24 stundir - 19.01.2008, Blaðsíða 69
24stundir LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2008 69
Fimmta sería eins vinsælasta
þáttar Stöðvar 2 síðustu árin,
Cold Case, hefur nú göngu
sína. Lily Rush og félagar
halda þar uppteknum hætti
við að rannsaka óupplýst
sakamál sem safnað hafa ryki í
skjalaskápum lögreglunnar.
Stöð 2 klukkan 21.20
Aftur á skjáinn
14.20 EM í handbolta:
Spánn–Þýskaland
15.55 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana
17.53 Barnaefni
18.30 Út og suður (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Frumstætt fólk (The
Curious Tribe) Breskur
heimildamyndaflokkur. Á
Papúu Nýju–Gíneu býr
þjóðflokkur við aðstæður
sem þættu frumstæðar á
Vesturlöndum. Blaðamað-
urinn Donal MacIntyre
bauð fimm manns þaðan til
Englands og kynnti fólk-
inu siði heimamanna. (1:3)
21.15 Glæpahneigð Sér-
sveit lögreglumanna sem
rýnir í persónuleika
hættulegra glæpamanna.
Meðal leikenda eru Mandy
Patinkin, Thomas Gibson,
Lola Glaudini og Shemar
Moore. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi ungra
barna.
22.00 Tíufréttir
22.20 Sportið Farið yfir
viðburði helgarinnar í
íþróttaheiminum, innlenda
sem erlenda.
22.45 Flokksgæðingar Um
aðstoðarmenn og ráðgjafa
í stjórnkerfinu í West-
minster. Leikendur eru
Patrick Baladi, Raquel
Cassidy, Matt Smith, And-
rew Buchan, Andrea Rise-
borough, Colin Salmon og
Shelley Conn.
23.40 Spaugstofan (e)
00.05 Kastljós (e)
00.45 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Á vængjum ást-
arinnar
10.15 Heimavöllur (15:18)
11.00 Food Critic (2:22)
11.25 Örlagadagurinn
(5:30)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Sisters (20:22)
13.55 Mark (Goal!)
15.55 Barnaefni
17.28 Nágrannar
17.53 Glæstar vonir
18.18 Ísland í dag og veður
18.30 Fréttir
18.50 Ísland í dag
19.25 Simpsons (3:22)
19.50 Vinir (17:24)
20.15 Bandaríska Idol–
stjörnuleitin (1:41)
21.35 Bandaríska Idol–
stjörnuleitin (2:41)
23.00 Aprílharmur (So-
metimes in April) Áhrifa-
rík mynd þar sem dregin
er upp raunsæ mynd af
þjóðarmorðunum í Rú-
anda árið 1994 þegar allt
að ein milljón manns voru
myrt með köldu blóði á
innan við hundrað dögum.
Aðalhlutverk: Idris Elba,
Oris Erhuero. Leikstjóri:
Raoul Peck.
00.35 NCIS (18:24)
01.20 Draugatemjararnir
02.10 Mark (Goal!) Fót-
boltamynd sem segir frá
fótboltakappa sem dreym-
ir um atvinnumensku.
04.05 Bein (Bones) (1:22)
04.50 Simpsons
05.15 Vinir (17:24)
05.40 Fréttir og Ísland í
dag
06.35 Tónlistarmyndbönd
07.00 Atl. Madrid – Real
Madrid (Spænski boltinn)
16.50 New England – San
Diego (NFL deildin)
18.50 Green Bay – New
York (NFL deildin)
20.50 Tim Henman /
Drugs in Cycling (Inside
Sport) Þáttur frá BBC
þar sem rætt er við
heimsfræga íþróttamenn
úr öllum áttum og aðra
þá sem tengjast íþróttum
á einn eða annan hátt.
21.25 Konungar fé-
lagsliðanna (King of
Clubs) Þáttur sem fjallar
um stórliðin í heiminum í
dag og hvernig þeim hef-
ur tekist að halda sér í
fremstu röð í öll þessi ár.
