Morgunblaðið - 13.11.2004, Síða 66
SNOW DAYS
(Sjónvarpið kl. 21.05)
Lítil óháð mynd frá 1999.
Fremur hefðbundin róman-
tísk mynd en vel af hendi
leyst.
A MURDER ON SHADOW
MOUNTAIN
(Sjónvarpið kl. 00.35)
Sjónvarpsmynd um morð,
svikráð og dulda fortíð. Ekki
vel af hendi leyst.
THE ROOKIE
(Stöð 2 kl. 20.05)
Það er alltaf gaman að Dennis
Quaid. Hann leikur aðal-
hlutverkið í þessari fjögurra
vasaklúta mynd sem gengur
mjög vel upp. Það er gott að
gráta!
THE MATRIX RELOADED
(Stöð 2 kl. 22.15)
Brestirnir í Matrix-batteríinu
öllu eru farnir að sjást hér.
Lítið fram hjá handritinu og
njótið brellnanna. Þá eruð þið
í fínum málum.
METRO
(Stöð 2 kl. 00.35)
Eddie Murphy reynir að end-
urvekja Beverly Hills per-
sónuna sína að einhverju leyti.
Hann hefði betur sleppt því.
THE EXORCIST: THE VERSION
YOU’VE NEVER SEEN
(Stöð 2 kl. 2.30)Skerpt hefur
verið á tónlistinni og tólf mín-
útum bætt við upprunalegu
myndina frá 1973. Ein svaka-
legasta hryllingsmynd sem
gerð hefur verið. Nálgist með
varúð (en nálgist samt).
CADILLAC MAN
(SkjárEinn kl. 21.00)
Sæmilega heppnað og fremur
furðulegt grallaragrín með
Robin Williams og Tim Robb-
ins
YOUNG FRANKENSTEIN
(Bíórásin kl. 10.00 og 20.00)
Ein af allra bestu myndum
Mel Brooks. Sígilt meist-
araverk.
SHREK
(Bíórásin kl. 12.00 og 18.00)
Þessi gríðarlega vinsæla
teiknimynd stendur fyllilega
undir sér.
PAY IT FORWARD
(Bíórásin kl. 8.00 og 16.00)
Glúrið handrit en útfærslan
alls ekki nógu góð. Stökur
sprettir þó.
BÍÓMYND KVÖLDSINS
THE BIG LEBOWSKI
(Sjónvarpið kl. 22.40)
Coenbræður í miklu stuði og
myndin súrrealísk rússí-
banareið frá fyrstu mínútu
til þeirrar síðustu. Jeff
Bridges er ótrúlegur í aðal-
hlutverkinu og aukaleikarar
fara á kostum. Ein af betri
myndum þeirra bræðra.
LAUGARDAGSBÍÓ
Arnar Eggert Thoroddsen
66 LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr
liðinni viku.
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags með Svan-
hildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Bókaþing. Lesið úr nýjum bókum.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm-
arsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Aftur annað kvöld).
14.30 Hamingjuleitin. Skilnaður-, að vera
einn frá fjölskyldunni þegar hátíðir nálg-
ast - nýtt líf eftir skilnað. Umsjón: Þór-
hallur Heimisson. (Frá því á fimmtudag).
15.20 Með laugardagskaffinu.
15.45 Íslenskt mál. Svavar Sigmundsson
flytur þáttinn. (Aftur annað kvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur
um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð
Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Um-
sjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðviku-
dag).
17.05 Lifandi blús. Konungur Memphis
blússins, BB King. Umsjón: Halldór
Bragason. Áður flutt sl. sumar. (Aftur á
þriðjudagskvöld).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Það rignir í Nantes. Þáttur um
frönsku söngkonuna Barböru. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á þriðju-
dag) (1:2).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld.
19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild-
ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag).
20.10 Nautnir og annað í þeim dúr. Tón-
list, matargerð og allt þar á milli. Um-
sjón: Ásgerður Júníusdóttir. (Frá því á
miðvikudag) (5:6).
21.00 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Klara Hilmarsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Púlsinn á föstudegi. Þáttur í umsjá
Hildar Helgu Sigurðardóttur. (Frá því í
gær).
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
08.00 Barnaefni
11.00 Viltu læra íslensku?
e.
11.20 Kastljósið
11.50 Óp. e.
12.20 Stúlkan á sléttunni
II (Beyond the Prairie II)
e.
13.50 Landsleikur í fót-
bolta Bein útsending frá
Valhöll í Osló þar sem
fram fer síðari leikur
kvennaliða Íslending og
Norðmanna um sæti í úr-
slitakeppni Evrópumóts
landsliða.
