Morgunblaðið - 04.11.2004, Page 47

Morgunblaðið - 04.11.2004, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2004 47 ÓLÍKINDATÓLIÐ Quentin Tarant- ino hefur loksins tilkynnt hvert mun verða hans næsta verkefni. Það kemur kannski fáum á óvart, eftir síðustu myndir hans, Kill Bill- tvennuna, að hann ætli nú að gera kúngfú-bardagamynd, og það á kín- versku mállýskunni mandarín. Hann ætlar síðan að gera aðra út- gáfu af myndinni, talsetja hana á ensku, og það eins illa og hann mögu- lega getur – í anda gömlu góðu What’s Up Tiger Lily? „Ég hafði svo gaman af japönsku tökunum í Kill Bill, að ég vil endilega gera næstu mynd á mandarín,“ sagði Tarantino í samtali við breska tíma- ritið Total Film. Fyrr á árinu hafði Tarantino lýst yfir að næsta mynd hans yrði stríðs- myndin Inglorious Bastards, en seg- ir nú að þessi óður sé til költ- myndarinnar The Dirty Dozen frá 1967 með Lee Marvin og mörgum öðrum. „Það halda allir að ég ætli næst að gera Inglorious Bastards, en mig langar fyrst að gera eitthvað minna.“ Ekki er meira vitað um nýju bar- dagamyndina en það að hún á víst að vera eins ekta og bardagamyndir verða. Kvikmyndir | Tarantino kominn á stjá Kúngfú-mynd á kínversku FRÉTTIR mbl.is VINCE VAUGHN BEN STILLER www.laugarasbio.is Kvikmyndir.is  DV Kvikmyndir.is Bakvið martraðir hans leynist óhugnalegur sannleikur DENZEL WASHINGTON MERYL STREEP www.regnboginn.is Nýr og betri Sýnd kl. 6. Bardaginn um framtíðina er hafinn og enginn er óhultur Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu öðru sem þið hafið séð áður. Frá leikstjóra Silence of the Lambs Þorirðu að velja á milli? Toppmyndin á Íslandi í dag Hverfisgötu ☎ 551 9000 Sýnd kl. 8 og 10.15 Snargeggjuð gamanmynd frá hinum steikta Scary Movie hóp Gwyneth Paltrow l Jude Law Angelina Jolie Sýnd kl. 6. Íslenskt tal.Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.30. B.i. 12 ára. J U L I A N N E M O O R E HVAÐ EF ALLT SEM ÞÚ HEFUR UPPLIFAÐ...VÆRI EKKI RAUNVERULEGT? SÁLFRÆÐITRYLLIR AF BESTU GERÐ SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 14 ára. Loksins mætast frægustu skrímsli kvikmyndasögunnar í mögnuðu uppgjöri! Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 16 ára. Fór beint á toppinn í USA! COLLATERAL TOM CRUSE JAMIE FOXX Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára. Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.