24 stundir - 19.01.2008, Blaðsíða 34

24 stundir - 19.01.2008, Blaðsíða 34
LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2008ATVINNA34 stundir 510 3728 AUGLÝSINGA SÍMINN ER Lítið hótel í Reykjavík óskar eftir að ráða næturvörð. Leitað er að einstaklingi sem talar mjög góða ensku og er stundvís Umsókn sendist á bookings@metropolitan.is Gestamóttaka/ næturvörður   HRAFNISTA AðalskipulagMýrdalshrepps Mánudaginn 21. janúar 2008 verður haldin kynningarfundur um tillögu að aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2005-2025. Fundurinn verður haldinn í Félags- heimilinu Leikskálum í Vík og hefst kl. 20.00. Allir eru velkomnir. Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vi lb or ga @ ce nt ru m .is www.hrafnista.is Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Einnig eru í boði stuttar vaktir. Góð íslenska skilyrði. Uppl. í síma 585-9529 og á hrafnista.is Starfsfólk óskast í aðhlynningu vaktavinna eða bara virka daga. FRAMTÍÐARSTARF ÍMÝRDALSHREPPI ÍÞRÓTTA– OG TÓMSTUNDAFULLTRÚI Helstu verkefni:  Umsjón með íþrótta– og tómstundamálum Mýrdalshrepps.  Forstöðumaður íþróttamannvirkja og félagsmiðstöðvar. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2008. Nánari upplýsingar veita Sveinn Pálsson sveitarstjóri og Victor Berg Guðmundsson íþróttafulltrúi í síma 487-1210. Skriflegar umsóknir berist á skrifstofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík. Heimasíða Mýrdalshrepps - www.vik.is Mýrdalshreppur óskar eftir að ráða til sín íþrótta– og tómstundafulltrúa. Áhugasamir hafi samband við: Guðlaugu Sturlaugsdóttur, skólastjóra gustur@ingunnarskoli.is 664-8265 eða Þuríði Sigurjónsdóttur aðstoðarskólastjóra thuridur@ingunnarskoli.is 664-8266 eða í síma 411-7828. Tökum vel á móti góðu fólki. Ingunnarskóli er framsækinn skóli með áherslu á sveigjanlega starfshætti, einstaklingsmiðað nám, samkennslu árganga og teymisvinnu kennara. List- og verkgreinar skipa stóran sess og eru meðal annars samþættar samfélags- og raungreinum í gegnum þemavinnu. Markvisst er unnið að því að styrkja jákvæða hegðun nemenda. Skólinn er móðurskóli í ein- staklingsmiðuðu námsmati en auk þess er unnið að mörgum þróunarverkefnum. Skólahúsið er hannað með hliðsjón af hugmyndafræði skólans og styður því vel við starfið sem þar fer fram. Í skólanum er mjög góður starfsandi og vel búið að kennurum. Ingunnarskóli óskar eftir: Umsjónarkennara á miðstig Laus störf hjá Olíudreifingu ehf. Rafvirkjar Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa á Þjónustudeild í Reykjavík. Um fjölbreytt starf er að ræða við nýlagnir, uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði tengdum eldsneytisafgreiðslu og almenn rafvirkjastörf. Starfsvettvangur er allt landið, og því æskilegt að starfsmaður geti farið út á land þegar þannig háttar. Um framtíðarstörf er að ræða. Allar nánari upplýsingar veita: Árni Ingimundarsson 550 9940 arni@odr.is Birgir Pétursson í síma 550-9957 birgir@odr.is Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir N1 og Olís. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996. Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.