24 stundir - 19.01.2008, Side 62
Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og seðlabankastjóri, fagn-
aði afmæli sínu í Ráðhúsinu síðastliðinn fimmtudag. Afmælið þótti einkar
vel heppnað og var mannmargt. Löng röð myndaðist um tíma á gangi Ráð-
hússins, svo margir vildu heilsa afmælisbarninu. Davíð bauð gesti vel-
komna í skemmtilegri ræðu. Kjartan Gunnarsson var veislustjóri og Geir
Haarde, Halldór Blöndal og Eiríkur Guðnason héldu ræður. Bergþór Páls-
son söng og stjórnaði afmælissöngnum og viðstaddir tóku hressilega undir.
Fagnað með Davíð
Framsóknarmaðurinn og sjálfstæðismaðurinn Björn Ingi Hrafns-
son og Kjartan Gunnarsson tóku tal saman.
Glaðir afmælisgestir Björgólfur Guðmundsson og
systir Davíðs, Lillý Valgerður Oddsdóttir.
Glatt á hjalla Það vakti athygli hversu vel fór á með Ingibjörgu Sólrúnu og Davíð en þau elduðu lengi grátt silfur í pólitíkinni.
Tveir listamenn Daði Guðbjörnsson og Bergþór Pálsson.
Björgólfur bregður á leik Borgarstjórinn, Dagur B. Eggertsson, mætti með blóm-
vönd til Davíðs sem Björgólfur Guðmundsson gerir sig líklegan til að næla í. Sigríður
Snævarr fylgist brosmild með.
Fyrrum andstæðingar Forseti Íslands mætti að sjálfsögðu.
Davíð og Thor Vilhjálmsson Davíð beitti sér fyrir því
snemma í forsætisráðherratíð sinni að Thor fengi sérstök
heiðurslaun listamanna.
Árvakur/Kristinn
62 LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2008 24stundir
Forsýning kvikmyndarinnar
Brúðgumans var í Háskólabíói síð-
asta miðvikudagskvöld. Margt var
um manninn og helstu kvik-
myndamógúlar og aðrir skemmti-
legir Íslendingar voru á svæðinu.
„Myndin gerist í Flatey og er
bæði dramatísk og ógeðslega fynd-
in,“ segir Ástríður Viðarsdóttir
sem lagði leið sína í kvikmynda-
húsið og eftir það á B5 þar sem sér-
legu teiti var slegið upp.
„Þessi mynd er næstum því jafn-
góð og Stella í orlofi en hún er í
miklu uppáhaldi hjá mér,“ segir
Ástríður og bætir því við að Hilmir
Snær hafi verið berrassaður í Brúð-
gumanum eins og mörgum öðrum
íslenskum myndum.
„Mér fannst samt eiginlega rifr-
ildissenurnar sem Ólafía Hrönn
stóð í bestar,“ segir Ástríður að
lokum. bjorg@24stundir.is
Tvöfalt stefnumót Geir H. Haarde, Baltasar Kormákur leikstjóri Brúðgumans, Lilja
Pálmadóttir og Inga Jóna Þórðardóttir.
Guðlaugur Þór og Ágústa Johnson. Heilbrigðisráðherra og líkamsræktardrottn-
ingin gerðu sér glaða kvöldstund.
Árvakur/Frikki
Brúðgumi
Baltasars
forsýndur
Prúðbúin og fær í flestan sjó Þorfinnur Ómarsson, borgarstjórapar
Reykjavíkur ásamtn Maríu Rögnu og Björgvini G. Sigurðssyni.
Brosandi hæfileikafólk Ólafía Hrönn
Jónsdóttir og Jón Ólafsson.
Bakarameistarinn ásamt spúsu sinni
Jóhannes Felixson og Unnur Helga
Gunnarsdóttir skelltu sér á Brúðgumann.
a
Afmælið þótti einkar vel heppnað og var mann-
margt. Löng röð myndaðist um tíma á gangi Ráð-
hússins, svo margir vildu heilsa afmælisbarninu. Davíð
bauð gesti velkomna í skemmtilegri ræðu.
24ÚTI Á LÍFINU
24@24stundir.is