22.00 Spænsku mörkin
22.45 Umræðuþáttur (Ut-
an vallar)
23.30 World Series of Po-
ker 2007 (Heims-
mótaröðin í póker)
00.25 Barcelona – Racing
(Spænski boltinn)
06.00 The United States of
Leland
08.00 Mrs. Doubtfire
10.05 World Traveler
12.00 Fun With Dick and
Jane
14.00 Mrs. Doubtfire
16.05 World Traveler
18.00 Fun With Dick and
Jane
20.00 The United States of
Leland
22.00 Longford
24.00 Breathtaking
02.00 House of 1000 Corp-
ses
04.00 Longford
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
16.15 Vörutorg
17.15 Dýravinir (e)
17.45 Dr. Phil
18.30 Drew Carey Show
(e)
19.00 Giada’s Everyday
Italian (e)
19.30 30 Rock (e)
20.00 Friday Night Lights
(21:22)
21.00 Heroes (10:11)
22.00 C.S.I: New York
(19:24)
23.00 Drew Carey Show
23.25 Dexter (e)
00.15 The Dead Zone (e)
01.05 Nátthrafnar
01.05 C.S.I: Miami
01.50 Ripley’s Believe it or
not!
02.40 The World’s Wildest
Police Videos
03.25 Vörutorg
04.25 Óstöðvandi tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Totally Frank
17.25 Footballeŕs Wives –
Extra Time
18.15 X–Files
19.00 Hollyoaks
20.00 Totally Frank
20.25 Footballeŕs Wives –
Extra Time
21.15 X–Files
22.00 Pressa
22.50 Prison Break
23.35 Cold Case
00.20 Sjáðu
00.45 Johnny Zero
01.30 Lovespring Int-
ernational
01.55 Big Day
02.20 Tónlistarmyndbönd
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 T.D. Jakes
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 David Cho
21.30 Maríusystur
22.00 Blandað ísl. efni
23.00 Global Answers
23.30 T.D. Jakes
SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN
SIRKUS
STÖÐ TVÖ BÍÓ
OMEGA
N4
18.15 Að Norðan Um norð-
lendinga og norðlensk
málefni, viðtöl og umfjall-
anir. Endurtekið á klst.
fresti til kl. 10.40 daginn
eftir.
SÝN2
07.00 Enska úrvalsdeildin
(Man. City – West Ham)
16.05 Enska úrvalsdeildin
(Fulham – Arsenal)
17.45 Ensku mörkin (Engl-
ish Premier League)
18.45 Hápunktar leiktíð-
anna (Season Highlights)
19.50 Enska úrvalsdeildin
(Liverpool – Aston Villa)
Bein útsending.
21.50 Ensku mörkin (Engl-
ish Premier League)
22.50 Coca Cola mörkin
23.20 Enska úrvalsdeildin
(Liverpool – Aston Villa)
08.00 Barnaefni
10.50 Váboði (e)
11.20 Laugardagslögin (e)
12.30 Silfur Egils Um-
ræðu– og viðtalsþáttur
Egils Helgasonar um póli-
tík, dægurmál o.fl.
13.40 Spaugstofan (e)
14.05 Stundin okkar
14.30 Alþjóðlegt mót í
frjálsum íþróttum Bein út-
sending úr Laugardals-
höll.
16.45 EM–stofan Hitað
upp fyrir leik.
17.15 EM í handbolta: Ís-
land–Frakkland Bein út-
sending.
18.45 Táknmálsfréttir
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu Viðtals-
þáttur Evu Maríu Jóns-
dóttur.
20.20 Glæpurinn Ung
stúlka er myrt og við rann-
sókn lögreglunnar fellur
grunur á ýmsa. Leik-
endur: Sofie Gråbøl, Lars
Mikkelsen, Bjarne Hen-
riksen, Ann Eleonora Jør-
gensen og Søren Malling.
