24 stundir - 19.01.2008, Page 54

24 stundir - 19.01.2008, Page 54
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá bók ina The Secr et, Leynd-ar mál ið, en hún hef ur vak ið heims at hygli á ör skömm um tíma og ekki að ástæðu lausu. Það er Salka út gáfa sem gef ur bók ina út. frettir@24stundir.is LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 200854 stundir Lárétt 7 Íkorni sem hleypur upp og niður Yggdrasil. (10) 9 Það sem Móses kom með ofan af Sinai-fjalli. (8) 10 Einar _____, barnabókapersóna. (6) 11 Amerískur leikari sem flutti til Ástralíu sem barn og varð frægur í kvikmyndum þar áður en hann lék í Hollywood-myndum. (3,6) 12 ____ Ellemann-Jensen, danskur utanríkisráðherra. (4) 13 Oddur _________son þýddi Nýja testamentið á íslensku. (10) 15 Safn skipana sem lýsir verkefni sem tölva á að vinna. (6) 16 Rím eins og: falda-valda (5) 18 Dagbækur sem skipstjóri færir. (10) 19 Brian ______, umboðsmaður Bítlanna. (7) 21 Yfirmenn munkaklaustra. (6) 25 Menn sem kjósa páfa. (10) 26 Höfuðborg Tyrklands. (6) 28 Það að kona á marga eiginmenn samtímis. (8) 30 Frönsk listastefna sem túlkar dulvitund og drauma með auðugu mynd- og táknmáli. (11) 31 “að sitja yfir ____ lengst inni í Fagradal.” (4) 33 Seinasti stafur gríska stafrófsins. (5) 34 Spendýr sem flýgur. (10) 35 Óskarsverðlaunin eru verðlaun amerísku kvikmynda ___________________. (12) 36 “_______ í máli”, hreinskilinn. (7) 37 Píanó sónata nr.14 í cís moll eftir Beethoven er oft nefnd _______sónatan. (10) 38 Hafið umhverfis norðurpólinn er Norður-______. (7) Lóðrétt 1 Horn sem myndar 90° horn með öðru horni (8) 2 Íslenskur dýrlingur. (8) 3 Dalur á höfuðborgarsvæðinu (þgf) (8) 4 Tungumál sem Nýja testamentið er skrifað á. (10) 5 Eitur sem Sókrates drakk. (6) 6 ______ Íslandssól. (9) 8 _____dýr, úlfaldategund með tvo hnúða á bakinu. (5) 14 Nýlenda Búa í Suður-Afríku. (9) 17 Strengurinn sem flytur taugaboð til og frá heila. (5) 18 “Nú andar suðrið sæla vindum þýðum. Á sjónum allar bárur _____ rísa.” (5) 20 Ríkjasamband í Suðaustur Asíu. Höfuðborg Kuala Lumpur. (7) 22 Gífurleg hækkun á almennu verðlagi. (12) 23 Aðili sem notar jurtir til lækninga. (11) 24 Lægi fyrir kafbáta. (10) 27 Rándýr sem lifir nú villt á Íslandi (6) 29 Vinsælt spil. (5) 32 Gorgóna sem hafði snáka í stað hárs og Perseifur drap. (6) 34 “að vera ____ laminn” (6) Send ið lausn ina og nafn þátt tak anda á: Kross gát an 24 stund ir Há deg is mó um 2 110 Reykja vík 1. Bretinn John Lowe mun koma fram í sinni fyrstu ballettsýn- ingu á næstunni en aldur hans hefur vakið athygli. Hvað er hann gamall? 2. Bæjarlista- maður Seltjarn- arness 2008 var útnefndur við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness um síðastliðna helgi. Hvaða listamaður hlaut útnefninguna? 3. Velta í smá- söluverslun jókst í desember síðastliðnum miðað við sama mánuð árið áður. Hve mikil var aukningin? 4. Enn ein bókin um Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjafor- seta, og konu hans Hillary, sem nú sækist eftir embættinu, er væntanleg í bókabúð ir eftir tvö ár. Hver er höfundurinn? 5.Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkj- anna, bauð fyrir skömmu nokkrum gestum til fundar við sig í New York þar sem fjallað var um umhverfis- og orkumál. Hvaða Íslend- ingur var í hópnum? 6. Golden Globe-verðlaunin voru veitt í Los Angeles um síðustu helgi. Hvaða mynd var valin besta dramakvikmyndin? 7. Nú í byrjun vetrarannar í háskólanum í Ox- ford hefur örygg- isgæsla þar verið hert svo lítið ber á. Hver er meðal nemenda þar? 8. Tveir bræður úr Innri-Njarðvík lentu í óvenju- legri lífsreynslu í kajakróðri á sunnudag þegar þeir komust í návígi við stærðarskepnu í um klukkutíma. Hver var hún? 9. Yfirvöld í New York-borg eru með áform um að sekta þá sem fóðra dúfur í borginni til þess að sporna við fjölgun þeirra. Hve há gæti sektin orð ið? 10. Fossar íslensks lista- manns munu verða kennileiti New York- borgar. Hver er listamaðurinn? 11. Einn frambjóðenda repúblikana til forsetakosning- anna í Bandaríkj- unum fór með sigur af hólmi í forkosningunum í Michigan í vikunni. Hver er hann? 12. Ný bresk rannsókn um gróðurhúsaáhrif sýnir að fuglategundir eiga eftir að færa sig milli svæða á næstu áratugum. Hvaða fugl er einn þeirra sem talið er að gætu komið hingað? 13. Rússneska almannavarnaráðuneytið gaf út aðvörun í vikunni vegna kuldans sem spáð er í Síberíu næstu daga. Hversu miklu frosti er spáð? 14. Enska úrvalsdeildarfélagið Birmingham City hefur fest kaup á varnarmanni frá Hi- bernian. Hver er maðurinn? 15. Eigendur bresku verslunarkeðjunnar Som- erfield eru sagð ir íhuga að selja fyrirtækið fyrir 2 milljarða punda. Hverjir eru helstu hluthafar í Somerfield? FRÉTTAGÁTA SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Vinningshafar í 13. krossgátu 24 stunda voru: Guð rún Jó hann es dótt ir, Greni völl um 16, 600 Ak ur eyri. VINNINGSHAFAR 1:88ára. 2:KristínG.Gunnlaugsdóttirmyndlistarmaður. 3:8,6%. 4:TinaBrown. 5:ÁsgeirMargeirsson,forstjóriGeysisGreenEnergy. 6:BreskakvikmyndinAtonement,eðaFriðþæging. 7:BilawalBhuttoZardar. 8:Hnúfubakur. 9:Alltaðþúsunddollurumeðaumsextíuogfjögur þúsundíslenskarkrónur. 10:ÓlafurElíasson. 11:MittRomney. 12:Skoskurkrossnefur. 13:Alltað55stigafrosti. 14:DavidMurphy. 15:Kaupþing,fjárfestingarfélagiðApax,BarclaysCapi- talogkaupsýslumaðurinnRobertTchenguiz. Guð finna Egg erts dótt ir, Fljóta seli 6, 109 Reykja vík. Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.