24 stundir - 19.01.2008, Blaðsíða 33

24 stundir - 19.01.2008, Blaðsíða 33
ATVINNA LAUGARDAGUR 19. JANÚAR AUGLÝSINGASÍMI 510 3728 / 510 3726 Þroskaþjálfa, 75 – 100 % starfshlutfall. Matráði starfsmanna, 75 % starfshlutfall. Umsjónarmanni skóla, 100 % starfshlutfall. Skólaliða, m.a. til að sinna baðvörslu stúlkna, 75 – 100 % starfshlutfall Umsóknarfrestur til 1. febrúar 2008 Nánari upplýsingar gefa Börkur skólastjóri borkur@grandaskoli.is og Inga aðstoðar- skólastjóri inga@grandaskoli.is sími 5611400 Grandaskóli stendur við sjávarsíðuna í vesturbæ Reykjavíkur. Nemendur eru um 290 talsins í 1. – 7. bekk og við skólann starfa um 50 starfs- menn. Mikill stöðugleiki hefur verið í starfs- mannahaldi skólans og í hópnum ríkir fagmennska, metnaður og góður andi. Grandaskóli óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi störf: Stafnás ehf óskar eftir góðum smiðum í vinnu við að setja upp innréttingar og í mótauppslátt. Stafnás ehf er ungt og framsækið fyrirtæki í byggingariðnaði. Við leggjum kapp á að tryggja starfsmönnum öryggi og góðan aðbúnað. Verkstaða félagsins er mjög góð. Hafið samband við stafsmannastjóra í síma 534-6009 eða sendið tölvupóst á hildur@stafnas.is SMIÐIR ÓSKAST 7 starfsfólki Nafn: Margrét Kaldalóns. Staða: Starfar í Heilsuhúsinu. Ertu í draumastarfinu? Ég myndi segja það, ég er búin að vera hér í 25 ár. Hvað vildir þú verða þegar þú varst lítil? Ég ætlaði að verða ljósmóðir. Hugsar þú mikið um heilsuna? Já, ég myndi segja meira en margur. Hver er uppáhaldsvaran þín í versluninni? Ólífur og lífrænar pastasósur sem ég passa mig að eiga alltaf til. Hvaða áhugamál stundar þú fyrir utan vinnutíma? Ég les mikið og síðan á ég sumarbústað sem ég er að koma í stand. Gerir starfsfólkið eitthvað saman utan vinnu? Þær gera það en ég er svo langelst að ég er voða löt að fara með þeim svo ég segi alveg eins og er. Sérðu fyrir þér að þú munir sækja um annað starf í framtíðinni? Nei, ég er að verða 67 svo ég lýk starfsævinni hér. Hverju myndir þú breyta ef þú fengir að stjórna fyrirtækinu í einn dag? Vinnustaðurinn hefði kannski mátt vera aðeins meira lifandi ef svo má segja og þá á ég við hvað varðar viðskiptavinina eins og t.d. að bjóða þeim meira að smakka og slíkt. Draumastarfið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.