Morgunblaðið - 13.11.2004, Page 64

Morgunblaðið - 13.11.2004, Page 64
64 LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ HÖFUNDAR sjónvarpsþáttarins 24 hafa búið til nýtt afsprengi þáttanna, sérstaklega ætlað fyrir farsíma. „Farþættirnir“ verða einnar mínútu langir hver og verða fáanlegir t.d. í Bretlandi fyrir Vodafone- notendur nú í janúar, en þá hefjast einmitt sýningar á fjórðu þáttaröðinni í sjónvarpi. Seinna á næsta ári verða far- þættirnir fáan- legir víðar, eða í 23 löndum. Alls eru þessir örþættir 24 talsins. Sjónvarps- þættir í farsímann Kiefer Sutherland, aðalleikari 24. FYRSTA upplag plötunnar Guerilla Disco frá Quarashi er uppseld frá útgefanda en um er að ræða 3.000 eintök. Næsta upplag kemur í búðir á þriðjudag og verða tvennar breyt- ingar gerðar frá upphaflegu plötunni. Á nýju útgáfunni verður aukalag, „Crazy Bastard“, lag sem Quarashi tók upp með strákunum í 70 mínútum. Myndband við lagið hefur notið mikilla vinsælda á Popptíví. Að auki verður nýr litur á kápunni til aðgrein- ingar frá fyrsta upplagi. Tónlist | Nýtt upplag frá Quarashi í búðir á þriðjudag Guerilla Disco með nýju lagi og lit Morgunblaðið/Árni Torfason Tiny er nýjasti meðlimur Quarashi. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. M.M.J. Kvikmyndir.com  H.J. Mbl.  Shall we Dance? Richard Gere Jennifer Lopez Susan Sarandon Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3, 8 og 10. NÆSLAND Sýnd kl. 4. Síðustu sýningar. Einu sinni var... Getur gerst hvenær sem er. HILARY DUFF CHAD MICHAEL MURRRAY KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8, 10.10 og 11.15. B.i. 16 ára. Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. LEIKSTJÓRN FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON Ó.H.T. Rás 2 Kvikmyndir.is H.J.Mbl.  Sýnd kl. 3 og 5. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Búið ykkur undir að öskra. Stærsta opnun á hryllingsmynd frá upphafi í USA. KRINGLAN Sýnd kl. 12 og 2. KRINGLAN Sýnd kl. 2.15.. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Stórskemmtileg rómantísk gamanmynd um öskubuskuævintýrið sem þú hefur aldrei heyrt um!Funheit og spennandi með John Travolta og Joaquin Phoenix í aðalhlutverki! *ATH. Aukasýning kl. 11.15 Íslens kt tal

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.