Morgunblaðið - 13.11.2004, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
á Grenivík.
Verður að hafa
bíl til umráða
Upplýsingar gefur
Ólöf Engilberts-
dóttir í síma
569 1376.
í Fossvog
Einnig í afleys-
ingar í Breiðholt
í Hóla- og
Seljahverfi.
Ekki yngri en
18 ára
Upplýsingar
í síma 569 1376
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Félagsstarf
Aðalfundur Félags
sjálfstæðismanna
í Bakka- og Stekkjahverfi
verður haldinn laugardaginn 20. nóvember
kl. 11.00 í félagsheimili sjálfstæðismanna,
Álfabakka 14A, 3. hæð.
Dagskrá fundarins:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins verður Þorgerður Katrín
Gunnarsdóttir menntamálaráðherra.
Félagar eru hvattir til að mæta og taka með
sér nýja félaga.
Stjórnin.
Fundir/Mannfagnaður
Opinn AA-fundur
í Hallgrímskirkju sunnudaginn 14. nóv. 2004
kl. 20.30. Í tilefni af 50 ára afmæli AA-samtak-
anna á Íslandi, halda AA-deildirnar í Hallgríms-
kirkju opinn afmælis- og kynningarfund.
Allir velkomnir.
Haustfundur
Heilsuhringsins
verður haldinn í Norræna húsinu sunnudaginn
14. nóvember kl. 14.00.
Flutt verða tvö fræðsluerindi:
Júlíus Júlíusson, tæknifræðingur:
Raflækningar.
Benedikta Jónsdóttir:
Heilbrigði og hamingja.
Aðgangur ókeypis. — Allir velkomnir.
Stjórn Heilsuhringsins.
Atkvæðagreiðsla
um kjör fulltrúa á 24. þing Sjómannasambands
Íslands svo og kjör trúnaðarmannaráðs Sjó-
mannafélags Reykjavíkur fer fram að viðhafðri
allsherjaratkvæðagreiðslu.
Framboðslistar þurfa að hafa borist kjörstjórn
fyrir kl. 12.00 á hádegi 15. nóvember 2004 á
skrifstofu félagsins, Skipholti 50D.
Trúnaðarmannaráð
Sjómannafélags Reykjavíkur.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni
18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Háaberg 3, 0101, (221-5693), Hafnarfirði, þingl. eig. Rós Jóhannes-
dóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Sparisjóðurinn í Kefla-
vík, þriðjudaginn 16. nóvember 2004 kl. 14:00.
Hvaleyrarbraut 23, Hafnarfirði, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeiðend-
ur Fyrirtækjaútibú SPRON, Hafnarfjarðarkaupstaður, Kaupþing Bún-
aðarbanki hf. og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 16. nóvem-
ber 2004 kl. 14:00.
Langamýri 22, 0103, (207-1201), Garðabæ, þingl. eig. Jónína Helga
Helgadóttir og Kristinn Gunnarsson, gerðarbeiðendur Garðabær,
Íbúðalánasjóður og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn
16. nóvember 2004 kl. 14:00.
Lyngás 6, 0001, (207-1404), Garðabæ, þingl. eig. Guðrún Rut Gunn-
laugsdóttir, gerðarbeiðendur Garðabær og Landsbanki Íslands hf.,
Höfðab., þriðjudaginn 16. nóvember 2004 kl. 14:00.
Öldugata 42, 0302, (208-0783), Hafnarfirði, þingl. eig. Margrét Bjarna-
dóttir, gerðarbeiðandi Öldugata 42-44,húsfélag, þriðjudaginn
16. nóvember 2004 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
12. nóvember 2004.
Tilboð/Útboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða
til sýnis þriðjudaginn 16. nóvember 2004 kl. 13—16
í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar:
1 stk. Volvo S70 4x2 bensín 2000
1 stk. Opel Omega fólksbifreið
(biluð sjálfskipting) 4x2 bensín 2000
1 stk. Opel Omeca fólksbifreið 4x2 bensín 2000
7 stk. Subaru Legacy Wagon 4x4 bensín 1998-00
1 stk. Subaru Forester 4x4 bensín 04.00
2 stk. Mitsubishi Space Wagon 4x4 bensín 1997-00
2 stk. Suzuki Baleno Wagon 4x4 bensín 1997
1 stk. Mazda 323 Wagon 4x4 bensín 1996
1 stk. Toyota Corolla station 4x4 bensín 1992
1 stk. Nissan Sunny station 4x4 bensín 1993
2 stk. Mitsubishi L-200
Double Cab 4x4 dísel 1998-01
3 stk. Isuzu DLX Crew Cab
(1 með bilaða vél) 4x4 dísel 1999
1 stk. Isuzu Tropper (biluð vél) 4x4 dísel 2000
1 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 dísel 1997
1 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 1993
1 stk. Nissan Terrano II 4x4 dísel 2000
1 stk. Kia Sportage 4x4 bensín 1997
2 stk. Nissan Double cab
(með pallhúsi) 4x4 dísel 1995
1 stk. Toyota Hi Lux Double cab
(með pallhúsi) 4x4 dísel 1996
1 stk. Toyota Hi Lux Extra Cab 4x4 dísel 1990
1 stk. Land Rover Defender D.C. 4x4 dísel 2001
1 stk. Volkswagen Transporter
Pick up (skemmdur) 4x2 dísel 2001
1 stk. Volkswagen Transporter
Double Cab 4x2 dísel 2000
1 stk. Volkswagen Transporter
Syncro 4x4 dísel 1999
1 stk. Nissan Vanette
sendibifreið 4x2 bensín 1991
1 stk. Yamaha 350
torfærufjórhjól 4x4 bensín 1992
1 stk. fjölplógur á jeppa Jonger-
ius J-210 1993
1 stk. pallhús af Mazda B-2500 2001
Til sýnis hjá Vegagerðinni, Miðhúsavegi 1, Akureyri:
