24 stundir - 26.01.2008, Page 19
24stundir LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2008 19
Skeifunni17 • Smáralind • Akureyri • Ísafirði • Egilsstöðum
• Vestmannaeyjum • Selfossi • Hafnarfirði (Bókabúð Böðvars)
Allt fyrir skrifstofuna
undir 1 þaki
• Bylting fyrir bakið
• Styrkir magavöðvana
• Frelsi í hreyfingum
• Með eða án hjóla
Swopper vinnustóllinn
www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25
Eftir Hlyn Orra Stefánsson
hlynur@24stundir.is
Íslenskir fjárfestar eru farnir að
horfa í æ meira mæli til Rúmeníu.
Sérstaklega er horft til fasteigna-
markaðarins, enda mikil eftirspurn
eftir góðu húsnæði er Rúmenar
flykkjast úr sveitum í borgir og
húsnæði er oft að hruni komið.
„Það er skortur á húsnæði í
Rúmeníu og þetta er í raun mjög
eðlilegt skref fyrir fjárfesta og þá
sem hafa verið að vinna í fasteigna-
geiranum,“ segir Tómas Sigurðs-
son, framkvæmdastjóri fasteigna-
ráðgjafar hjá Öskum Capital, en
Askar eru með þrjú stór fjárfest-
ingarverkefni í íbúðar- og skrif-
stofuhúsnæði í Rúmeníu.
Tómas segir þá staðreynd að
Rúmenar gengu í Evrópusam-
bandið í byrjun síðasta árs skipta
sköpum fyrir þá sem vilja fjárfesta
þar í landi.
Standa nágrönnunum að baki
„Ég held að kommúnisminn
hafi leikið Rúmeníu hvað verst af
ríkjunum á þessu svæði,“ segir Ja-
fet Ólafsson, framkvæmdastjóri
Veigs fjárfestingarfélags, en hann er
einn þeirra sem fjárfest hafa í land-
inu.
Jafet segir Rúmeníu fyrst um
sinn ekki hafa fylgt þeirri þróun
sem verið hafi í austantjaldsríkjum
frá falli Sovétríkjanna. Undanfarin
ár hafi hins vegar verið bæði mikill
stöðugleiki og vöxtur í efnahagslíf-
inu; eða um 6-7% hagvöxtur und-
anfarin 3 til 4 ár. Því séu meiri fjár-
festingartækifæri í Rúmeníu en í
löndunum í kring, nú þegar Rúm-
enar reyni að ná þeirri þróun sem
verið hefur í nágrannaríkjunum.
Mestur skortur í Rúmeníu
Tómas tekur undir með Jafeti.
„Íslendingar fjárfesta reyndar heil-
mikið í löndunum í kring líka. En í
Rúmeníu er þörfin fyrir húsnæði
meiri. Þá bendir allt til þess að hag-
vöxtur verði mikill þar á næstu ár-
um, og stór hluti þjóðarinnar býr
utan borga sem mun væntanlega
breytast á næstunni.“
Tómas bendir á að innrás ís-
lenskra fjárfesta í Rúmeníu minni
um margt á það sem gerðist í
Eystrasaltsríkjunum fyrir 6 til 8 ár-
um. Enda sé Rúmenía að mörgu
leyti í svipuðum málum og Eystra-
saltsríkin voru þá.
Opið en skriffinnska mikil
Þeir Jafet og Tómas eru sammála
um að rúmenska hagkerfið sé opið,
og vel sé tekið á móti fjárfestum. Þá
séu innviðir samfélagsins að flestu
leyti ásættanlegir fyrir fjárfesta.
„Skriffinnskan er reyndar frekar
mikil; það þarf mikið að skrifa og
stimpla, og oft að sanna hver mað-
ur sé. En annað er í mjög góðu
lagi,“ segir Jafet.
ÞEKKIR ÞÚ TIL?
Hringdu í síma 510 3700 eða sendu
póst á vidskipti@24stundir.is
Rúmenski fasteignamarkaðurinn er vinsæll meðal Íslendinga
Hreysi í Rúmeníu Mikil
eftirspurn er eftir hús-
næði í Rúmeníu.
➤ Hagvxötur í Rúmeníu hefurverið 6-7% undanfarin ár.
➤ Verg landsframleiðsla í Rúm-eníu nemur tæpum 770.000
krónum á mann, samanborið
við rúmar 2,6 milljónir á
mann á Íslandi.
➤ Rúmenía gekk í Evrópusam-bandið í janúar á síðasta ári.
RÚMENÍA
Flykkjast til
Rúmeníu
MARKAÐURINN Í GÆR
!!"
!"#
$
%
&#
'()*+
'
,
-./.
0#1
2
345
#"
" 61
"(##
(7
81
!"# "
+9#/
01 - -
:
-
;#
1
-/
!
