24 stundir - 19.01.2008, Page 68

24 stundir - 19.01.2008, Page 68
68 LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Rachel Weisz?1. Í hvaða kvikmynd vakti hún fyrst heimsathygli?2. Hvaða kvikmyndargerðarmanni er hún trúlofuð? 3. Fyrir hvaða mynd vann hún til Óskarsverðlauna? Svör 1.The Mummy 2.Darren Aronofsky 3.The Constant Gardener RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Ekki láta aðra trufla áform þín, svo lengi sem þú ert ákveðin/n í að framkvæma þau. Talaðu við þína nánustu.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þolinmæði er lykilorðið í dag og sem betur fer áttu nóg af henni. Bíddu rólega og sjáðu hvernig dagurinn fer.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þetta er góður dagur til að liggja í leti, kjafta við góða vini og láta þreytuna líða úr lík- amanum.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Til að eyða umframorku er tilvalið að fara út og hreyfa sig. Góður göngutúr eða fjallaklifur getur gert gæfumuninn.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú horfir björtum augum til framtíðarinnar en þarft að ræða um langanir þínar við fjölskyld- una.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú þarft að taka erfiða ákvörðun og mátt ekki láta tilfinningarnar þvælast fyrir. Sama hvaða ákvörðun þú tekur, einhver verður ósáttur.  Vog(23. september - 23. október) Þú uppgötvar hverjum þú getur deilt hug- myndum og hugsjónum þínum með.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Stundum finnst þér ágætt að velta þér ekki upp úr smáatriðunum en það á ekki við í dag.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Sama hvernig þetta lítur út, þá er augljóst að ástandið er farið úr böndunum. Þú þarft að gera eitthvað í þessu sem fyrst.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Í lífinu getur reynst þér erfitt að falla fyrir öll- um freistingum sem á vegi þínum verða. Vertu sterk/ur.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Heitar rökræður myndast um málefni sem er þér hugleikið en hitinn virðist leiða ýmislegt annað í ljós.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Það er ekki alltaf nauðsynlegt að vera á ferð og flugi. Einstaka sinnum er nauðsynlegt að slaka á og taka því rólega. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ég leyfði mér að gera stjarnfræðilegar vænt- ingar til íslenska landsliðsins í leiknum gegn Svíþjóð á fimmtudag. Ég var búinn að byggja himinháa spilaborg sem vindhviða feykti um koll sorglega snemma í leiknum. Íslenska liðið fann aldrei taktinn og leit út eins og hópur af örkumla gamalmennum á móti sæmilegu liði Svía. Þvílík vonbrigði. Ég er samt ekki tilbúinn að gefast upp. Ís- lenska handboltalandsliðið er eina landslið okk- ar sem ég verð beinlínis sorgmæddur við að sjá tapa. Ég er löngu orðinn vanur því að fótbolta- landsliðið tapi og ég veit ekki einu sinni til þess að körfuknattleikssambandið starfræki landslið, en handboltalandsliðið á möguleika gegn bestu liðum heims. Liðið er í raun það gott að geðs- hræringin í kringum það er með algjörum ólík- indum. Ólíkt öðrum landsliðum þá gera allir himinháar væntingar til handboltalandsliðsins, nokkuð sem við verðum að venja okkur af. Ég og hinir sem urðu sorgmæddir eftir leik- inn gegn Svíþjóð getum sjálfum okkur um kennt. Við leyfðum okkur að vinna leikinn áður en hann hófst og létum væntingarnar hlaupa með okkur í gönur. Núna þurfum við að ein- beita okkur að næsta leik gegn Slóvökum sem við rústum pottþétt, enda með heimsklassalið! Atli Fannar Bjarkason Skrifar að sjálfsögðu um handbolta. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Stjarnfræðilegar væntingar 08.00 Barnaefni 10.30 Kastljós (e) 11.00 Kiljan (e) 11.45 07/08 bíó leikhús (e) 12.15 Bíll fyrir eitt mark – fyrirbærið Trabant . (e) 13.15 Stephen Fry og geð- hvarfasýkin Bresk fræðslumynd . (e) 14.10 Syndir feðranna Heimildamynd um Breiða- víkurhneykslið. (e) 15.40 Útsvar (e) 16.45 EM–stofan Hitað upp fyrir leik. 17.15 EM í handbolta: Ís- land–Slóvakía Bein út- sending. 18.45 Táknmálsfréttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.15 Laugardagslögin Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. 