24 stundir - 28.12.2007, Side 29

24 stundir - 28.12.2007, Side 29
Ágúst Örn Guðmundsson var kosinn herra Ísland nú á dögunum. Hann segist hafa passlegan áhuga á vinnuvélum en sest undir stýri á hefðbundnum námutrukk sem kallaður er Búkolla. 30 Borgin fyllist af rusli Starfsmenn borgarinnar sjá um að halda borginni hreinni og segja frá því að borgin sé undirlögð af rusli eftir gleði gamlársnætur. Íslendingar henda rusli á götur á mannfögnuðum meðan Þjóðverjar henda því í ruslatunnur. 32 Flutningafyrirtækið Jónar hf gaf MND félaginu rausnarlega og fallega jólagjöf á dögunum. Framkvæmdastjóri Jóna hf. Kristján Pálsson ætlar að auki að safna áheitum og klífa Mont Blanc í Ölpunum næsta haust. Ætlar upp á Mont Blanc VINNUVÉLAR AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.ISstundir Herra Ísland keyrir Búkollu Mynd/Kristján Á öllum leiðum sem hafa 7 daga þjónustu verður þjónusta á nýársdag, en stefnt er að því að þá verði þessar leiðir almennt færar fyrir kl. 10:00. Á gamlársdag er gert ráð fyrir þjónustu til kl 14:00 en ef þörf krefur til kl 17:00. Það á þó ekki við um lengstu leiðir svo sem á Mývatns- og Möðrudalsöræfum, á Djúpvegi frá Súðavík til Hólmavíkur og Vestfjarðavegi austan Brjánslækjar. Þar hættir þjónusta í síðasta lagi kl. 14:00. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 1777 hjá upplýsingaþjónustu Vegagerðarinnar. Vegfarendur eru beðnir að sýna fyllstu tillitssemi Vetrarfærð um allt land 34

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.