Morgunblaðið - 04.11.2004, Qupperneq 48
48 FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Nýjasti stórsmellurinn frá
framleiðendum Shrek.
Toppmyndin í USA í dag.
j i ll i
l i .
i í í .
Kvikmyndir.is
H.J.Mbl.
Richard Gere Jennifer Lopez Susan Sarandon
Taktu sporið
út úr hverdagsleikanum!
Það er aldrei of seint að setja
tónlist í lífið aftur
Shall we Dance?
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 10.15.
ÁLFABAKKI
kl. 4 og 6. Ísl tal./ kl. 4, 6, 8 og 10.10. Enskt tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 5.45, 8 OG 10.15.
S.V. Mbl.
DV
Ó.H.T. Rás 2
Tom Hanks
NÆSLAND
LEIKSTJÓRN FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON
Sýnd kl. 8.
M.M.J. Kvikmyndir.com
H.J. Mbl.
Ó.Ö.H. DV
„Wimbledon er því úrvals mynd, hugljúf
og gamansöm, og ætti að létta
lundina hjá bíógestum í skammdeginu."
M.M.J. kvikmyndir.com
Catherine
Zeta Jones
Sýnd kl. 8 og 10.05.
Sýnd kl. 10.15.Sýnd kl. 6. Ísl tal.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Shall we Dance?
Richard Gere Jennifer Lopez Susan Sarandon
Taktu sporið út úr hverdagsleikanum!
Ó.H.T. Rás 2
Sýnd kl. 10.30.
Mynd eftir Börk
Gunnarsson
H.L. Mbl.
Ó.H.T. DV
Kvikmyndir.is
V
G
.
D
V
AKUREYRI
Sýnd kl. 6. Ísl tal./Sýnd kl. 6. Enskt tal.
!"# $%& #
'%(
-.
%.
(.
/.
0.
1.
2.
3.
4.
-5.
--.
-%.
-(.
-/.
-0.
-1.
-2.
-3.
-4.
%5.
%-.
%%.
%(.
%/.
%0.
%1.
%2.
%3.
%4.
(5.
)"%*** (*+ ,-*."#% /.&0(*12-*3*" *.*4" *#3( -*" * # " *2-*$350( -*/*6*-*+ *7""6-*
*) *6*78%
-.
%.
(.
/.
0.
1.
2.
3.
4.
-5.
--.
-%.
-(.
-/.
-0.
-1.
-2.
-3.
-4.
%5.
%-.
%%.
%(.
%/.
%0.
%1.
%2.
%3.
%4.
(5.
0&1
23
4$ $
96::*; "
6
<)*.""6
= "5
2::
96 *> % 2#)
"
?*!6
*+@%""6
A6 *?65
>6 > "
7)
+ "
+ 9 *?5 "
> *2& '*#%
"
&/ 2 *+6B
'*#%
"
96*%C "
2&0*566"
B#*? %"%*%"
D*6
E*A6 *!"B6
3:
*F "*E(*%"
/"0
9G2
B
H%*I .*).
! * %5
%"%*%"
6"*G*$ )"%*
J
$/*5 (*%* A /*(K. +6%%I@%%*
L&)."
"*A6"*?6 > *2& ! *3*/" "#)
M"# 0*
&). * (*"% 7B%B*$"
> 6:K 96## *
% "%N* %*HB *6: 2"% *: % *3*5
A%5
H: %%6*2"O5*A*E(*E5
7 #3( #3( !"
#3( P #3( +6%%I@%%
6 %" 6 6 P !"
Q""#*%) .*" *3"#
+6%%I@%%
.*" *3"#
7 #3( Q""#*%) Q""#*%) "% !"
Q""#*%) +6%%I@%%
2 #3( %" 7
ROBBIE Williams
finnst hann vera
misskildasta mann-
vera á jarðarkringl-
unni. En samt er
hann ekki misskild-
ari en svo að hann
er einhver vinsæl-
asta poppstjarna
samtímans. Það
sannar safnplatan
nýja sem situr sem fastast á toppi Tónlistans,
líkt og á breska breiðskífulistanum. Platan inni-
heldur 19 smelli sem spanna nær tíu ára lang-
an sólóferil Williams. Tvö laganna eru ný, „Rad-
io“ og „Misunderstood“ sem verður titillag nýju
Bridget Jones-myndarinnar.
Misskilinn!
ÁR og öld eru síðan Ríó-
söngvarinn Helgi Péturs-
sonar gaf síðastu út
sólóplötu – allavega ein
aldamót og gott betur. Á
plötunni Allt það góða
snýr hann aftur og syngur
13 vel kunna og sígilda
erlenda standarda með
nýjum íslenskum textum
eftir Jónas Friðrik Guðna-
son og Helga sjálfan.
Meðal laga á plötunni er „Always On My Mind“
sem á íslensku heitir „Alltaf elskan mín“, „You
Are My Sunshine“ – „Þú ert mitt sólskin“ – og
Kris Kristofferson-lagið „For The Good Times“,
sem er titillag plötunnar.
