Sunnudagsblaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 9

Sunnudagsblaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 9
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 57 Abákus í viðskiptalífinu. Ég gekk inn í eina af elztu kín- ver'sku verzlununum viö Mott stræ’ti og var tekið þar opnum örmum ’ af manni, er nefndist herra Lee. Hann kvað höfuðor- sökina til þess, að Kinverjar not- uðu abakusinn ef til vill vera þá, að þeir vær’u honum svo vanir. ,%Eins og þér vitið, höfum við not- að það áþald mjög lengi“, sagði hann, „og það er orðið eins og hluti af okkur. Fæstir Kínverjar eru sérlega ríkir menn og verða alla> jáfna að leggja mikið á sig til þess að vinriá fyrir daglegri af- komu sinni. Þáð er oft sem þeir háfa ekki efni á að kauna sér raf- magns-periingakassa eða annars konar reiknivél, nema að binda sér með því of stóra fjárhagsbyrði. En þeim er aldrei ofviða að kaupa sér abakus, og hann er bæði ódýr og aðgengilegur um leið og hann gerír 'saina gagri og dýr reiknings- vél“. . Þégar hér var feomið sögu, slóst einhver herra Lum í hópinn og tók þátt í samræðunum. Hann hrósaði kúlugrindinni fyrir það, hversu þaegileg lrún væri í flutn- irigum. „Abakusinn er ákaflega auðsmíðaður“, sagði hann. „Og ekki er erfitt að flytja hann með sér. Lítið á, þér getið stungið litl- um abakus riiður í frakkavasann eða smátösku. Er hægt að fara þánriig að við stóra reiknivél?“ I annárri, verzlún sagði virðu- legur, kinverskur herramaður mér frá þvi, að hann fæki abakusinn íram: yfir ráfraagnssamlagningar- véliriaVegna þess, svo haris eigin ■.órð •' séu notuð, „að hann gerir. meirá'að því aö þroska og styrkja héilá minn“. „Hve'rsú má 'það véra?“ spurði ég. Hann skýrði mér féá "því, ,,að meö abakus verður rriaðiJr áð 'rcikria út í huganum, o| faka iiiðurstöðurnar uþp á kúlugtmdmá jafnott og írá •þeitn •*ar iiáagið...'KíeiliiÍa þtéskásfc við að leggja saman og draga frá. Sé hins vegar notuð rafknúin reikni- vél, þarf ekki annað en þrýsta á nokkra takka á herini og leysir hún þá verkefnið af sjálfu sér“. Kínversk kona ein er fædd var í Améríku og rak verzlun í Brook- lyn, var honum sammála. Hún staðhæfði að „þegar ménnirnir hófu að nota vélar, hættu þeir að nota höfúðið, starfið varð ósjálf- ráöur vani og afleiðingin varð sú, að hugur mannsins hefur liðið skort á andlegri þjálfun11. Hún viðurkenndi að í Bandaríkjum Norður-Ameríku væri abakusinn aðallega notaður af innfæddum Kínverjum en síður þeim, sem fæddir væru í Ameríku. Hún vissi 'ekki sjálf hvernig abakus er með- höndlaður, þótt hún hefði að vísu cinu sirnri reynt að læi’a á hann. Ég hélt nú rannsóknum mínum áfram og hitti þá mann nokkúrn að n’afni Wong í smáverzlun nokkurri. Hann liélt þvi fram, að rafknúin samlagningarvél rayndi verða allt of rúmfrekt í verzlun- arbúð lians. „Eins og þér sjáið“, sagði hann, „er rýmið hér mjög takmarkað. Og abakusinn er al- gjörlega fullnægjandi fyrir við- skipti míri. •Hariri j.ók abakusinn i höiicl áér og hélt aíram: „Þér sj£ið fíversú handliæ^ur harm er. Hánn ' er hvergi fyrir yður. ‘Það er alltaf hægt að gera svona“. Hann stakk áhaldinu inn undir búðarboröið og sagði: „Er hægt að fara syona með samlagningarvél?11 Þvottahússeigandi nokkur, hr. Thom að nafni, kvaðst viðurkenna það, að hinum eldri Kínverjum veittist erfitt að venja sig á hvers kyns nýmóðins umbreytingar. ..Það tekur þá langan tíma“, sagði liann. „Og þess vegna er það, sem við notum abakusinn. Má vera að við séum of gamaldags“. „Búizt þér við að leggja abakus yðar niður einn góðan veðurdag?“ spurði ég. Hann var skjótur til svars: „Nei, nei, nei. Samlagning- arvélin er alltof dýr til þess. Ab- akus fullgóður fyrir mig.“ Síðan bætti hann við með gætni: ,.Og þó getur verið að næstu kynslóðir, cin eða tvær, útrými hönum. Ég veit að tírnarnir breytast". Eftir að óg hafði kvatt hcrra Thom og yfirgcfið þvottastöð hans lritti ég yerzlunarstjóra, cr benli mér á, að þrátt fyrir kosti sína væri abakusinn þó ekki gallalaus. Kvað hann það skoðun sína, að hættan á íæikningsskekkju væri langtum rninni ef notuð væri sam- lagninjgiirvél cn abaku.s, þvf óæfð- um iuö;irium yrði ihLt aiiðvci'i legá á sökum beic, aö kúlurnar vildu fæfást úr réttum skórðum.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.