: -
0 -< =
$
'
>?5@5A35
?BA4?>B>>
B>ACA3@@?3
B>D5ADC4@@
3@C?5A>?4?
B@5AB@5@@
B4@@A>3@D
>DD3A@353?
A>5>CC4D5A
3A@?4C@@
A@3A53C@4
B@CC@C5C33
5>B>44A4
B>?@33C>>
35>B4B?
B5>345@@
@
B?45D5B@
>4AD3D>
5?55@@
34D@D43
35>B>@3
,
,
,
DC3?3@@@
5@@@@
,
DE3>
5@E@@
B>E5@
BBE>>
>@E3@
>CE>@
>?E3@
?3AE@
3BED@
CDE5@
4E45
B3EDA
5ED3
C3E@@
BECA
4E?4
B?4E@
B45@
AA@E@
@E5C
BA@E@
3E5@
>3E>@
,
,
>CC@
,
,
DE34
5@E?@
B>EC5
BBE>3
>@E?@
>CE5@
>?E55
?3CE@
3BED5
CCEB@
4E4C
B3EC@
5EDC
C3E4@
BEC5
4EDB
B?DE5
B4C@
AA?E@
@E4@
BA5E@
3E5>
,
,
,
3@>5
B@E@@
4E5@
/
- >B
AA
B55
BDC
B>>
B3
BC
BA5
B43
5
>@A
4?
BD
B4
4
3
,
A5
A
3
>
3
,
,
,
B@
B
,
F#
-#-
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>AB>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
>5B>@@D
CB>@@D
4B>>@@?
>>D>@@?
>5B>@@D
>5B>@@D
BAB>@@D
● Mest hækkun á hlutabréfum í
Kauphöll Íslands var á bréfum Atl-
antic Petroleum, 17,89%. Bréf
SPRON hækkuðu um 9,67%, Exista
um 7,38% og FL Group um 5,94%.
Eingöngu Icelandic Group lækkaði.
● Mestu viðskiptin voru með bréf
Landsbankans, upp á 4,1 milljarð
króna. Þar á eftir komu Kaupþing,
Glitnir og Exista.
● Úrvalsvísitalan hækkaði um
4,82% í gær og endaði í 5.451 stigi.
Þetta er næstmesta hækkun á ein-
um degi í sögu kauphallarinnar.
● Íslenska krónan styrktist um
0,75%. Gengisvísitala krónunnar
var 126,85 í gærmorgun og endaði
í 125,90.
● Erlendar hlutabréfavísitölur
hækkuðu víða, þannig hækkaði
S&P 500 um 1,2% og Nikkei um
1,3%.
FÉOGFRAMI
vidskipti@24stundir.is a
Það er skortur á húsnæði í Rúmeníu
og þetta er í raun mjög eðlilegt
skref fyrir fjárfesta og þá sem hafa verið
að vinna í fasteignageiranum.
Gengisbundin lán heimila námu
138 milljörðum króna í desember
og eru í sögulegu hámarki, sam-
kvæmt tölum frá Seðlabankanum.
Fram kemur í Hálffimmfréttum
Kaupþings að hlutdeild erlendra
skulda heimila hafi farið vaxandi
á síðustu mánuðum og þau séu nú
rúmlega 16% af heildarskuldum
heimila.
Kaupþing segir að slík lán beri gengisáhættu og séu í raun ein tegund
vaxtamunarviðskipta. Breytingar á gengi krónunnar hafi því áhrif á
greiðslubyrði slíkra lána og þannig aukist greiðslubyrði heimila þegar
krónan veikist og að sama skapi minnki greiðslubyrðin þegar krónan
styrkist.
Skuldir heimila við bankakerfið jukust um 13,8 milljarða króna í des-
ember og nema nú í heild 838 milljörðum samkvæmt tölum frá Seðla-
bankanum. mbl.is
Erlend lán aldrei meiri
Bankastjórn Seðlabanka Íslands
hefur tekið ákvörðun um að
framvegis verði bankinn opinn
fyrsta virka dag ársins enda eigi
þær sögulegu skýringar á því að
afgreiðslur banka og sparisjóða
hafa verið lokaðar hér á landi
fyrsta virka dag ársins ekki leng-
ur við. Bankar og sparisjóðir eiga
þess því kost að hafa afgreiðslur
sínar opnar á þessum degi, að því
er segir á vef Seðlabankans. mbl.is
Opið í ársbyrjun
Gjaldföllnum krónubréfum í
mánuðinum hefur að langmestu
leyti verið mætt með nýjum út-
gáfum og áhrifin á gengi krón-
unnar verða ekki mikil, segir í
Morgunkorni Glitnis. „Útlit er
því fyrir að krónan þrauki þorr-
ann að þessu sinni.“
Krónan mun
þreyja þorrann