Útsetningar eru í höndum Jóns Ólafssonar en
auk hans leika með Helga á plötunni val-
inkunnir hljóðfæraleikarar, auk þess sem þær
Regína Ósk og Þuríður Páls syngja dúett með
Helga.
Allt það góða!
ÞAÐ munaði
bara einu 1% –
eða þannig – að
Nylon-flokkurinn
næði 100% ár-
angri í fyrstu at-
rennu, næðu að
stökkva beint í
efsta sæti Tónlistans með sína fyrstu plötu.
Hefði ekki verið fyrir Robbie hinn kvensama þá
hefði það tekist. 100% í höfn. Bara ef hann
hefði nú vitað hvað hann var að gera, þá hefði
hann kannski lúffað og hleypt þeim að, þessi
breski séntilmaður.
En þær eiga væntanlega nóg inni, stúlkurnar.
Þrennir útgáfutónleikar, næstu þrjá daga – geri
aðrir betur en það – og óþreytandi spilirí og ann-
ars konar kynningarátak. Þegar upp er staðið
eiga þær því örugglega, fyrr eða síðar, eftir að
taka hundrað prósentin, fara alla leið á toppinn.
99% viðbrögð!
NÝJASTA plata
„svalasta sjötuga
Kanadamannsins“
eins og Rolling
Stone kemst að
orði inniheldur
þrettán ný og göm-
ul lög.
Líkt og á Ten New
Songs frá 2001 þá
er karlinn umvafinn
kvenfólki, meðhöfundi sínum og útsetjara Shar-
on Robinson, Leanne Ungar útsetjara og upp-
tökustjóra og söngkonunni Anjani Thomas. Eins
og gefur að skilja hljómar nýja platan sem rök-
rétt framhald hinnar síðustu og er Cohen að fást
við það sem drifið hefur á daga hans og heims-
ins síðan; gantast yfir gráu hárunum og hvernig
samskiptin við hitt kynið hafa breyst eftir því
sem þeim hefur fjölgað („Beacause Of“) og
harmar 11. september 2001 („On That Day“).
Kæra Heather!
HLJÓMSVEITIN Pornopop vakti
mikla athygli árið 1997 fyrir frum-
raun sína, Blue, og lýstu sumir
gagnrýnendur því yfir að á ferð-
inni væri plata ársins, hvorki meira
né minna. Allar götur síðan hafa
tónelskir velt vöngum yfir því hvað
sveitin væri að bardúsa sem er að
stofni til skipuð tveimur bræðrum,
þeim Pétri Jóhanni og Ágústi
Arnari Einarssonum.
Pornopop hefur reyndar dúkkað
upp við og við síðan, aðallega á
Airwaveshátíðum, en það er fyrst
núna sem þeir félagar stíga ræki-
lega fram sem hljómsveit á nýjan
leik og eru að auki með plötu í far-
teskinu sem heitir því volduga
nafni … And The Slow Songs
About The Dead Calm In Your
Arms. Pornopop er auk þess komin
á kreik sem tónleikasveit og heldur
útgáfutónleika í kvöld í Frið-
rikskapellu.
Ágúst verður fyrir svörum
blaðamanns og segir plötuna nýju
vera afrakstur þriggja ára en þeir
bræður hafi verið að dunda sér í
hljóðveri í tvö ár. Platan var tekin
upp með Arnari Helga Aðalsteins-
syni og segir Ágúst að lögin hafi
verið mikið til formuð í hljóð-
verinu.
Pornopop fer dult sem hljóm-
sveit og Ágúst viðurkennir að þeir
geri mest lítið til að kynna sig og
sín verk. Þeir bræður hafi hins
vegar verið að vinna saman tónlist
alla tíð síðan Blue kom út.
Tónlistin á plötunni … And The
Slow … er á margan hátt rökrétt
framhald af Blue, ber með sér
tímalausar og þekkilegar melódíur.
„Við munum ekki fara okkur að
neinu óðslega í kynningarstarfsem-
inni,“ segir Ágúst. „En ætlum samt
að halda plötunni að fólki næstu
mánuði.
Við erum mjög ánægðir með út-
komuna og vonandi líkar fólki það
sem það heyrir.
Okkur langaði líka til að þessi
plata bæri með sér heildarsvip en
síðasta plata var tvöföld [þar sem
önnur platan var með rokk/
popptónlist en hin innihélt raf- og
sveimtónlist].“
Tónlist | Pornopop gefur út plötu
Sjö ára bið á enda
Morgunblaðið/Þorkell
Pornopop er loksins komin úr felum … ja, svona að mestu leyti.
Útgáfutónleikar Pornopop verða í
Friðrikskapellu (sem er á Hlíð-
arenda, rétt hjá Valsheimilinu) í
kvöld klukkan 22.00. Aðgangur er
ókeypis.
www.pornopop.lazycomet.com
arnart@mbl.is