Morgunblaðið - 04.11.2004, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 04.11.2004, Qupperneq 34
34 FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR Kársnesbraut 98 • Kópavogi 564 4566 • www.solsteinar.is ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Stuðningsfulltrúar óskast til starfa nú þegar við Brúarskóla. Um er að ræða 80-100% störf. Vegna samsetningar hópsins er þörf á karlmönnum ekki yngri en 20 ára. Stuðningsfulltrúar í Brúarskóla Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Upplýsingar um störfin veitir Björk Jónsdóttir skólastjóri, bjorkjo@bruarskoli.is, símar 520 6000 og 664 8440. Umsóknir sendist til Brúarskóla, Vesturhlíð 3, 105 Reykjavík. Laun sam- kvæmt kjarasamningum Reykjavíkur við viðeigandi stéttar- félag. Nánari upplýsingar um störf í skólum borgarinnar er að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur: www.grunnskolar. is Stýrimaður óskast á 105 tonna bát, sem gerður er út á togveiðar frá Sandgerði. Upplýsingar gefur skipstóri í símum 852 2236 og 899 6361. Bifvélavirki Bifreiðaverkstæði Kópavogs óskar eftir vönum bifvélavirkja. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Áhugasamir sendi umsókn til auglýsingadeild- ar Mbl., merkta: „B — 16264." R A Ð A U G L Ý S I N G A R UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 9, 0001 og 0002, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Hannes- son ehf., gerðarbeiðendur Fyrirtækjaútibú SPRON og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Asparfell 2, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Sylvía Ómarsdóttir og Jón Ingvi Hilmarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaupþing Búnaðarbanki hf., Og fjarskipti hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Álfaland 5, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónasson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Ásvallagata 19, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónas- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Bakkastígur 5, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Árni Jóhannesson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Bíldshöfði 18, 0205, Reykjavík, þingl. eig. Reynir Einarsson, gerðar- beiðendur Íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Bólstaðarhlíð 50, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Ingunn Kristín Guðjóns- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Brautarholt 8, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Spark ehf., gerðarbeiðandi Sviðsmyndir ehf., mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Brúnavegur 1, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Jósefsson og Thonglek Utsa, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Depluhólar 10, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Kefren ehf., gerðarbeiðend- ur Kristinn Hallgrímsson og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudag- inn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Engjasel 85, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Db. Jóhönnu R. Skaftadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sigurður Ó. Helgason, mánudag- inn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Eskihlíð 11, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Rósa Gunnlaugsdóttir og Birgir Már Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudag- inn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Faxaból 3D, einingar 1 og 2, hesthús í Víðidal, þingl. eig. Sigríður Vaka Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., mánu- daginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Faxaból IV, F11, eining 1 og 2, hesthús í Víðidal, þingl. eig. Ásgeir Rafn Reynisson, Sjöfn Sóley Kolbeins og Þröstur Jónsson, gerðarbeið- endur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Lífeyrissjóður Eimskipafél. Íslands, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Fiskislóð 45, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Fiskislóð 45 ehf., gerðar- beiðendur Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudag- inn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Flétturimi 15, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún S. Róbertsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Flugumýri 8, 0102 og 0103, Mosfellsbær, þingl. eig. Bílastál ehf., gerðarbeiðendur Arion verðbréfavarsla hf., Mosfellsbær og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Fossaleynir 2, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Heimilisvörur ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Fossaleynir 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Heimilisvörur ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Funafold 50, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smáradóttir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Funafold 54, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimarsson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Funafold 54, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Garðsendi 3, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Ingi Stefánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Gaukshólar 2, 010408, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Efnissalan ehf., Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Grensásvegur 16, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Grýta-Hraðhr. ehf. c/o Fönn ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., Breiðholt og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Grettisgata 40B, 0001 og 0101, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Skarp- héðinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóv- ember 2004 kl. 10:00. Grettisgata 64, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Einar Guðjónsson ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Hörðaland 18, 0301, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Halldór Ingi H. Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Laufásvegur 10, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Ásgerður Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Laufásvegur 60, 0001, 0101, 0102 og 0302, Reykjavík , þingl. eig. Þingl. eig. Guðmundur Ósvaldsson, Þingl. eig. Sophia H. Ósvaldsdótt- ir, Þingl. eig. Guðrún Osvaldsdóttir og Þingl. eig. Anna G. Ósvaldsdótt- ir, gerðarbeiðendur Guðmundur Ósvaldsson , Guðrún Osvaldsdóttir og Sophia H. Ósvaldsdóttir, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Laugavegur 53B, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Naglar ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Laugavegur 132, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Arndís Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Logafold 53, 0201, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Hreinn Magnússon, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Lyngrimi 22, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf., Sparisjóður vélstjóra, útibú og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Miklabraut 70, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Jónsson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Mjóstræti 3, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Ragnhildur Gísladóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Neðstaleiti 9, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Már Hallgeirsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Nökkvavogur 33, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Pétur Pétursson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Rauðarárstígur 41, 0001 og 0203, Reykjavík, þingl. eig. Draumur ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Steinasel 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Marinó Pétur Sigurpálsson og Hafdís Líndal Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Ker hf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Stigahlíð 34, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Pálmi Sveinn Pálmason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Suðurlandsbraut 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Fjölritun Nóns ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. nóvember 2004. Elsku afi. Það að kveðja þig er það sár- asta og erfiðasta sem ég hef nokkurn tímann þurft að gera. Ekkert gerir mann tilbúinn að sleppa þeim sem maður elskar mest. Þú varst svo stór hluti af lífi mínu, JÓN ÓLAFUR ÓLAFSSON ✝ Jón Ólafur Ólafs-son fæddist á Akureyri 4. nóvem- ber 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. des- ember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 31. desember. alltaf til staðar hvort sem var í gleði eða sorg. Ég á hafsjó af góðum minningum um þig og það er svo margt að þakka fyrir. Þegar ég flutti norð- ur í fyrsta skipti og þú komst með mér varstu hjá mér fyrstu vikuna á meðan ég var að koma mér fyrir, passaðir upp á að allt væri í lagi. Þegar við sátum saman og skrifuðum Njálurit- gerðina, lásum saman Hávamálin, þuldum upp margföld- unartöflurnar, öll ferðalögin, allar sögurnar, öll bréfin sem þú sendir mér og endaðir alltaf á að segja að þú værir stoltur af mér og þér þætti vænt um mig … og svo margt margt fleira. Engum hef ég kynnst sem var með stærra eða fallegra hjarta en þú, afi minn. Ég er svo þakklát fyrir að hafa átt þig að. Í dag er afmælisdagurinn þinn, ég vildi óska að þú gætir verið hérna hjá okkur, en ég veit að þú ert ekki langt undan. Guð gæti þín, elsku afi minn, þú lifir í hjörtum okkar allra sem þykir svo óendanlega vænt um þig. Sólin er hnigin, sest bak við skýin. Og ég hugsa til þín næturlangt. Þú varst alltaf þar í blíðu og stríðu og hjá þér átti ég skjólið mitt. Alltaf gat ég treyst á þína þýðu. Og ég þakka þér alla mína ævidaga. Hve oft þú huggaðir og þerraðir tárin mín. Hve oft þau hughreystu mig orðin þín. Studdir við bakið. – Stóðst með mér alla leið. Opnaðir gáttir. Allt sem þú áttir léstu mér í té – og meira til. Hóf þitt og dugur. Heill var þinn hugur. Veittir mér svo oft af þínum viskubrunni. Kenndir mér og hvattir æ til dáða og mín kaun græddir þá þurfti við. Alltaf mátti leita hjá þér ráða. Og ég eigna þér svo ótal margt í mínu lífi. (Stefán Hilmarsson.) Þín Snjólaug María Guðjónsdóttir. Morgunblaðið birtir minningar- greinar alla útgáfudagana. Undirskrift Minningargreinahöf- undar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Minningar- greinar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.