Sunnudagsblaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 8

Sunnudagsblaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 8
56 SUNNUDAGSBLAÐIÐ Kálnareikningur á geimöld. Í JANÚARMÁNUÐI snæddi ég ágætan miðdegisverð með vinum mínum nokkrum á nýtízku gilda- skála í Kínahverfi New York- borgar. Veitti ég því þá athygli að þjónninn notaði kúlnagrind til þess að reikna út kostnaðinn með. Var okkur sagt að það væri gömul, kínversk samlagningarvél er nefndist abakus. Það kom harla einkennilega við mig að siá þjón- inn ganga frá útreikningum sín- um á vél, er fundin hafði verið upp fyrir 2500 árum siðan, og taka síðan niðurstöðurnar upp á ný- tízku rafmagns-greiðsluvél. Okk- ur fannst Sem við sæjum uxakerru og geimfar á sama sviði. Hið athyglisverðasta við abak- usinn er það, að hann virðist vera að öðlast aukna þýðingu á þeirri geimfaraöld sem nú gengur yfir heiminn. Það er ekkert flókið verk í þessu gamla samlagningartæki. Það er gjört af trégrind og tréplata negld neðan á hana, þá eru marg- ar trékúlur á snúrum, sem strengd ar eru á grindina og fylgja loks nokkrir tréprjónar. Listi liggur þvért yfir kúlnaraðirnar og verða tvær kúlur af hvei'ri snúru hægi'a megin við hann, cn fimrn vinstra xnegin. Var þjónninn svo hrað- hentur við að í'eikna út það, sem hann þurfti með kúlum þessum, að undrum sætti. Kúlurnar þutu aftur og fram um snúrurnar eöa teinana við handtök hans og hann hafði náð niðurstöðuupphæðinni á abakusinn svo að segia um leið og síðasta talan var nefnd. Þjónninn útskýrði það góðfús- léga fyrir ukkur hvernig umiið væii iheð bessári reikmngsvél. Þegar spjáldinu væri haldið þvers- um með teinunum upp, þýddi hver kúla fyrir neðan þvei'listann tol- una einn ,en hver kúla fyrir ofan hann töluna fimm. í stað þess að ieggja saman frá hægri til vinstri, eins og við gerum á Vesturlönd- um, leggja Kínvei'jar saman á ab- akusinn frá vinstri tif hægri. Annars kvað hann þessar kúlu- gx'indur vera til af ýmsum stærð- um og gerðum. Japanar nota ab- akus sem þeir nefna ,,soroban“ og er minni en venjulegast er meðal Kínverja. Hinir stærstu geta ver- ið um 40 sentimetra bfeiðir eða meir. Annars fer stærð þeirra oft- ast eftir þöi'fum hvers íýrirtækis er áhöld þessi nota. Sá er fyrr- nefndur þjómx notaði, var um 15 sentimetra að bi'eidd. Er við spurðum gistihússeig- andann hví hann tæki abakusinn fi'am yfir nýtízku rafmagnsreikni vél, var svar hans stutt og lag- gott: „Abakus ódýr“, sagði hann. „Beztu abakusar ekki kosta meir en tvo og hálfan dollar. Hvar ég geta keypt. samlagningax’vél fyr- ir það verð?“ Við hlutum að fall- ast á, að það væri nokkuð til í því sem hann sagði. Nýtízku reikni- vél kostar möi'g hundruð dollara. Hann bætti því við, að fær mað- ur gæti reiknað út hvað sem vaöri mcð kúlnagrindinni. „Getið jxcr lcýst af hendi flók- inn brotarciluiing með henni?“ spuröi ég. „Með abakus þér geta Jagt saman, dregiö frá, margfald- að, deilt, í'eiknað í brotum og dreg ið kvaði'atrætur jafnt sem kúbík- rætur af tölum“, svaraði hann. ..Stöku sinnum vet'a erfitt að nota abakus, en þmalltaf hægt.i■SjáU’- ur ég noiá, uær emgöngu abaLuu vtð að leggja samatr\, • Þcgar áhald þetta er notað, fer reikningui'inn að mestu fram í huganum. Jafnóðum og hverjum hluta útreikningsins er lokið, fær ir maður niðurstöðuna á grindina. Þar stendur alltaf síðasta talan og getur því hugurinn haldið ótrufl- aður áfram við sjálfan reilming- inn. Það var líkt og eigandinn læsi hugsanir okkar, því hann sagði: „Þér halda abakus vera seinlegri við reikning en ný rafmagns- reiknivél — er ekki svo?“ Enginn okkar vissi þó, hvoii; svo var eða ekki. „Vélin ekki vera fljótari en abakus“, mælti hann sannfær- andi. Hann naut þess að segja okk- ur frá tilraun er gerð hafði verið milli kínversks bókara sém notaði abakus og amerísks bókhaldara, er notaði rafmagnsvél. Að því er honum sagðist frá, hafði sá kín- verski unriið með yfirburðum. Það er staðreynd að árið 1946 vann japanskur hermaður með soroban sínum frægan sigur yfir ameríkumanni með rafmagns- reiknivél. Til þess að finna orð- um sírium stað, sýndi gistihúss- eigandinn okkur hvernig hægt var að leggja þriggja, fjögurra og fimm stafa tölur saman 'á einu augnabliki. Það var næstum óti'ú- lcgt hve fljótur hann var að leggja samaii úpphæðir, er námu huiidr- uðum þúsúnda. Síminri hrírigdi. „Bið yður áí- saka“, sagöi liann og varð að fara. Samtal okkar var á enda, ,eh f,ör- vitni minni var ekki íullnægt. Mig langaði til að vita méira um abakusinn og .ákvað þvíiað toéim- siékja verríuúa,vrekcndur. i Kiýa- hverímúiog að heyra aht þeiírá , úm kúluéeikhiagimi og s 'ógi háois.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.