21.20 Sunnudagsbíó –
Bretar Bresk spennumynd
um systkini, múslima
fædda í Bretlandi, sem
togast hvort í sína áttina.
Höfundur og leikstjóri er
Peter Kosminsky og aðal-
hlutverk leika Riz Ahmed
og Manjinder Virk. Atriði
í myndinni eru ekki við
hæfi barna. (2:2)
23.15 Silfur Egils (e)
00.25 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu (e)
01.00 EM í handbolta: Ís-
land–Frakkland (e)
02.30 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Nágrannar
14.10 Allt um George (1:6)
14.55 Til dauðadags
(22:22)
15.20 Stóra undrið (3:5)
16.10 Logi í beinni
16.55 60 mínútur
17.45 Oprah
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.05 Mannamál (15:40)
20.00 Sjálfstætt fólk 2008
20.35 Pressa (4:6)
21.30 Köld slóð (1:23)
22.15 Fangelsisflótti (8:22)
23.00 Lestarstjórinn (The
Station Agent) Einlæg og
áhrifamikil verðlauna-
kvikmynd um vináttu
þriggja gerólíkra ein-
staklinga sem allir glíma
við mikinn einmanaleika
og depurð. Öll komast þau
að því, að einmanaleikinn
er miklu bærilegri ef mað-
ur hefur einhvern til að
deila honum með.
00.30 Crossing Jordan
(7:17)
01.15 Það sem drottinn
skapaði Myndin segir frá
sambandi tveggja hjarta-
skurðlækna sem gerðu
stórkostlegar uppgötvanir
á starfsferli sínum.
03.00 Ráðgátan um Natal-
ie Wood (The Mystery of
Natalie Wood) Fram-
haldsmynd mánaðarins í
tveimur hlutum sem er
átakanleg saga leikkon-
unnar Natalie Wood. Wo-
od var barnastjarna sem
náði að hasla sér völl sem
leikkona í Hollywood en
hún var einnig fræg fyrir
karlmennina í lífi sínu.
05.50 Fréttir
06.35 Tónlistarmyndbönd
08.40 Gillette World Sport
09.10 Villarreal – Valencia
(Spænski boltinn)
10.50 Box – Felix Trinidad
– Roy Jones Jr.
12.20 Denver – Utah (NBA
körfuboltinn)
14.20 Skills Challenge
Golfkeppni, nokkur af
stærstu nöfnunum í golfi.
17.20 NFL Gameday (NFL
– Upphitun)
17.50 Atl. Madrid – Real
Madrid (Spænski boltinn)
Bein útsending. Kl 20.00
er sýndur beint á Sýn
Extra leikur Barcelona og
Racing.
19.50 New England – San
Diego (NFL deildin)
23.30 Green Bay – New
York (NFL deildin) Bein
útsending.
06.00 Grace of My Heart
08.00 Rasmus fer á flakk
10.00 Big Mommás House
2
12.00 Lake House
14.00 Grace of My Heart
16.00 Rasmus fer á flakk
18.00 Big Mommás House
2
20.00 Lake House
22.00 Kill Bill
24.00 Taking Lives
02.00 Girl Fever
04.00 Kill Bill
11.00 Vörutorg
12.00 World Cup of Pool
2007 (11:31)
12.50 Professional Poker
Tour (e)
14.20 High School Reu-
nion (e)
15.10 Bullrun (e)
16.00 Canada’s Next Top
Model (e)
17.00 Queer Eye (e)
17.55 The Bachelor (e)
19.00 The Office (e)
19.30 30 Rock (e)
20.00 Dýravinir (12:14)
20.30 Ertu skarpari en
skólakrakki? Spurn-
ingaþáttur.
