24 stundir


24 stundir - 19.01.2008, Qupperneq 58

24 stundir - 19.01.2008, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2008 24stundir Einar, hvernig er leitað að lífsmerkjum í geimnum? Eina lífið sem við þekkjum er hér á jörðinni. Af þeim sökum byggist leitin að lífi á öðrum hnöttum fyrst og fremst á aðferðum sem gætu hugs- anlega nýst til að finna merki um jarðlíkt líf annars staðar. Í næsta nágrenni, eins og á reiki- stjörnunni Mars og öðrum stöðum í sólkerfinu, beinist leitin einkum að einföldum lífsformum. Fram að þessu hefur það yfirleitt verið gert með því að senda geimför á staðinn til þess að taka ljósmyndir og kanna yfirborðssýni með vísindalegum að- ferðum. Enn sem komið er hefur slík leit ekki borið ár angur. Leit að lífi á fjarlægum reiki- stjörnum er mjög skammt á veg komin. Menn gera sér þó vonir um að þegar unnt verður að nema ljós frá reikistjörnum á svokölluðum byggilegum svæðum í viðkomandi sólkerfum megi kanna hvort ljósið sýni merki um jarðlíkar aðstæður. Það eykur líkurnar á því að þar sé líf að finna. Margir gera sér vonir um að vits- munaverur sé að finna í fjarlægum stjörnukerfum. Með því að giska á hvaða áhrif framandi siðmenning hefði á umhverfi sitt mætti leita að slíkum ummerkjum. Einnig gætu fjar- lægar vitsmunaverur haft áhuga á því að upplýsa aðra um tilvist sína með reglubundnum merkjasendingum, til dæmis með útvarpsbylgjum eða ljós- bylgjum. Að auki mætti reikna með að frá heimkynnum þeirra bærust stöðugar útsendingar frá útvarps- og sjónvarpsstöðvum. Í rannsókn- arsamvinnuverkefni sem gengur undir nafninu SETI (The Search for Extrat errestrial Int elligence) er stöðugt verið að leita að slíkum sendingum. Ekkert hefur fundist enn sem komið er. krakkagaman@24stundir.is KRAKKAGAMAN 12 3 4 5 6 Mikki Mús Dýragarðurinn GUFFI, LÍTTU AÐEINS Í SMÁSJÁNA! HVAÐ ERTU MEÐ? ÞETTA ER BARA VENJULEGUR VATNSDROPI! VÁ! MIKIÐ ERU ÞESSIR DROPAR SKRÍTNIR! VERÐLAUNAÞRAUT K R A K K A K R O SS G Á TA Hvað sagði núllið við áttuna? - Hey, flott belti! VETRARÞRAUT Getur þú hjálpað stráknum að finna útifötin sín? Send ið lausn ir á Krakka gam an- 24 stund ir, Há deg is mó um 2, 110 Reykja vík. Sylvía Rós Einarsdóttir Austurgötu 42 220 Hafnarfirði Einn hepp inn þátt tak andi fær nýja bók, MEÐ HETJ UR Á HEIL AN UM, eft ir Guð jón R. Jón as son sem Salka gef ur út. Bók in fjall ar um Sigga, 13 ára bretta gaur. Nafn vinningshafa síðustu verðlaunaþrautar er: Einar Guðmundsson stjarneðlisfræðingur í yfirheyrslu! Hvernig er leitað að geimverum? Líta þær svona út? Beð ið eft ir merkja send- ingu ut an úr geimi á völdum vörum ÚTSALA sjá einnig á www.th.is Skólavörðustíg 7, Reykjavík. Sími 551 5814. www.th.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.