Morgunblaðið - 29.12.2004, Page 36

Morgunblaðið - 29.12.2004, Page 36
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes ÞÚ SPURÐIR MIG ALDREI HVERNIG DAGURINN MINN VAR HVERNIG VAR DAGURINN ÞINN? ÉG ER SOKKABRÚÐA, HVERNIG HELDURÐU AÐ DAGURINN HAFI VERIÐ ÞÚ LIFIR FYRIR ÞAÐ AÐ KVARTA ER ÞAÐ EKKI? ÉG LOFAÐI AÐ GEFA HONUM LITABÓK OG LITI Í AFMÆLISGJÖF... GLEÐI BORGAR SIG EKKI ÉG KOMST EKKI HJÁ ÞVÍ Svínið mitt © DARGAUD VIÐ GULLI OG RÚNAR ÆTLUM AÐ FARA INN Í MÖMMULEIK Á MEÐAN ÞIÐ ERUÐ ÚTI EKKI TRUFLA OKKUR ÉG LEIK FAÐIRINN HVAÐ EIGUM VIÐ AÐ LÁTA YKKUR Í FRIÐI LENGI? Í TVO KLUKKUTÍMA. SÍÐAN ÞARF GULLI AÐ FARA HEIM ÞAU VILJA EKKI LÁTA TRUFLA SIG Í TVO KLUKKUTÍMA ÞVÍ ÞAU ERU AÐ FARA Í MÖMMULEIK INNI ÆTLA ÞAU Í KOSSALEIK KOSSALEIK! Í TVO TÍMA?! KRÚTTLEGT, ER ÞAÐ EKKI NEI HEYRÐU STRÁKUR LOKAR SIG INNI MEÐ STELPUNNI MINNI TIL ÞESS AÐ KYSSAST OG ÞÉR FINNST ÞAÐ KRÚTTLEGT! YNDISLEGT! MÉR LÝST EKKI Á ÞETTA... EKKI TRUFLA ÞAU JÆJA? ALLT Í LAGI, ÞAU ERU Í MÖMMULEIK EN EKKI KOSSALEIK EÐLILEGT AF HVERJU EÐLILEGT? ÉG ÆTLA AÐ LÍTA Á ÞETTA SJÁLF KOSSALEIKURINN VAR MEIRA AÐ MÍNU SKAPI! Dagbók Í dag er miðvikudagur 29. desember, 364. dagur ársins 2004 Víkverji heyrði af þvíí fréttum að verkalýðshreyfingin væri æf út af umsókn- um ítalska verktakans við Kárahnjúka um at- vinnuleyfi fyrir kín- verska verkamenn, eina 150 slíka, sem þykja mikil hörkutól og vanir að reisa stífl- ur. Kom þetta Vík- verja nokkuð undar- lega fyrir sjónir því hann vissi ekki betur en að það væri full- reynt að Íslendingar fengjust til starfa við virkjunina. Kjörin þykja víst ekki boðleg íslensku launafólki og hermt að er- lendir starfsmenn séu á lágmarks- töxtum við misgóðar og varasamar aðstæður. Víkverji myndi skilja reiði verkalýðsforystunnar betur ef Kín- verjarnir væru að taka störf af land- anum. Svo virðist ekki vera og því mætti halda að hér sé hin íslenska og margfræga stríðni á ferðinni. Verka- lýðsforkólfarnir hljóta að vera stríðn- ispúkar að gera at í Ítölunum, kannski komnir í ham fyrir gamlárs- kvöldið. Víkverji á að minnsta kosti erfitt með að trúa því að þeir hafi eitt- hvað á móti Kínverjum. Víkverji hefur fráunga aldri verið aðdáandi „Rauða hers- ins“ í bítlaborginni Liv- erpool, þ.e. samnefndu knattspyrnuliði ef ein- hver velkist í vafa því ekki heldur Víkverji með Everton, svo mikið er víst! Eftir nokkur mögur ár í enska bolt- anum virðist stefna í að Liverpool sé að ná fyrri frægð. Víkverji hefur góða tilfinningu fyrir því að „hans menn“ muni innan fárra ára hampa Englandsmeist- aratitlinum, þökk sé hinu spænska blóði sem nú rennur á Anfield, heimavelli liðsins. Það er af sem áður var að uppáhaldsleikmennirnir voru eng- ilsaxneskir. Nú eru þeir af öllum þjóðernum og á Víkverji sér þann draum að Íslendingur komist til áhrifa í boltaheimi bítlaborgarinnar. Við getum alveg eins átt þarna full- trúa eins og Spánverjar, Pólverjar, Tékkar, Króatar, Frakkar, Sviss- lendingar, Bandaríkjamenn, Ástralir, Þjóðverjar, Finnar og Norðmenn. Vonandi fer hinn spænski knatt- spyrnustjóri að bera víurnar í Eið okkar Smára Guðjohnsen. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is         Þjóðleikhúsið | Fyrsta æfing á nýju verki Hávars Sigurjónssonar, Grjót- harðir, var haldin í gær, en Hávar er jafnframt leikstjóri verksins. Verkið segir frá fimm refsiföngum sem hafa framið afar ólíka glæpi. Í verkinu eru m.a. mörk fyrirgefningarinnar könnuð og ýmsar áleitnar spurningar koma upp. Þeir Atli Rafn Sigurðarson, Gísli Pétur Hinriksson, Hjalti Rögnvalds- son, Jóhann Sigurðarson, Pálmi Gestsson og Valdimar Örn Flygenring smökkuðu saman á textanum í fundarherbergi Þjóðleikhússins í gær. Morgunblaðið/Árni Sæberg Blaðað í Grjóthörðum MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Enn er það, að vér bjuggum við aga jarðneskra feðra og bárum virð- ingu fyrir þeim. Skyldum vér þá ekki miklu fremur vera undirgefnir föð- ur andanna og lifa? (Hebr. 12, 9.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.