Sunnudagsblaðið - 07.09.1958, Blaðsíða 15
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
459
meðaltali. Stærsti dalurinn er Jez-
reel-dalurinn, um 50 km. langur
og um 20 km. breiður Áin Jórdan
rennur um nyrzta hluta landsins
í Genesaretvatrjið, sem er 665 fet
fyrir neðan sjávarmál, og þaðan
í Dauðahafið, sem er 1292 fet
fyrir neðan sjávarmál, og er þar
Jægsti þlettur á jörðunni. Suður
hluti landsins er eyðimörk, Negev
eyðimörkin, og er hún um helm-
ingur landsins að flatarmáli. Meðal
hiti á ýmsum stöðum í landinu er
í heitasta mánuðinum, ágúst, frá
18 og upp í 40 gráður á Celsius,
ög í kaldasta mánuðinum, janúar,
frá 5 og upp í 21 gráðu. Frá því
í maí og þangað til í október kem
ur yfirlteitt aldrei dropi úr lofti.
Það rignir 40 til 65 daga á ári, í
Nagev-eyðmörkinni þó aðeins í
10 til 30 daga-
Þ.IÓD FRÁ 72 RÍKJUM.
Eins og ég gaí um áðan, bjuggu
um 85.000 Gyðingar í Palestínu
við upphaf fyrri heimsstyrjaldar-
innár, en þeir voru ekki nema 56
þús. við lok hennar. Á þeim 30
árum, sem Palestína var brezkt
verndarsvæði, fluttu um hált'
miljón Gyðinga til landsins, þang
áð til brezka stjórnin lagði höml-
ur á frekari innflutning Gyðinga
1939 .En síðan ísraelsríki var stofn
að, hafa rúmlega 900.000 Gyðing
ar flutzt tii landsins ,og búa þar
nú um 1,8 milljón Gyðinga, 150
þúsund Ara'bar, 20.000 drúsar og
45.000 kristnir menn af ýmsu
þjóðerni. Af Gyðingunum er að-
eins þriðjungur fæddur i landinu.
Af þeim, sem fæddir eiu erlend-
is. eru 56% fæddir í Evrópu og
Ameríku, 26% í Asíu og 17% i
Afríku. Á hinn bóginn flýði meira
en hálf milljón Ara'ba það lands-
svæði, sem nú er ísrael, í styrjöld
inni milli Araba og Gyðinga, og
búa þeir nú í nágrannalöndu.num.
Þær 1,2 milljónir Gyðinga, sem
uú búa i ísrael, en fæddir eru i
öðru landi, hafa flutt þangað frá
hvorki meira né minna en 72 'ríkj
um. Sumir hafa komið til ísrael
sem fulltíða fólk, aðrir sem börn.
Margir hafa verið hámermtaðir,
læknar, verkfræðingar, kenr arar,
o. s. frv., en aðir hvorki læsir né
skrifandi. Sumir hafa verið vél
efnum búnir, en flestir fáíækir.
Siðmenning þeirra hefur verið ger
ólík, og þeir hafa talað mavgar
tungur og gerólíkar. Það er eitt
af ævintýrum mannkynssögunn
ar, að allt þetta ólíka fólk, bónd-
inn frá Póllandi, læknirinn frá
Þýzkalandi, verkfræðingurinn frá
Bandaríkjunum, hirðinginn frá
Yemen, handverksmaðurinn frá
Indlandi o.s.frv. o.s.frv., að allt
þetta fólk, er á í raun og vern ekk
ert sameiginlegt nema trú sína og
þær fcrnar bækur, sem eru undir-
staða hennar, skuli nú aftur verða
ein þjóð. Eitt máttugasta tækið í
þeirri viðleitni er tungan. ísraels
menn hafa endurvakið hina fornu
hebresku, mál gamla testamentis-
ins, og gert hana að lifandi tal- og
ritmáli. Hún er ríkismál í landinu.
Allír innflytjendur læra hana. —
Ríkisstjórnin hefur námskeið fyr
ir byrjendúr. Þar helga menn sig
hebreskunáminu einu, fá ókeypis
fæði og húsnæði og öriítið skot-
silfur. Algengustu námskeiðin
taka fimm mánuði, og eru menn
þá yfirleitt fullnuma í má-iinu. —
Tungan hefur orðið einn sterk-
asti tengiliðurinn millí borgar-
anna, hún hefur stuðlað hvað
mest að því, að gömul þjóð skuli
nú hafa endurfæðzt í nýju riki.
En öryggisleysið um framtíð rík-
isins og óttinn við grannríkin á án
efa einnig ríkan þátt í því að
þjappa hinni gömlu, en þó jafn-
framt ungu þjóð, þétt saman.
FRAMFARASINNAÐ
LÝÐRÆÐISRÍKI.
úSaga Gyðinga er löng, en hún
cr viðburðarrík. Saga Ísraelsrík-
is er stutt, aðeins 10 ára, en hún
hefur sannarlega ííka verið við-
burðarík. ísraelsríki fæddist í
blóði og telur sig enn verða að
vera við öllu búið. Sérhver karl-
maður á aldrinum 18 til 29 ára
verður að gegna herþjónustu í tvö
og hálft ár og sérhver ógift kona
á aldrinum 18 ti.j 26 ára verður
að gegna herþjónustu í tvö ár. Sér
hver maður telst til 49 ára aldurs
til varaliðs hersins. Meira en 1/10
ríkisútgjaldanna er eytt í þágu
varnarmálla, Kavíð B-en Gurion
er ekki aðeins forsætisráðherra,
hann er einnig hermálaráðherra.
Hann var fyrsti forsætisráðh. rík-
isins. Það er kaldhæðni örlaganna,
að það skyldi falla í hans hlnt að
verða leiðtogi í tveim styrjöldum,
styrjöldinni við stofnun ísraels-
ríkis og Sínaiherferðinni, og for-
mælandi mikils vígbúnaðar. því
að hann hefur frá æskudögum tal
ið sig eldheitan friðarsinna og
andstæðing hverskonar vopna-
burðar. Hann er jafnaðarmaður að
lífsskoðun, hugsjónamaður og
fræðimaður, en hefur samt orðið
að helga sig hernaði og verklegum
framkvæmdum. í árslok 1953 Jét
hann af stjórnarstöfnm, fluttist
í Negev-eyðfmörkina og starfaði
ásamt fátækum landnemum að
því að breýta sandauðmnni í ak-
urlendi. Svona vildl hann evða
ævikvöldinu, við friðsamleg störf
á mold feðranna. En rúmu ári síð
ar var hann kvaddur til stjórnar
starfa að nýju og falin forsjóh
hermálanna. Og síðar á sama ári
varð hann aftur forsætisráðnrera.
Hann og stjórn hans óska áreið-
anlega friðar og góðrar sambútíar
við nágrannaríkin. Hinar miklu
framfarir, sem orðið hafa í Isra-
elsríki á fyrstu 10 árunum í sögu
þess, réttlæta stofnun þess, þótt
hún hafi verið umdeild á sírium
tíma. Riíkið er framfarasinnað lýð
ræðisríki, sem tekizt hefur að
leysa ýmis vandamál betur en
ýmsir þorðu gð vona.