Morgunblaðið - 04.11.2004, Side 50

Morgunblaðið - 04.11.2004, Side 50
50 FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðmundur Guðmundsson. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.40 Úr Gráskinnu. Sigurður Nordal les þjóð- sögur. Hljóðritun frá 1962. (Aftur á sunnu- dagskvöld) (5). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. (Aftur annað kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hamingjuleitin. Allra sálna messa-, að fóta sig á ný eftir ástvinamissi. Umsjón: Þór- hallur Heimisson. (Aftur á laugardag). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Brotahöfuð eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur les. (9). 14.30 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Frá því á sunnudag). 15.00 Fréttir. 15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudags- kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.27 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Úr tónleika- röð Ríkisútvarpsstöðvanna á Norðurlöndum og við Eystrasalt. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Finnska útvarpsins í Fin- landia-salnum í Helsinki, 20.10 sl. Á efnis- skrá: Sinfónía nr. 8 eftir Aulis Sallinen. Fiðlu- konsert eftir Igor Stravinskíj. Fantasia per tromba ed orchestra ópus 150 eftir Erik Bergman. Sinfónía nr. 7 í C-dúr ópus 105 eftir Jean Sibelius. Einleikarar: Elina Vähälä fiðluleikari og Pasi Pirinen trompetleikari. Stjórnandi: Okko Kamu. 21.05 Smásaga, Ionits eftir Anton Tsjekhov. Finnbogi Guðmundsson þýddi. Arnar Jónsson les. 21.55 Orð kvöldsins. Klara Hilmarsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Útvarpsleikhúsið, Eftirlaunin eftir Thom- as Bernhard. Þýðing: Bjarni Jónsson. Leik- endur: Kristbjörg Kjeld, Margrét Guðmunds- dóttir og Arnar Jónsson. Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. (Áður flutt 2002). (2:2) 23.10 Hlaupanótan. (Endurfluttur þáttur) 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.45 Handboltakvöld Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur. 18.30 Fræknir ferðalangar (Wild Thornberries) (11:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Hope og Faith (Hope & Faith) Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk leika Faith Ford og Kelly Ripa. (8:25) 20.20 Nýgræðingar (Scrubs III) (56:68) 20.45 Hvað veistu? (Viden om) Dönsk þáttaröð um vísindi og rannsóknir. Að þessu sinni er fjallað um rannsóknir í þyngdarleysi. (9:9) 21.15 Launráð (Alias III) (52:66) 22.00 Tíufréttir 22.20 Á fimmtugsaldri (Fortysomething) Breskur gamanmyndaflokkur um lækni sem á erfitt með að sætta sig við að vera orð- inn miðaldra enda á hann við ófá vandamál að glíma. Meðal leikenda eru Hugh Laurie, Anna Chancellor, Benedict Cumberbatch, Neil Henry, Sheila Han- cock og Peter Capaldi. (4:6) 23.10 Af fingrum fram Jón Ólafsson ræðir við tónlist- armenn, bregður upp svip- myndum frá ferli þeirra og tekur með þeim lagið. Gestur hans í þessum þætti er Friðrik Karlsson. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. e. 23.55 Kastljósið e. 00.15 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Oprah Winfrey 10.05 Í fínu formi 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 William & Mary (5:6) (e) 13.35 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 14.05 Jag (Life or Death) (13:25) (e) 14.50 Bernie Mac 2 (Mac Local 137) (4:22) (e) 15.15 Miss Match (Sundur og saman) (4:17) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 13 (14:22) (e) 20.00 Jag (Code of Con- duct) (13:24) 20.50 Amnesia (Minnis- leysi) Aðalhlutverk: John Hannah, Jemma Red- grave, Anthony Calf og Patrick Malahide. Leik- stjóri: Nicholas Laugh- land. 2003. (1:2) 22.05 Dark Harbor (Síðasta ferjan) Aðalhlutverk: Alan Rickman, Polly Walker og Norman Reedus. Leik- stjóri: Adam Coleman Howard. