Morgunblaðið - 29.12.2004, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
BRESKU Booker-verðlaunin
njóta viðurkenningar víða um
heim og hefur lengi talist fjöður í
hatt rithöfundar að hljóta þessi
eftirsóttu verðlaun. Sú breyting
hefur nú verið gerð á verðlaun-
unum, að auk hinna hefðbundnu
Booker-verðlauna, sem einungis
hafa verið veitt rithöfundum innan
breska samveldisins, þá hafa nú
einnig verið sett á fót alþjóðleg
Booker-verðlaun sem veitt verða
annað hvert ár og fallið geta í
skaut hverjum þeim rithöfundi
sem sent hefur frá sér verk á
enskri tungu eða í enskri þýðingu.
7,2 milljónir í verðlaun
Verðlaunin nema um 60 þús-
undum punda, eða tæplega 7,2
milljónum króna og eru veitt af
Man Group sem einnig er styrkt-
araðili Booker-verðlaunanna.
Að sögn Johns Carey, formanns
dómnefndarinnar, eru verðlaunin
viðurkenning fyrir afrek á sviði al-
þjóðlegra bókmennta. „Ólíkt öðr-
um alþjóðlegum verðlaunum munu
þau eingöngu vera veitt fyrir
enskar skáldsögur eða skáldsögur
sem þýddar hafa verið á ensku og
munu því hampa enskri tungu sem
áhrifamiklu menningarafli í heim-
inum í dag,“ segir Carey.
Auk Carey, sem er með virtari
gagnrýnendum Breta, eiga sæti í
dómnefndinni hin íranska Asar
Nafisi sem getið hefur sér gott
orð sem rithöfundur og fræðimað-
ur og argentínski skáldsagnahöf-
undurinn og ritstjórinn Alberto
Manguel.
Listi yfir 15 rithöfunda sem til-
nefndir verða til verðlaunanna
verður birtur snemma næsta árs
og verðlaunahafinn valinn um mitt
ár.
Bókmenntir | Stofnað til alþjóðlegra Booker-verðlauna
Munu hampa
enskri tungu
Alan Hollinghurst er handhafi hinna hefðbundnu Booker-verðlauna.
Stóra svið
Nýja svið og Litla svið
BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson
Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki
Í kvöld kl 20, - UPPSELT
Su 2/1 kl 20, Fö 7/1 kl 20,
Fö 14/1 kl 20, Su 16/1 kl 20
HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna
Jónssonar eftir vesturfarasögum
Böðvars Guðmundssonar
Aðalæfing fi 6/1 kl 20 - UPPSELT
Frumsýning fö 7/1 kl 20 - UPPSELT
Lau 8/1 kl 20 - GUL KORT- UPPSELT
Su 9/1 kl 20 - AUKASÝNING - UPPSELT
Lau 15/1 kl 20 - RAUÐ KORT
Su 16/1 kl 20 - GRÆN KORT
Fö 21/1 kl 20 - BLÁ KORT
Lau 22/1 kl 20, Lau 29/1 kl 20, Su 30/1 kl 20
LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI
NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 2/1 kl 14, Su 9/1 kl 14,Su 16/1 kl 14
Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14
HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau
Fö 14/1 kl 20, Su 23/1 kl 20
SVIK eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA.
Í kvöld kl 20,
Fö 14/1 kl 20, Fi 20/1 kl 20
AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR
eftir Ionesco - Í samstarfi við LA
Frumsýning fi 30/12 - UPPSELT
Lau 8/1 kl 20, Su 9/1 kl 20
GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ
Áramótaglaðningur við allra hæfi
Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin
Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins
Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins
Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is
Þjóðleikhúsið sími 551 1200
• Stóra sviðið kl. 20:00
EDITH PIAF – Sigurður Pálsson
Í kvöld mið. 29/12 uppselt, fim. 30/12 uppselt, sun. 2/1 uppselt, lau. 8/1 uppselt,
sun. 9/1 örfá sæti laus, lau. 15/1 örfá sæti laus, lau. 22/1 örfá sæti laus,
DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner
Fim. 30/12 kl. 14:00 80. sýning uppselt, sun. 9/1 kl. 14:00,nokkur sæti laus,
sun 16/1 kl. 14:00.
ÖXIN OG JÖRÐIN – Ólafur Gunnarsson/leikgerð Hilmar Jónsson
3. sýn. mið. 5/1 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 6/1 örfá sæti laus,
5. sýn. fim. 13/1 örfá sæti laus.
ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur
Fös. 7/1 nokkur sæti laus, fös. 14/1, nokkur sæti laus, fim. 20/1.
• Smíðaverkstæðið kl. 20:00
NÍTJÁNHUNDRUÐ – Alessandro Baricco
Í kvöld mið. 29/12, fös. 7/1.
Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin.
• Litla sviðið kl. 20:00
BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson
Fös. 7/1, nokkur sæti laus, fös. 14/1, fim. 20/1.
NÍTJÁNHUNDRUÐ
Á SMÍÐAVERKSTÆÐINU Í KVÖLD!
☎ 552 3000
ALLRA SÍÐASTA SÝNING
• Laugardag 15. janúar kl 20
eftir LEE HALL
Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18
KÓNGURINN KVEÐUR!
í samstarfi við LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Ekki missa af Elvis! Ein vinsælasta sýning ársins kveður sviðið.
www.loftkastalinn.is
AUKASÝNING Í KVÖLD k l . 20 .00
ÖRFÁ SÆTI
LOKASÝNING f im. 30 .12 k l . 20 .00
UPPSELT
Miðasa lan e r op in f rá k l . 14 -18
Lokað á sunnudögum
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
4 600 200
leikfelag.is
Miðasölusími
ÓLIVER!
Tryggðu þér
miða
Óliver! Eftir Lionel Bart
29.12 kl 20 2. kortas. UPPSELT
30.12 kl 16 Aukas. UPPSELT
30.12 kl 21 3. kortas. UPPSELT
02.01 kl 14 Aukas. UPPSELT
02.01 kl 20 4. kortas. UPPSELT
06.01 kl 20 5. kortas. UPPSELT
08.01 kl 20 6.kortas. UPPSELT
09.01 kl 20 7.kortas. Örfá sæti
13.01 kl 20 Örfá sæti
15.01 kl 20 Örfá sæti
16.01 kl 20 Nokkur sæti
Sýnt í Reykjavík: Eldað með Elvis, Svik og Ausa og stólarnir
Jólasöngvar Kórs
Menntaskólans í Reykjavík
Kór Menntaskólans í Reykjavík heldur
sína árlegu jólatónleika fimmtudaginn
30. desember kl. 20.30 í Dómkirkjunni.
Aðgangur er ókeypis
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU
Hátíðarhljómar
við áramót
Festive Sounds at New Year
Gamlársdag 31. desember 2004
kl. 17:00
New Year’s Eve 31st December 2004 at 5 PM
Ásgeir H. Steingrímsson, trompet
Eiríkur Örn Pálsson, trompet
Hörður Áskelsson, orgel
Verk eftir / Works by:
Bach, Vivaldi, Holloway, Albinoni og Pezel
Aðgangseyrir / Admission: 1.500 kr.
Miðasala í Hallgrímskirkju Box Office in Hallgrímskirkja