1 stk. dreifari á þjónustubíl Jongerius 1992
1 stk. snjótönn á hjólaskóflu Gjerstad (13 feta) 1983
1 stk. kastplógur á vörubíl Överaasen DL-285B 1990
1 stk. kastpológur á þjónustubíl Vírnet MK-230 2000
1 stk. fjölplógur á vörubíl Fresia TA 1986
Til sýnis hjá Vegagerðinni, Hringhellu 4, Hafnarfirði:
1 stk. sand- og saltdreifari Epoke SH-3500 1982
1 stk. kastplógur á þjónustubíl Vírent MK-230 1999
Til sýnis hjá Rarik, Breiðdalsvík:
1 stk. Ski-Doo Skandic II 503 snjósleði belti besín 1986
Til sýnis hjá Rarik, Egilsstöðum:
1 stk. Ski-Doo Skandic II 503R snjósleði belti bensín 1993
Til sýnis hjá Rarik, Vopnafirði:
1 stk. Ski-Doo Skandic snjósleði belti bensín 1996
1 stk. Ski-Doo Skandic 377 snjósleði belti bensín 1983
Til sýnis hjá Rarik, Neskaupstað:
1 stk. Ski-Doo Nordic snjósleði belti bensín 1982
1 stk. Trooper vinnulyfta 10m rafmagn 1980
Til sýnis hjá Rarik, Eskifirði:
1 stk. Ski-Doo Skandic II 377R belti bensín 1994
Til sýis hjá Rarik, Fáskrúðsfirði:
1 stk. Ski-Doo Skandic 377 snjósleði belti bensín 1992
1 stk. Tropper vinnulyfta 10m rafmagn 1981
Til sýnis hjá Rarik, Djúpavogi:
1 stk. Ski-Doo Skandic 377 snjósleði belti bensín 1986
Vakin er athygli á myndum af bílum og tækjum á
vefsíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is .
(Ath.! Inngangur í port frá Steintúni).
Uppboð
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Bergstaðastræti 10a, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Bogey R. Hreið-
arsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf,
miðvikudaginn 17. nóvember 2004 kl. 14:30.
Framnesvegur 11, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Stefanía Stefánsdóttir,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Tollstjóraembættið
og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 17. nóvember 2004
kl. 14:00.
Grettisgata 31, 0402, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Viðar Jóhannsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðviku-
daginn 17. nóvember 2004 kl. 15:30.
Hagamelur 8, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Staðarstaður ehf., gerðar-
beiðendur Iceland Excursion Allrahand ehf. og Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 17. nóvember 2004 kl. 13:30.
Hnjúkasel 9, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Sonja Guðmunds-
dóttir og Jón Hjaltalín Magnússon, gerðarbeiðandi Landsbanki
Íslands hf., aðalstöðvar, miðvikudaginn 17. nóvember 2004 kl. 11:30.
Laugavegur 7, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Innheimtan ehf., gerðar-
beiðandi Húsfélagið Laugavegi 7, miðvikudaginn 17. nóvember
2004 kl. 15:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
12. nóvember 2004.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Brekkutangi 1, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Valdimar H. Jóhannes-
son, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn
18. nóvember 2004 kl. 10:30.
Dalsmynni, Kjalarnesi, þingl. eig. Bjarni Bærings Bjarnason, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 18. nóvember
2004 kl. 11:30.
Skálholtsstígur 7, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Sigurðar-
dóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf, fimmtudaginn
18. nóvember 2004 kl. 14:30.
Suðurmýri 38, 010301, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Margrét Steinunn
Bragadóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn
18. nóvember 2004 kl. 13:30.
Tryggvagata 14, 010101, 010201 og 010301, Reykjavík, þingl. eig.
Bjarni Bærings Bjarnason, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Borg-
arnesi og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 18. nóvember 2004
kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
12. nóvember 2004.
FÉLAGSLÍF
Í dag kl. 14.00:
Söngstund í Kolaportinu.
MÍMIR 6004111313
Fræðslufundur
HELGAFELL/HLÍN/HEKLA
60041113 IV/V Fræðslufundur
kl. 13.30
17.11. Námskeið um
fjarskipti.
Kl. 20:00-22:00 á skrifstofu Úti-
vistar. Leiðbeinandi Sigurður
Harðarson, framkvstj. fjarskipta-
sviðs RSH. Eingöngu fyrir farar-
stjóra Útivistar.
26.11.-28.11. Aðventuferð
fjölskyldunnar í Bása.
Fararstjórar Emilía Magnúsdótt-
ir og Marrit Meintema. V. 9.400/
10.900. Brottför frá BSÍ kl. 20:00
og frá Hvolsvelli kl. 21:45.
4.12.-5.12. Aðventuferð
í Bása - jeppaferð.
Verð 2.400/2.900.
www.utivist.is
Útkeyrslu-
og lagerstarf
Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar að ráða starfskraft
til útkeyrslu- og lagerstarfa. Framtíðarstarf.
Upplýsingar í síma 892 9824.
ATVINNA
mbl.is