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 23.30 Crossing Jordan 3 (Réttarlæknirinn) Bönnuð börnum. (4:13) (e) 00.15 Ready to Rumble (Til í slaginn) Aðalhlut- verk: David Arquette, Oliver Platt og Scott Caan. Leikstjóri: Brian Robbins. 2000. Bönnuð börnum. 02.00 Fréttir og Ísland í dag 03.20 Ísland í bítið (e) 04.55 Tónlistarmyndbönd 16.00 Sjáðu 18.20 David Letterman 19.05 Inside the US PGA Tour 2004 Vikulegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarísku mótaröðina í golfi á ný- stárlegan hátt. Hér sjáum við nærmynd af fremstu kylfingum heims og fáum góð ráð til að bæta leik okkar á golfvellinum. Ómissandi þáttur fyrir golfáhugamenn. 19.35 European PGA Tour (Open De Madrid) 20.30 All Strength Fitness Challeng (Þrauta-fitness) (9:13) 21.00 Playmakers (NFL- liðið) Bönnuð börnum. (9:11) 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeild- arinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björns- son, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman 23.15 Boltinn með Guðna Bergs 07.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni 21.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Acts Full Gospel 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 00.00 Kvöldljós (e) 01.00 Nætursjónvarp Stöð 2  19.35 Hómer fær bréf frá bæjarbókasafninu þar sem hann er beðinn að skila bók sem hann er með og er í vanskilum. Lísa fær Hómer til að lesa sögurnar í bókinni og þær eru Odysseifur, Jóhanna af Örk og Hamlet. 06.00 Just the Ticket 08.00 Kevin & Perry 10.00 Where the Money Is 12.00 The Barber of Siberia 14.55 Just the Ticket 16.50 Kevin & Perry 18.10 Where the Money Is 20.00 The Barber of Siberia 22.55 Deathlands 00.20 Shot in the Heart 02.00 U Turn 04.00 Deathlands OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (Endur- fluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veður- fregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.05 Nætur- tónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón- assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Konsert með The Scissor Sisters. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Óskalög sjúklinga með Bent. 00.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. Hamingjuleitin Rás 1  13.05 Í nýrri þáttaröð Þór- halls Heimissonar verða skoðaðir ýmsir þættir tilverunnar sem valda því að mönnum líður ekki alltaf sem best. Í hverjum þætti er tekið fyrir ákveðið þema og spurt hvernig hægt sé að finna leiðina til hamingjunnar. Til að svara þeirri spurningu munu gestir segja frá reynslu sinni. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- unum. Þú getur haft áhrif á íslenska popplistann á www.vaxtalinan.is. 21.00 Idol Extra (e) 21.30 Prófíll 22.03 70 mínútur 23.10 Headliners (David Grey) (e) 23.40 Sjáðu (e) 00.00 Meiri músík Popp Tíví 17.30 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Malcolm In the Middle Ofvitinn Malcolm hefur elst með Skjánum og í haust verður 6. þáttaröð- in um þennan yndislega ungling tekin til sýninga. Vandamál Malcolms snú- ast sem fyrr um að lifa eðlilegu lífi sem er nánast ómögulegt eigi maður vægast sagt óeðlilega fjöl- skyldu. Hal, Lois og strák- arnir hafa unnið hug og hjörtu áhorfenda enda erf- itt að standast eðlislægan sjarma þeirra. Skemmti- legir gamanþættir 20.30 Everybody loves Raymond Margverðlaunuð gamanþáttaröð um hinn nánast óþolandi íþrótta- pistlahöfund Ray Romano. Ray og fjölskylda hans eru áhorfendum SKJÁSEINS að góðu kunn enda hefur þátturinn verið á dagskrá svo gott sem frá upphafi. 