15.40 Handboltakvöld e.
16.05 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending frá
leik Víkings og Vals í
fyrstu deild karla.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Svona var það (That
70’s ShowV) e. (25:25)
18.25 Undir sama þaki
(Spaced) e. (7:7)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini
20.30 Spaugstofan.
21.05 Snjókoma (Snow
Days) Leikstjóri er Adam
Marcus og meðal leikenda
eru Kipp Marcus, Alice
Dylan og Bernadette Pet-
ers.
22.40 Stóri-Lebowsky (The
Big Lebowsky) Leikstjóri
er Joel Coen og meðal
leikenda eru Jeff Bridges,
John Goodman, Julianne
Moore, Steve Buscemi,
David Huddleston, Philip
Seymour Hoffman og Tara
Reid. Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 14
ára.
00.35 Morð á Skuggafjalli
(A Murder on Shadow
Mountain) e.
02.00 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
10.25 Sounder Aðal-
hlutverk:Kevin Hooks,
Paul Winfield og Cicely
Tyson. Leikstjóri: Martin
Ritt. 2003.
12.00 Bold and the Beauti-
ful (e)
13.40 Idol Stjörnuleit (7.
þáttur - 48 í 32) (e)
14.35 Monk (Mr. Monk
And The Three Pies)
(11:16) (e)
15.20 The Apprentice 2
(Lærlingur Trumps) (6:16)
(e)
16.15 Sjálfstætt fólk (e)
16.55 Oprah Winfrey
17.40 60 Minutes (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Friends (18:23) (e)
19.40 Whose Line is it
Anyway (Hver á þessa
línu?)
20.05 The Rookie (Nýlið-
inn) Aðalhlutverk: Dennis
Quaid, Rachel Griffiths og
Jay Hernandez. Leik-
stjóri: John Lee Hancock.
2002.
22.15 The Matrix Reloa-
ded (Matrix 2) Aðal-
hlutverk: Keanu Reeves,
Laurence Fishburne,
Carrie-Anne Moss og Jada
Pinkett Smith. Leikstjóri:
Larry Wachowski, Andy
Wachowski. 2003. Bönnuð
börnum.
00.35 Metro (Stórborg-
arlöggan)Leikstjóri:
Thomas Carter. 1997.
Stranglega bönnuð börn-
um.
02.30 The Exorcist: The
Version You’ve Never
Seen (Særingarmaðurinn)
Leikstjóri: William
Friedkin. 1973. Strang-
lega bönnuð börnum.
04.40 Fréttir Stöðvar 2
05.25 Tónlistarmyndbönd
11.55 World Series of
Poker
12.30 Íslandsmótið í Gal-
axy Fitness Útsending frá
Íslandsmótinu 2003.
15.00 Meistaradeildin í
handbolta Bein útsending
frá leik IK Savehof og
Hauka í F-riðli.
16.50 Inside the US PGA
Tour 2004
17.20 All Strength Fitness
Challeng (10:13)
17.50 Motorworld
18.20 Spænski boltinn (La
Liga) Bein útsending.
20.00 Íslandsmótið í Ga-
laxy Fitness Bein útsend-
ing frá Íslandsmótinu í
Galaxy Fitness 2004.
22.30 K-1
01.30 Hnefaleikar (Michael
Grant - Andrew Golota)
Áður á dagskrá 1999.
02.00 Boxkvöldið mikla
(Ruiz/Byrd/Rahman/
Holyfield) Bein útsending
frá hnefaleikakeppni í
Madison Square Garden.
Boðið er upp á fjóra risa-
bardaga í þungavigtinni:
John Ruiz - Andrew Gol-
ota (WBA), Chris Byrd -
Jameel McCline (IBF),
Hasim Rahman - Kali
Meehan og Evander Holy-
field - Larry Donald.
07.00 Blandað efni
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund (e)
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Believers Christian
Fellowship
22.00 Kvöldljós (e)
23.00 Robert Schuller
00.00 Miðnæturhróp
00.30 Nætursjónvarp
SkjárEinn 20.20 Kim og Greg lenda í vandræðum með
foreldrana þegar þau láta uppi hugmyndir að nafni á
ófæddu barni þeirra. Hver höndin er upp á móti annarri og
allir segja meiningu sína í gamanþættinum Yes Dear.
06.00 Rat Race
08.00 Pay It Forward
10.00 Young Frankenstein
12.00 Shrek
14.00 Rat Race
16.00 Pay It Forward
18.00 Shrek
20.00 Young Frankenstein
22.00 Blade II
00.00 Dead Funny
02.00 Femme Fatale
04.00 Blade II
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Fréttir. 02.00 Fréttir. 02.03 Næt-
urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og
flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00
Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir.
