Morgunblaðið - 13.11.2004, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 2004 65
Kvikmyndir.is
H.J.Mbl.
H.L.Mbl.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 1.40 og 3.50.
Shall we Dance?
Richard Gere Jennifer Lopez Susan Sarandon
Það er aldrei of seint að setja
tónlist í lífið aftur
Frábær rómantísk gamanmynd með
Richard Gere, Jennifer Lopez og
Susan Sarandon í aðalhlutverki.
AKUREYRI
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
KRINGLAN
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
LAND
Einu sinni
var...
Getur gerst
hvenær
sem er.
HILARY DUFF CHAD MICHAEL MURRRAY
PIERCE BROSNAN
SALMA HAYEK
WOODY HARRELSON
DON CHEADLE
Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, og 8.
KRINGLAN
Sýnd kl. 12 og 3.50.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10.
AKUREYRI
kl. 2 og 4. Ísl tal. / kl.6. Enskt tal.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16 ára.
ÁLFABAKKI
kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10.
SÝND Í LÚXUS VIP KL. 3.40, 5.50, 8 OG 10.10.
LEIKSTJÓRN FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON
Ó.H.T. Rás 2
Búið ykkur undir að öskra.
Stærsta opnun á hryllingsmynd
frá upphafi í USA.
Búið ykkur undir að öskra.
Stærsta opnun á hryllingsmynd
frá upphafi í USA.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal./ kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Enskt tal.
Stórskemmtileg rómantísk
gamanmynd um öskubuskuævintýrið
sem þú hefur aldrei heyrt um!
Funheit og spennandi með John Travolta
og Joaquin Phoenix í aðalhlutverki!
HÁDEGISBÍÓ
MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR
MYNDIR KL.12 Í SAMBÍÓUM,
KRINGLUNNI
SAM er sæta frjálslega klædda
stelpan og besti vinur hennar er
hinn fyndni og listræni Carter. Sam
er skotinn í sætasta stráknum í skól-
anum, Austin (Murray) sem er ruðn-
ingshetja, en hann er auðvitað með
aðalgellu skólans, Shelby yfirklapp-
stýru og höfuðpaur flottustu og frek-
ustu stelpuklíku skólans.
Það er ekki góð hugmynd að
blanda þvílíkum unglingamynda-
klisjum saman við sögu sem allir
þekkja, líkt og gert er í Öskubusku-
sögu. Myndin er allt of fyrirsjáanleg
og það hreinlega tekst aldrei að
byggja upp neina spennu alla mynd-
ina. Stelpurnar fyrir aftan mig voru
farnar að giska óhuggulega oft á
hvað myndi gerast næst og hafa rétt
fyrir sér.
Því miður voru einnig flest atriðin
alltof ótrúleg svo að hægt væri að
lifa sig af alvöru inn í mynd-
ina.Væmnin fer einnig út í öfgar og
húmorinn er oft allt of smábarna-
legur og ýktur, sérstaklega þegar
stjúpsysturnar eiga í hlut. Reyndar
er Jennifer Coolidge frábær sem
stjúpan og hefði sjálfsagt gert enn
betur við aðeins dempaðra og út-
hugsaðra hlutverk.
Aðalleikararnir Hillary Duff og
Chad Michael Murray eru mjög að-
laðandi og fá áreiðanlega unglinga-
hjörtun til að slá hraðar og láta sig
dreyma. En aðstandendur mynd-
arinnar ættu að hafa aðeins meiri
metnað en það og bjóða þessum
dyggu bíóförum upp á vott af frum-
leika, annars bíða þau bara þangað
til hún kemur á myndband.
Ekkert nýtt
KVIKMYNDIR
Sambíóin Akureyri, Kringlunni
og Álfabakka
Leikstjórn: Mark Rosman. Aðalhlutverk:
Hilary Duff, Jennifer Coolidge, Chad
Michael Murray, Dan Byrd, Regina King
og Julie Gonzalo. 95 mín. BNA. Warner
Bros. 2004.
Öskubuskusaga (Cinderella Story)
Hildur Loftsdóttir
Leikkonan Angelina Jolie hefurverið útnefnd heiðursborgari
Kambódíu fyrir störf sín að mann-
úðarmálum þar í landi.
Jolie, sem ættleiddi son sinn,
Maddox, frá Kambódíu, er góðgerð-
arsendiherra hjá
Sameinuðu þjóð-
unum. Forsætis-
ráðherra Kambód-
íu útnefndi Jolie
heiðursborgara.
Segist Jolie elska
íbúa Kambódíu og
það sé heimaland
sonar hennar. Því
sé þetta mikill heiður fyrir hana.
Fólk folk@mbl.is
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111