24 stundir - 19.01.2008, Blaðsíða 54

24 stundir - 19.01.2008, Blaðsíða 54
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá bók ina The Secr et, Leynd-ar mál ið, en hún hef ur vak ið heims at hygli á ör skömm um tíma og ekki að ástæðu lausu. Það er Salka út gáfa sem gef ur bók ina út. frettir@24stundir.is LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 200854 stundir Lárétt 7 Íkorni sem hleypur upp og niður Yggdrasil. (10) 9 Það sem Móses kom með ofan af Sinai-fjalli. (8) 10 Einar _____, barnabókapersóna. (6) 11 Amerískur leikari sem flutti til Ástralíu sem barn og varð frægur í kvikmyndum þar áður en hann lék í Hollywood-myndum. (3,6) 12 ____ Ellemann-Jensen, danskur utanríkisráðherra. (4) 13 Oddur _________son þýddi Nýja testamentið á íslensku. (10) 15 Safn skipana sem lýsir verkefni sem tölva á að vinna. (6) 16 Rím eins og: falda-valda (5) 18 Dagbækur sem skipstjóri færir. (10) 19 Brian ______, umboðsmaður Bítlanna. (7) 21 Yfirmenn munkaklaustra. (6) 25 Menn sem kjósa páfa. (10) 26 Höfuðborg Tyrklands. (6) 28 Það að kona á marga eiginmenn samtímis. (8) 30 Frönsk listastefna sem túlkar dulvitund og drauma með auðugu mynd- og táknmáli. (11) 31 “að sitja yfir ____ lengst inni í Fagradal.” (4) 33 Seinasti stafur gríska stafrófsins. (5) 34 Spendýr sem flýgur. (10) 35 Óskarsverðlaunin eru verðlaun amerísku kvikmynda ___________________. (12) 36 “_______ í máli”, hreinskilinn. (7) 37 Píanó sónata nr.14 í cís moll eftir Beethoven er oft nefnd _______sónatan. (10) 38 Hafið umhverfis norðurpólinn er Norður-______. (7) Lóðrétt 1 Horn sem myndar 90° horn með öðru horni (8) 2 Íslenskur dýrlingur. (8) 3 Dalur á höfuðborgarsvæðinu (þgf) (8) 4 Tungumál sem Nýja testamentið er skrifað á. (10) 5 Eitur sem Sókrates drakk. (6) 6 ______ Íslandssól. (9) 8 _____dýr, úlfaldategund með tvo hnúða á bakinu. (5) 14 Nýlenda Búa í Suður-Afríku. (9) 17 Strengurinn sem flytur taugaboð til og frá heila. (5) 18 “Nú andar suðrið sæla vindum þýðum. Á sjónum allar bárur _____ rísa.” (5) 20 Ríkjasamband í Suðaustur Asíu. Höfuðborg Kuala Lumpur. (7) 22 Gífurleg hækkun á almennu verðlagi. (12) 23 Aðili sem notar jurtir til lækninga. (11) 24 Lægi fyrir kafbáta. (10) 27 Rándýr sem lifir nú villt á Íslandi (6) 29 Vinsælt spil. (5) 32 Gorgóna sem hafði snáka í stað hárs og Perseifur drap. (6) 34 “að vera ____ laminn” (6) Send ið lausn ina og nafn þátt tak anda á: Kross gát an 24 stund ir Há deg is mó um 2 110 Reykja vík 1. Bretinn John Lowe mun koma fram í sinni fyrstu ballettsýn- ingu á næstunni en aldur hans hefur vakið athygli. Hvað er hann gamall? 2. Bæjarlista- maður Seltjarn- arness 2008 var útnefndur við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness um síðastliðna helgi. Hvaða listamaður hlaut útnefninguna? 3. Velta í smá- söluverslun jókst í desember síðastliðnum miðað við sama mánuð árið áður. Hve mikil var aukningin? 4. Enn ein bókin um Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjafor- seta, og konu hans Hillary, sem nú sækist eftir embættinu, er væntanleg í bókabúð ir eftir tvö ár. Hver er höfundurinn? 5.Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkj- anna, bauð fyrir skömmu nokkrum gestum til fundar við sig í New York þar sem fjallað var um umhverfis- og orkumál. Hvaða Íslend- ingur var í hópnum? 6. Golden Globe-verðlaunin voru veitt í Los Angeles um síðustu helgi. Hvaða mynd var valin besta dramakvikmyndin? 7. Nú í byrjun vetrarannar í háskólanum í Ox- ford hefur örygg- isgæsla þar verið hert svo lítið ber á. Hver er meðal nemenda þar? 8. Tveir bræður úr Innri-Njarðvík lentu í óvenju- legri lífsreynslu í kajakróðri á sunnudag þegar þeir komust í návígi við stærðarskepnu í um klukkutíma. Hver var hún? 9. Yfirvöld í New York-borg eru með áform um að sekta þá sem fóðra dúfur í borginni til þess að sporna við fjölgun þeirra. Hve há gæti sektin orð ið? 10. Fossar íslensks lista- manns munu verða kennileiti New York- borgar. Hver er listamaðurinn? 11. Einn frambjóðenda repúblikana til forsetakosning- anna í Bandaríkj- unum fór með sigur af hólmi í forkosningunum í Michigan í vikunni. Hver er hann? 12. Ný bresk rannsókn um gróðurhúsaáhrif sýnir að fuglategundir eiga eftir að færa sig milli svæða á næstu áratugum. Hvaða fugl er einn þeirra sem talið er að gætu komið hingað? 13. Rússneska almannavarnaráðuneytið gaf út aðvörun í vikunni vegna kuldans sem spáð er í Síberíu næstu daga. Hversu miklu frosti er spáð? 14. Enska úrvalsdeildarfélagið Birmingham City hefur fest kaup á varnarmanni frá Hi- bernian. Hver er maðurinn? 15. Eigendur bresku verslunarkeðjunnar Som- erfield eru sagð ir íhuga að selja fyrirtækið fyrir 2 milljarða punda. Hverjir eru helstu hluthafar í Somerfield? FRÉTTAGÁTA SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Vinningshafar í 13. krossgátu 24 stunda voru: Guð rún Jó hann es dótt ir, Greni völl um 16, 600 Ak ur eyri. VINNINGSHAFAR 1:88ára. 2:KristínG.Gunnlaugsdóttirmyndlistarmaður. 3:8,6%. 4:TinaBrown. 5:ÁsgeirMargeirsson,forstjóriGeysisGreenEnergy. 6:BreskakvikmyndinAtonement,eðaFriðþæging. 7:BilawalBhuttoZardar. 8:Hnúfubakur. 9:Alltaðþúsunddollurumeðaumsextíuogfjögur þúsundíslenskarkrónur. 10:ÓlafurElíasson. 11:MittRomney. 12:Skoskurkrossnefur. 13:Alltað55stigafrosti. 14:DavidMurphy. 15:Kaupþing,fjárfestingarfélagiðApax,BarclaysCapi- talogkaupsýslumaðurinnRobertTchenguiz. Guð finna Egg erts dótt ir, Fljóta seli 6, 109 Reykja vík. Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.