07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07
Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu
með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan.
Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blön-
dal. 16.00 Fréttir. 16.08 Hvítir vangar. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti
hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-
senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og
Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10
Næturgalinn með Margréti Valdimarsdóttur.
24.00 Fréttir.
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý
Bylgjunnar
Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13.
Nýtt líf
eftir skilnað
Rás 1 14.30 Hamingjuleitin
nefnist ný þáttaröð séra Þórhalls
Heimissonar. Í hverjum þætti er
tekið fyrir eitt þema og spurt hvern-
ig hægt sé að finna leiðina til ham-
ingjunnar þegar lífið hefur leikið
mann grátt.
Í dag verður fjallað um hjóna-
skilnaði og að vera einn frá fjöl-
skyldunni þegar hátíðir nálgast.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
12.00 100 % Eminem (e)
14.00 Sjáðu (e)
15.00 Popworld 2004 (e)
16.00 Geim TV Fjallað um
tölvuleiki.Viljirðu taka
þátt í getraun vikunnar
eða vanti þig einhverjar
upplýsingar varðandi
tölvuleiki eða efni tengdu
tölvuleikjum sendu þá
tölvupóst á gametv-
@popptivi.is. (e)
17.00 Íslenski popplistinn
(e)
21.00 100 % Eminem (e)
22.00 Meiri músík
Popp Tíví
10.30 Charmed (e)
12.00 Tottenham - Arsenal
14.00 Upphitun Í Pregame
Show hittast breskir
knattspyrnuspekingar og
spá og spekúlera í leiki
helgarinnarl Farið er yfir
stöðuna og hitað upp fyrir
næstu leiki. (e)
14.35 Á vellinum með
Snorra Má Spjallþátturinn
Á vellinum með Snorra Má
tengir leikina þrjá saman á
laugrdögum. Hann hefst
strax að loknum fyrsta leik
og líkur þegar þriðji og
síðasti leikur dagsins
hefst. Í þættinum skegg-
ræðir fólk um leiki dagsins
við Snorra Má Skúlasyni.
15.00 Fulham - Chelsea
17.10 Birmingham - Ever-
ton
19.10 Survivor Vanuatu (e)
20.00 Grínklukkutíminn
Miller fjölskyldan veit sem
er að rokkið blífur, líka á
börnin. Sprenghlægilegir
gamanþættir um fjöl-
skyldu sem stendur í
þeirri trú að hún sé ósköp
venjuleg, þrátt fyrir ótal
vísbendingar umhverfisins
um allt annað.
21.00 Cadillac Man Gam-
anmynd með Robin Will-
iams og Tim Robbins í að-
alhlutverkum. Joe er
bílasali sem verður að
selja 12 bíla á tveimur dög-
um annars missir hann
vinnuna.
22.35 Law & Order (e)
23.20 Law & Order: Crim-
inal Intent (e)
00.05 Tvödaldur Jay Leno
(e)
00.50 Jay Leno Jay Leno
hefur verið kallaður
ókrýndur konungur spjall-
þáttastjórnenda og hefur
verið á dagskrá SKJÁ-
SEINS frá upphafi. (e)
01.35 Óstöðvandi tónlist
Davíð Oddsson hjá Gísla Marteini
DAVÍÐ Oddsson er gestur
Gísla Marteins laugardaginn
13. nóvember. Davíð talar þar
um baráttuna við krabbamein-
ið, sjúkrahúsvistina og sína
upplifun á heilbrigðiskerfinu
sem sjúklingur. Óhætt er að
segja að Davíð sjái spaugilegu
hliðina á þessari erfiðu baráttu
og starfsfólk Sjónvarpsins
sveiflaðist milli hláturs og
gráts meðan á upptöku stóð,
enda ku utanríkisráðherrann
fara á kostum. Kunnugir segja
að hann hafi ekki átt jafn
skemmtilega innkomu í sjón-
varp í háa herrans tíð. Aðrir
gestir þáttarins eru Ragnheið-
ur Gröndal og Magnús Þór
Sigmundsson sem saman
gerðu lagið „Ást“, sem valið
var besta lag síðasta árs, en
þau flytja nýtt lag sem þau
gerðu saman, „Húmar að“. Þá
er Kolbrún Bergþórsdóttir,
blaðamaður og bókmennta-
fræðingur, einnig gestur í
þættinum.
Davíð ræðir m.a. um veik-
indi sín við Gísla Martein.
Laugardagskvöld með
Gísla Marteini er kl. 19.40 í
Sjónvarpinu.
Hlátur og grátur
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9