólk, sem
í þúsundir ára var landlaust, hefur
nú eignast land, sem í þúsundir
ára Var íólkslaust. En ríki vcrður
ekki-komið á fót með yfirlýsirig-
um eða samþ'ykktum. Ríki verður
að byggja smámsman, dag frá
degi með þrotlausu starfi og ára-
löngu erfiði, jafnvel heilla kyn-
sióðai“ Eitthvað á þessa lsið 'mæKi
David Ben Gurion, f orsætisráð-
herra ÍsraeJsríkis, þegar ég hitti
hann .í ferð ’minni til ísraeis nú
fyrir skömmu, en hann er sá mað
ur. sem ísraelsmenn telja með
réttu, að eigi meiri þátt í því en
nokkur maður annar, að ísraéls-
ríki var stofnað fyrir tíu árum,
og hefur verið atkvæðamestur for
ustumaður þjóðar sinnar á fvrsta
áratúg ríkis hennar, maðurinn,sem
ísi-aélsmenn segja, að gegnt hafi
svipuðu hlutverki í sögu • ísraels-
manna og bæði Lincoln og Wash-
ingtpn' ,í sögu Bandaríkjamanna.
Ben Gúrion er orðinn gamall mað
ur, á áttræðisaldri, hvíthærður,
lágvaxinn, en ótrþlega kvikur i
hreyfingum, augsýnilega brenn-
andi í andanum og skjótúr til
spurninga og svara. Hann er fædd
ur í Tyrklandi; hlaut menntun sína
þar, er lögfræðingur, en auk þess
flestum mönnum fróðari um sögu
þjóðar sinnar og þar að auki mik-
iil áhuganiaður uin gríska' forn-
íræði.
Þ. Gísíasolri.
j rjYLFI 1». (JÍSLASON mennia-
: inálaráöherra og koiia hans
iteifnsóttu ísracl í aprílmánuði
jíðastliðnum í boöi Israclstjórn
;»r í lilefni al’ 10 ára afmæli ísra
elsríkis nu á þessu ári. Það cru
ekki margir íslcndingar, . scm
hcimsótt hafa hið riýja ríki,
ísracl, o" fcngið tækifæri til
hcss að fer.ðast urri landið og
Iiittn for.vslumcnn fsracls-
nianna. I»css vcgna má húast
við. að marija l'ýsi að, IcSa frá-
siijíít ráðhcrrans af dvölinni í
jtcssti mcrkilcga ríki. Er Sunnú
tágshlaðinu því ánægja að
‘Í'cÍá hirt cf(ir hánn tvær grcin
ar uitt ferðalagið. Síð'ari grcin-
th: „Gömul þióð í nýju ríki“,
birtist í næstn blaði.
Hanu , spurði mig, livað riiér
þætti athyglisverðast af því; sem
ég hefði séð og heyrt í ísrael. Ég
kvað það vera liið nána, bæði sýni-
lega og ósýiiilega samband milli
gamaJs og nýs, hvernig gömul saga
og tryggð við gamlar minningar
og forna menningu yrði Undirrót
og uppspretta nýrra hugmýnda og
nýtizkulegra framkvæmda. Ég
sagðist eiga erfitt með að gera iriér
grein fyrir, hvort hefði djúptæk-
arj álirif á inig, sú lotnirig, sem
maður fylltist yið að standa á
riténntamálaráðhérra.
hálgum stað og heyra nið tveggja
árþúsunda kveðá við í huga sér,
eða aðdáunin á þeirri fram-
kvæmdasemi og þeim framförum,
sem stefndu að því að búa kom-
andi kynslóðum sem bjartasta
framtíð.^ Þegar ég sagði honum,
að mér finndist ýmislegt sámeig-
inlegt í sögu og vandamálum íst’a-
elsmanna og ísJendinga, þá bein-
línis ljómaði hann af áhuga. Ég
sagði, að mér finndist við eiga það
sameiginlegt, að tryggð við fovna
menningu hefði haldið lífi í þjóð-
um okkar um langan aldur, við
hin erfiðustu skiiyrði, þeir í út-
legð, við í erlendri áþján. En minn
irig um forna frægð og trvggð við
arfleifð feðranna hefði haldið
þjóðérniskenndinni vakandi og
veitt okkur stvrk til árangursríkr-
ar baráttu fyrir þjóðlsgu sjálfs-
forræði á 19. og 20. öld, og í raun
og veru væru ísland og ísrael
yngstu evrópsku lýðveldin. Hann
hjó eftir því, rneð sýnilegri á-
nægju, að ég skildi telja ísrael
evrópst lýðveldi og kvað það öld-
ungis rétt, að það væri evrópst
riki, sem ísraelsm'enn væru að
kouja á fút.