Sunnudagsblaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 14
62
fr ■<* V ! *■
'W »**■• ■!*' •4,**
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
Karl var ægilegur á.svipinn og hann hefði viljað
gefa mikið til þess að geta heyrt samtal Lundts og
föðuí síns.
Winter gamli, sem virtist nú vera búinn að átta
sig á heimsókninni náði nú í glös og flösku út úr
hornskápnum, og þegar þeir höfðu skálað, spurði
Wínter kvíðafullur:
— Er nokkuð sérstakt að, herra Lundt? Er það
eitthvað út af Karli?
Martm roðnaði og svaraði: — Nei, það er það ekki.
En ég hefi sennilega ekki valið réttan dag til þessa
sarntals. Ég vissi því miður ekki að það væri afmæli
yðar, og.að það væru gestir hjá yður, en þetta er
mjög þýðingarmikið mál fyrir mig, svo að þér af-
sakið kannski þótt ég ónáði yður.
— Sjálfsagt,. herra forstjóri. Hafið bara yðar henti-
semi. Haldið áfram.
— £g elska dóttur yðar, sagði Martin rólega og
ákveðið,
Winter starði eins og glópur á Martin, líkast því
sem hann tryði ekki sínpm eigin eyrum. Svo varð
homim það allt í einu ljóst hver gestur hans var., og
yppti öxlum afsakandi: —- Nú, já, ástin fer sínar leið-
ir. Svona lagað getur alltaf komið fyrir, en ég get
ekki gefið yður annað ráð betra en að reyna að gleyma
þessu, herra forstjóri . . . En allt í einu var eins og
hann áttaði sig og hatm bætti við: — Annars eruð
þér kannski kominn til þess að segja mér, að þór og
Regina dóttir mín . . .
— Nei, tók Martin snögglega fram í. — Ég full-
vissa yður um, að það hefur eklri verið um neitt dað-
ur að ræða milli mín og dóttur yðar. Ég er kominn
til þess að biðia yður ieyfis að mega giftast henni.
Winter sat þögull margar minútur, eins og hann
hefði fe.ngið slag. Innan úr stofunni heyrðist nú aftur
háfcvært samtal og hlátrar, og við það vaknaði Winter
gamli til vetuleikans á ný. Hann stóð upp af stóln-
um, gakk að dyrunum og opnaði, og hrópaði hátt: .
— Qetur maður ekki fengið augnablilts hæði!
Winter Jokaði dyrunum aftur og gekk til Martins.
—- Pér eruö vonandi ekki að snottast að okkur,
hefra torstjóri?
— Mér hefur aldrei vcrið jafnmikil alvara og á
þessari stundu, svaraði Martin'.
Winter gamli settist þunglega niður í stólinn og
liorfði riæstiim b'lðjaiidi upp til Martins. — Þetta get-
ur ekki átt sér stað, herra Lundt . . . Ætlist þér raun-
veriítcga til að ég íaki þctta scm alvöru?
broíitj nú i sjipi og tók í hond Wjnt-
ers og þrýsti hana. — Þer ættuö að þekkja nug þaö
vel, að þér gætuð vitað að ég væri ekki hingað kom-
inn, ef mér væri ekki alvara.
Loks rann það upp fyrir Winter gamla að hinn vold-
ugi rnaður, Martin Lundt, verðandi aðalforstjóri stál-
iðjuversins, sat hér inni í kofahrófinu hans, og bað
hann um hönd Reginu dóttur hans. — Jæja, ef svo
er, sagði Winter, þá get ég ekki annað gert en þakkað
yður og beðið yður að varðveita vel dóttur mína. Hún
verðskuldar það að verða hamingjusöm.
Winter gamli leit niður á sig og sagði:
— Oh á þessu hátíðlega augnabliki er ég á auð-
virðilegum inniskóm!
Martin hló og klappaði á öxlina á tilvonandi tengda
föður sínum.
— Ég vona að þeir tákni hamingju okkar Reginu.
Winter gamli liló líka og horfði spyrjandi á Martin.
— Má ég segja frá þessu?
— Já. að sjálfsögðu, svaraði Martin
Winter flýtti sér að dyrunum og opnaði þær upp
á gátt. ■*»#*■j
— Kæru vinir, nú skuluð þið fá að heyra tíðindi.
En haldið ykkur fast, svo að þið veltið ekki um koll!
Herra Lundt er frá því í dag, ekki aðeins verðandi
húsbóndi okkar allra, heldur og tilvonandi tcngda-
sonur minn! Þessu hafið þið þó ekki búizt við?
' Karl spratt upp riieð gneistandi augu, og þegar
hann hri'ðj hlaupiö til móts við föður sinn og Lundt
sagði hahn: — Ég býst við að faðir minn hafi mis-
skilið yður eitthvað, herra Lundt!
— Nti, svaraði Martin rólega og ákveðið.
En Karl hélt áfram: — Hváð, hvað viljið þér eig-
iíitega með Reginu. Hún er hjá okkur, og þér getið
ekki tékið hana frá okkur. Hér ér hennar staður, og
ég veit um heiðarlegan mann, scm hefur oinlægan
ásetning um að giftast henni.
Martin fataðist ekkert þrátt fyrir æsingu unga
mánnsins, og Svaraði: Þa írina sömu einlægu ósk
ber óg \ brjósti. En hvort þér lítið á mig sem heiðar-
legan nrann, veit ég ekki.
Winter gamli tók í handlegg sonár síns og sagði:
— Hættu nú, það er ekki eins 'og þú heldur. Hon-
um cr fullkomin alvara . . .
Sú cina, sem ckki hafði mælt orð frá vörum, var
Regina. Hún liafði verið að koma frá cldhúsinu og
heyrði r. skraf mannanna álengdar.
í sömu mund kom Windland í ljós frarni í fordyr-
inu, og án þess uö vita bið minnsta utn livað i’ram
fór. kallaði hann: — livað hafið þið gert af afmælis-
barniiri’? Þcgar hann kom auga á Wintcr gamla, hljóp
hann U! hatn.
En Karl gekk i veg iynr Wmdlaud, ug um 1etó. Qg