21.30 5 Tindar Fyrri hluti
myndar um sannar ís-
lenskar hetjur. Síðastliðið
sumar gengu nokkrir gal-
vaskir Íslendingar á hæstu
tindana í öllum lands-
hlutum á einni helgi. (1:2)
22.30 Dexter - Nýtt
23.30 C.S.I: New York (e)
00.30 C.S.I: Miami (e)
01.30 Vörutorg
02.30 Óstöðvandi tónlist
16.00 Hollyoaks
18.05 Hollywood Uncenso-
red
18.30 Footballeŕs Wives –
Extra Time
19.15 George Lopez Show,
19.40 Sjáðu
20.05 American Dad 3
20.30 Special Unit 2
21.15 Johnny Zero
22.00 Stelpurnar
22.25 X–Files
23.10 Footballeŕs Wives –
Extra Time
24.00 Tónlistarmyndbönd
05.30 Við Krossinn
06.00 Jimmy Swaggart
07.00 Global Answers
07.30 Fíladelfía
08.30 Kvöldljós
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Morris Cerullo
13.00 T.D. Jakes
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
Omega
15.00 Tónlist
15.30 David Cho
16.00 David Wilkerson
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Benny Hinn
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Blandað ísl. efni
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri
SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN
SIRKUS
STÖÐ TVÖ BÍÓ
OMEGA
N4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku. End-
urtekið á klst. fresti.
SÝN2
09.15 Enska úrvalsdeildin
(Birmingham – Chelsea)
10.55 Heimur úrvalsdeild-
arinnar
11.25 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar
11.55 4 4 2
13.20 Enska úrvalsdeildin
(Wigan – Everton) Bein
útsending.
15.20 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar
15.50 Enska úrvalsdeildin
(Man. City – West Ham)
Bein útsending.
18.00 Enska úrvalsdeildin
(Newcastle – Bolton)
19.55 Barcelona – Racing
Bein útsending.
21.30 4 4 2
22.55 Enska úrvalsdeildin
(Reading – Man. Utd.)
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þú finnur fyrir sterkum tilfinningum en veist
ekki alveg hvernig þú getur stjórnað þeim.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Þú hefur miklar fréttir sem þú þarft að segja
einhverjum nærri þér. Það eru allir tilbúnir að
hlusta á það sem þú hefur að segja.
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Þú veist að allt reddast að lokum en það er
engin afsökun fyrir því að fara kæruleys-
islega með fé. Vertu ábyrg/ur.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Þú ert fljót/ur til svara í dag og veist nákvæm-
lega hvað er best að segja. Sumir dagar eru
bara betri en aðrir.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Þú finnur að þú ert við stjórn og aðstæðurnar
eftir þínu höfði. Þú þarft að taka á viðkvæmu
máli og það fer vel.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Það er kominn tími til að koma smá skipulagi
á heimilið. Brettu upp ermarnar.
Vog(23. september - 23. október)
Það er meira að gera í dag en þú bjóst við.
Þú þarft að vinna hratt ef þetta á ekki að
raska deginum.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Þú ert viljug/ur til að vinna aðeins meira en
allir hinir og það mun koma þér á toppinn.
Vertu stolt/ur af afrekum þínum.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Þú þarft að takast á við einhvern sem er gjör-
ólíkur þér. Það er ekki þar með sagt að ykkur
geti ekki komið vel saman.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Þú þarft að skoða vel hvaða stefnu þú tekur
en til þess þarftu að vera í einrúmi. Láttu ást-
vini þína vita að þú þurfir næði.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Þrátt fyrir að vera tilfinningrík/ur geturðu tek-
ist á við þær aðstæður sem þú stendur
frammi fyrir.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Ástin er í loftinu, hvort sem þú ert einhleyp/ur
eða í sambandi. Skipuleggðu daginn þannig
að rómantíkin fái að blómstra.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
SUNNUDAGUR
MÁNUDAGUR
HÁPUNKTUR
hringdu og
pantaðu í
síma 510-37
28 eða atvi
nna@24stu
ndir.isATVINNUBL
AÐIÐ
fylgir blaði
nu alla laug
ardaga