21.00 The King of Queens Sendillinn Doug Heffern- an varð fyrir því óláni að Arthur, tengafaðir hans, hóf sambúð við dóttur sína og eiginkonu Dougs. Karl- inn er bæði ær og þver, en leynir óneitanlega á sér og er í versta falli stór- skemmtilegur. Arthur Spooner er leikinn af Jerry Stiller og fer bók- staflega á kostum enda þættirnir einir þeir vinsæl- ustu á dagskrá SKJÁS- EINS. 21.30 Will & Grace 22.00 CSI: Miami 22.45 Jay Leno 23.30 America’s Next Top Model . (e) 00.15 The L Word (e) 01.00 Óstöðvandi tónlist Hvað veistu um þyngdarleysi? Í DÖNSKU þáttaröðinni Hvað veistu? sem er á dagskrá Sjón- varpsins í kvöld er fjallað um ýmiss konar vísindi og rann- sóknir. Að þessu sinni er fjallað um rannsóknir í þyngdarleysi. 300 kílómetra úti í geimnum vinna geimfarar og vísindamenn að því að afla nýrrar þekkingar sem gæti bætt lífið á jörðinni. Og Danir eru þar í fararbroddi í læknisfræði- og lyfjarann- sóknum. Ný uppfinning fræði- manna við Álaborgarháskóla hefur vakið athygli en henni er ætlað að bæta árangur þeirra rannsókna sem gerðar eru í geimstöðinni. Í þættinum er fylgst með prófunum á þessari uppfinningu Dananna í þyngd- arleysi í svokölluðu parabólu- flugi yfir Bordeaux í Frakk- landi. Önnur lögmál gilda á tunglinu. Hvað veistu er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20.45. Dönsk vísindi ÞAÐ hlakkaði í mér þegar ég sótti staf- ræna myndlykilinn – hvers vegna má ekki nota hið góða og gilda íslenska orð „stafrænt“ í stað erlenda orðsins „digital“? Skv. auglýs- ingu var líka búið að lofa nýj- um tímum, hvorki meira né minna en mestu byltingu í ís- lensku sjónvarpi síðan lita- sjónvarpið kom. Ég þurfti þó ekki að hugsa svo stórt til að hlakka til, hugsaði bara til fleiri erlendra rása, sem einn- ig hafði verið lofað. Aukins vals. Þegar ég fékk í hendurnar lista yfir þær 34 erlendu stöðv- ar sem nást í gegnum lykilinn stafræna þá runnu á mig tvær grímur. Til viðbótar við gamla kunningja – sem vægast sagt hafa vakið mismikinn áhuga – þá er komin hver íþróttastöðin á fætur annarri, sem allan sól- arhringinn bjóða upp á gamalt efni eða jaðarsport á borð við klettaklifur, hjólabrettafim- leika, risatrukkatorfærur, hjólreiðar og pílukast. Afþrey- ingarstöðvarnar eru lítið skárri. Bíómyndastöðvarnar MGM og Hallmark sýna mest- megnis ruslmyndir sem eiga í engin hús að venda, TCM held- ur áfram að sýna sömu gömlu sígildu myndirnar aftur og aft- ur – rétt eins og það hafi ekki verið framleiddar nema 100 myndir eða svo fyrir 1960 – og nýju stöðvarnar, sem of snemmt er að dæma um, sér- staklega þegar fæstar þeirra sem auglýstar hafa verið nást á myndlykilinn þegar þetta er skrifað. Í stað þessara stöðva, eða til viðbótar við þær, hefði ég þó heldur viljað fá fleiri almennar evrópskar stöðvar, eins og t.d. hinar opnu bresku (BBC 1 og 2, ITV og Channel 4 t.d.), franskar, þýskar, spænskar o.s.frv. Það nægir ekki bara að hafa tvær dansk- ar (önnur næst bara), eina sænska (sem næst ekki enn) og pólska stöð. Vonandi eiga fleiri slíkar eftir að bætast við er fram líða stundir. Þá mun stafrænum notendum vafalítið fjölga. Það sem verður þó trúlega til þess að ég held áfram að nýta mér þjónustu hins „Staf- ræna Íslands“ – þrátt fyrir ákveðna óánægju með stöðva- valið – eru fræðslustöðvarnar góðu, sem góðu heilli hefur fjölgað, og sú girnilegasta af þeim öllum, BBC Food. Hvað maður – sem ekki býr svo vel að vera breiðbandstengdur – hefur beðið lengi eftir að geta gætt sér og sleikt út um yfir þeirri sælkerastöð. Verst er bara að nú er mað- ur kominn með fjarstýring- arflensuna, flikk-flakk man- íuna skelfilegu, leitandi logandi ljósi að einhverju betra til að horfa, einhverju sem maður gæti verið að missa af. Fjarstýringarflensa LJÓSVAKINN Skarphéðinn Guðmundsson Stafrænt Ísland er staðreynd. STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.