Sunnudagsblaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 5

Sunnudagsblaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 5
8 U NNU D AG5BLA.ÐIÐ 53 liðast um. Lissabon með gamla borgarhluta Máranna, þar sem fados syngja um ástir og afbrýði. Lissabon, sem leit hina voldugu daga siglingamannsins prins Hen- riks, hvers móðir var ensk, en dó mfeðan synir hennar voru í vík- ing til að herja á Serki. Lissabon geymir safn smurðra konunga Portúgals. Lissabon er yndisleg borg. Fyrir sunnan borg- ina eru víðfeðma sléttur, sem byrgja landið upp af nautum og reiömönnum. Vegirnir liggja á milli stórra mímósa og korkskóga, þar sem villtar gaupur bregða fyrir. Hér er bærinn Evora, sem er höfuðstaður Alemtejos h.éraðs með vegsummerkjum frá dögum Rómverja: marmara, gosbrunn- um og kapelluna, sem samsett er af mannabeinum og hauskúpum, en hver var tilgangurinn með þcssu — hvers vegna? Það veit enginn. Hér eru á ferð yfirbyggð- ir vagnar, gæruskinns-klæddir kumpánar og stúlkur með barða- lausa baðmullarhatta, sem minna á innflytjendurna á hinum miklu grassléttum Norður-Ameríku forðum daga. Og iivarvetna í Portúgal er tími til að vera vin- gjai-nlegur, kurteis, tími til að bjóða útlendinginn velkominn. Hvort heldur er Estoril, sem er fjölsóttur skemmtistaður í ná- grenni Lissabon, þar sem fyrrum konungar Evrópu hafa leitað hæl- is, fiúðar og þæginda og lialda við gömlum venjum og siðum á til- tölulcga ódýran hátt, eða í af- skcktu Miranda do Douro, þar sem sagt er að herloganum af Wcllington') haíi verið slöngvað í körfu yfir ána Douro, þar sem * Wellington marskálkur, sig- urvegarinn mikli frá Tralavera, Torris Vedras, Salamanca, Tou- lousc og Watcrloo (fall Nápole- ons). Wellington . tók Páríy lier- skildi áríð 1814. í >yð. fólkið talar eigin tungu. Enginn ferðamaður verður var ójafnaðar innbyrðis meðal fólksins; þvíPor- tugal er eyðslusamt í fegurðinni, örlátt í gestrisninni, hjartahreint í hlýrri manngæzku: Öllum er út- breiddur faðmur, sem leita lands-' ins stranda. Ferðamaðurinn getur valið um, frá hinu aldagamla þorpi Citania í Norður-Portúgal, frá frjósamri tiibeiðslu ímynda og tákna, sem víða eru dreifð um auðnir landamærahéraðanna, sem byggingalist mannshandarinnar Iiefur mótað í stein til minningar um ævintýr sjógarpanna miklu frá 14. og 15. öld, svo meistaralega gerð og ljós-lifandi, að áhorfand- inn hefur í raun og veru fundið til sjóveiki!! Þú getur valið um glæsilegar byggingar Lissabon, sem Pambol byggði eftir jarð- skjálftantt mikla*) 1755. Töfrahliðin á öllu þessu er þó í ruglingslegu sambandi: svo að Portúgal er ein samhangandi röð hressilegra sérvizkuhátta, sem sýnist vera gagnstætt heilbrigðri skynsemi, og ef til vill hið mest áberandi; að hinn meinlætafuili foi'seti Portúgals, dr, Antonio Salazar, sem er ókvæntur, forðast saVnkvæmi og flokkadrætti, fannst nauðsyn bera til — fyrir fáum árum, að ala upp tvö munaðar- laus börn: því, segir hann, „eng- um valdhafa sé trúandi fyrir ianSdsstjórn, ncma hafa daglega umgengni og afskipti æskunnar“. Ungt fólk, ungbörn og unglingar yfirleitt cr Portúgal mikilvægi og portúgölsk börn cru vcl sæmandi elskuð frá því augnabliki er barn- ið fæðist, þó eru þau ajjn upp við strangan aga og vissulega hegða þau sér allra barna bezt, sem hvergi eiga sinn líka. Ef þú bendir nú Portúgölum á ósamræmi í þcssum cfmim, hlæja " 30.000 ttíanns lórust á fám mínutúib. á*Þýð. Maurice Chevalicr í kvikmýndinni ,,Gigi“. II11111111111II1111111111111111111111111111111111M1111111111111111 (1111111K þeir, ypta öxlum og segja: „En svona er lífið, iitið eitt af sér- hvei'ju“. „Til að þekkja hið góða, veröurðu að kannast við hið illa“. „Til að meía hámingju verðurðu að samþykkja hryggð“. Þetta virð ist. vera speki og djúp gleði, sam- þykkjandi undarlegléik lífsins, sem gei'ir hæft einu sinni vold- ugrx þjóð — Jeiðtoga í siglinguin, landafundum og bygging landa ("coJonization) að iáta sér nægja að vera nú, lítið miðlungsland, hi'cykið af hinu liðna, en hám- ingjusanit og hæverskt í nútím- anum. Hamingjusamur er hver sá sem getur notið friðar og hvíld- ar meðal fjölmargra dásemda Portúgal. Þýtt úr The World Digest. Ilrafniatu nóv. 1037. Sig. Oddgeirsson.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.