21.15 Hrúturinn Hreinn 21.25 Laugardagslögin – úrslit 21.40 Kraftaverk (The Lazarus Child) Telpa slas- ast alvarlega í bílslysi og foreldrar hennar beita nýrri aðferð til að reyna að vekja hana til lífsins. Leik- stjóri Graham Theakston. Aðalhlutverk: Andy Garcia, Frances O’Connor og Angela Bassett. 23.15 Stigi 49 Spennu- mynd um slökkviliðsmann semlokast inni í brennandi stórhýsi. Aðalhlutverk: Joaquin Phoenix og John Travolta. 01.10 EM í handbolta: Ís- land–Slóvakía (e) 02.40 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.30 Dalton bræðurnir 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Glæstar vonir 14.35 Sjálfstætt fólk 15.10 Tveir og hálfur mað- ur 15.35 Líf í hjáverkum 16.20 Brúðkaup frá helvíti 17.10 Slúðurstelpa 17.55 Sjáðu Ásgeir Kol- beins kynnir það nýasta í bíóheiminum. 18.30 Fréttir 19.10 Stóra undrið 20.00 Albert feiti Fjöl- skyldumynd sem byggir á samnefndum teikni- myndaþáttum um Albert uppátækjasaman dreng sem er oft að koma sér í klandur. Aðalhlutverk: Kenan Thompsoon, Kyla Pratt, Shedrack And- erson. 21.35 Smyglarinn 2 Frank Martin er smyglari sem tekur að sér að flytja hættulegan varning. Aðal- hlutverk: Jason Statham, Alessandro Gassman, Am- ber Valletta. 23.05 Stórslys Spennu- mynd um hætturnar sem leynast í borg syndanna. Aðalhlutverk: Jim Dav- idson. 00.35 Hætta í háloftum Sjálfvirk farþegaflugvél er í jómfrúarferð þegar fer að bera á vandræðum. Aðalhlutverk: Craig Shef- fer, Rachel Hayward. 02.05 Hefnd miðaldra konu 03.35 Stóra undrið 04.30 Slúðurstelpa 05.25 Yfir til þín 05.50 Fréttir (e) 06.35 Tónlistarmyndbönd 08.10 PGA Tour 2008 – Há- punktar 09.05 Inside the PGA 09.30 NFL Gameday 10.00 Denver – Utah 12.00 Utan vallar 12.40 Wendýs Three Tour Challenge 15.40 World Supercross GP 16.40 Eystri Rangá (Veitt með vinum) 17.15 World́s Strongest Man 2007 17.50 Justin Henin / Rory McIlroy (Inside Sport) 18.20 Spænski boltinn – 18.50 Barcelona – Sevilla (e) 20.50 Villarreal – Valencia Bein útsending. 22.50 Ali 65 ára (Ali Rap) 23.40 De La Hoya– Mayweather 01.00 Hnefaleikar 06.00 Hackers 08.00 A Cinderella Story 10.00 Les triplettes de Belleville 12.00 Last Holiday 14.00 Hackers 16.00 A Cinderella Story 18.00 Les triplettes de Belleville 20.00 Last Holiday 22.00 Constantine 24.00 Mrs. Harris 02.00 Spin 04.00 Constantine 11.15 Vörutorg 12.15 Dr. Phil (e) 16.00 According to Jim (e) 17.00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 18.00 Giada’s Everyday Italian (e) 18.30 Game tíví (e) 19.00 Victoria’s Secret Fashion Show 2007 (e) 20.00 Friday Night Lights (e) 21.00 Heroes (e) 22.00 House (e) 23.00 Perfume Kvikmynd frá árinu 2001 þar sem fylgst er með einni viku í lífi nokkurra einstaklinga sem tengjast tískubrans- anum í New York 00.40 H2O (e) 02.10 Law & Order (e) 03.00 Professional Poker Tour (e) 04.25 C.S.I: Miami (e) (e) 05.55 Vörutorg 15.00 Hollyoaks 17.55 Skífulistinn 18.50 X–Files 19.35 George Lopez Show, 20.00 Logi í beinni 20.35 Lovespring Int- ernational 21.05 Big Day 21.30 Special Unit 2 22.15 Wildfire 23.00 X–Files 23.55 George Lopez Show, 00.20 Lovespring Int- ernational 00.45 Big Day 01.10 Special Unit 2 01.55 Wildfire 02.40 Skífulistinn 03.30 Tónlistarmyndbönd 06.00 Fíladelfía 07.00 Kall arnarins 07.30 Trú og tilvera 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Kall arnarins 18.30 Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Kvikmynd 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti. 22.30 Tón-listinn Tónlistar- myndbönd. SÝN2 10.05 Bestu leikir úrvals- deildarinnar 10.35 Hápunktar leiktíð- anna 11.35 Heimur úrvalsdeild- arinnar 12.05 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildin) 12.35 Enska 1. deildin Sheff. Wed. - Sheff. Utd. Bein útsending. 14.45 Enska úrvalsdeildin Reading – Man. Utd. Birmingham - Chelsea á Extra. Fulham - Arsenal á Extra2. Tottenham - Sun- derland á Extra3. Portsmouth - Derby á Extra4. Allir beint. 17.00 Enska úrvalsdeildin Newcastle – Bolton. Bein útsending. 19.10 4 4 2

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.