24 stundir


24 stundir - 26.01.2008, Qupperneq 19

24 stundir - 26.01.2008, Qupperneq 19
24stundir LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2008 19 Skeifunni17 • Smáralind • Akureyri • Ísafirði • Egilsstöðum • Vestmannaeyjum • Selfossi • Hafnarfirði (Bókabúð Böðvars) Allt fyrir skrifstofuna undir 1 þaki • Bylting fyrir bakið • Styrkir magavöðvana • Frelsi í hreyfingum • Með eða án hjóla Swopper vinnustóllinn www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Íslenskir fjárfestar eru farnir að horfa í æ meira mæli til Rúmeníu. Sérstaklega er horft til fasteigna- markaðarins, enda mikil eftirspurn eftir góðu húsnæði er Rúmenar flykkjast úr sveitum í borgir og húsnæði er oft að hruni komið. „Það er skortur á húsnæði í Rúmeníu og þetta er í raun mjög eðlilegt skref fyrir fjárfesta og þá sem hafa verið að vinna í fasteigna- geiranum,“ segir Tómas Sigurðs- son, framkvæmdastjóri fasteigna- ráðgjafar hjá Öskum Capital, en Askar eru með þrjú stór fjárfest- ingarverkefni í íbúðar- og skrif- stofuhúsnæði í Rúmeníu. Tómas segir þá staðreynd að Rúmenar gengu í Evrópusam- bandið í byrjun síðasta árs skipta sköpum fyrir þá sem vilja fjárfesta þar í landi. Standa nágrönnunum að baki „Ég held að kommúnisminn hafi leikið Rúmeníu hvað verst af ríkjunum á þessu svæði,“ segir Ja- fet Ólafsson, framkvæmdastjóri Veigs fjárfestingarfélags, en hann er einn þeirra sem fjárfest hafa í land- inu. Jafet segir Rúmeníu fyrst um sinn ekki hafa fylgt þeirri þróun sem verið hafi í austantjaldsríkjum frá falli Sovétríkjanna. Undanfarin ár hafi hins vegar verið bæði mikill stöðugleiki og vöxtur í efnahagslíf- inu; eða um 6-7% hagvöxtur und- anfarin 3 til 4 ár. Því séu meiri fjár- festingartækifæri í Rúmeníu en í löndunum í kring, nú þegar Rúm- enar reyni að ná þeirri þróun sem verið hefur í nágrannaríkjunum. Mestur skortur í Rúmeníu Tómas tekur undir með Jafeti. „Íslendingar fjárfesta reyndar heil- mikið í löndunum í kring líka. En í Rúmeníu er þörfin fyrir húsnæði meiri. Þá bendir allt til þess að hag- vöxtur verði mikill þar á næstu ár- um, og stór hluti þjóðarinnar býr utan borga sem mun væntanlega breytast á næstunni.“ Tómas bendir á að innrás ís- lenskra fjárfesta í Rúmeníu minni um margt á það sem gerðist í Eystrasaltsríkjunum fyrir 6 til 8 ár- um. Enda sé Rúmenía að mörgu leyti í svipuðum málum og Eystra- saltsríkin voru þá. Opið en skriffinnska mikil Þeir Jafet og Tómas eru sammála um að rúmenska hagkerfið sé opið, og vel sé tekið á móti fjárfestum. Þá séu innviðir samfélagsins að flestu leyti ásættanlegir fyrir fjárfesta. „Skriffinnskan er reyndar frekar mikil; það þarf mikið að skrifa og stimpla, og oft að sanna hver mað- ur sé. En annað er í mjög góðu lagi,“ segir Jafet. ÞEKKIR ÞÚ TIL? Hringdu í síma 510 3700 eða sendu póst á vidskipti@24stundir.is  Rúmenski fasteignamarkaðurinn er vinsæll meðal Íslendinga Hreysi í Rúmeníu Mikil eftirspurn er eftir hús- næði í Rúmeníu. ➤ Hagvxötur í Rúmeníu hefurverið 6-7% undanfarin ár. ➤ Verg landsframleiðsla í Rúm-eníu nemur tæpum 770.000 krónum á mann, samanborið við rúmar 2,6 milljónir á mann á Íslandi. ➤ Rúmenía gekk í Evrópusam-bandið í janúar á síðasta ári. RÚMENÍA Flykkjast til Rúmeníu MARKAÐURINN Í GÆR             !!"                               !"#      $ %        &#  '()*+ '  , -./.   0#1   2         345   #"   " 61  "(## (7      81 !"# "    +9 #/   01  - -   :   -        ;# 1         -/    !                                                                              : -   0 -< = $ ' >?5@5A35 ?BA4?>B>> B>ACA3@@?3 B>D5ADC4@@ 3@C?5A>?4? B@5AB@5@@ B4@@A>3@D >DD3A@353? A>5>CC4D5A 3A@?4C@@ A@3A53C@4 B@CC@C5C33 5>B>44A4 B>?@33C>> 35>B4B? B5>345@@ @ B?45D5B@ >4AD3D> 5?55@@ 34D@D43 35>B>@3 , , , DC3?3@@@ 5@@@@ , DE3> 5@E@@ B>E5@ BBE>> >@E3@ >CE>@ >?E3@ ?3AE@ 3BED@ CDE5@ 4E45 B3EDA 5ED3 C3E@@ BECA 4E?4 B?4E@ B45@ AA@E@ @E5C BA@E@ 3E5@ >3E>@ , , >CC@ , , DE34 5@E?@ B>EC5 BBE>3 >@E?@ >CE5@ >?E55 ?3CE@ 3BED5 CCEB@ 4E4C B3EC@ 5EDC C3E4@ BEC5 4EDB B?DE5 B4C@ AA?E@ @E4@ BA5E@ 3E5> , , , 3@>5 B@E@@ 4E5@ /   - >B AA B55 BDC B>> B3 BC BA5 B43 5 >@A 4? BD B4 4 3 , A5 A 3 > 3 , , , B@ B , F#   -#- >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D >AB>@@D >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D >5B>@@D CB>@@D 4B>>@@? >>D>@@? >5B>@@D >5B>@@D BAB>@@D ● Mest hækkun á hlutabréfum í Kauphöll Íslands var á bréfum Atl- antic Petroleum, 17,89%. Bréf SPRON hækkuðu um 9,67%, Exista um 7,38% og FL Group um 5,94%. Eingöngu Icelandic Group lækkaði. ● Mestu viðskiptin voru með bréf Landsbankans, upp á 4,1 milljarð króna. Þar á eftir komu Kaupþing, Glitnir og Exista. ● Úrvalsvísitalan hækkaði um 4,82% í gær og endaði í 5.451 stigi. Þetta er næstmesta hækkun á ein- um degi í sögu kauphallarinnar. ● Íslenska krónan styrktist um 0,75%. Gengisvísitala krónunnar var 126,85 í gærmorgun og endaði í 125,90. ● Erlendar hlutabréfavísitölur hækkuðu víða, þannig hækkaði S&P 500 um 1,2% og Nikkei um 1,3%. FÉOGFRAMI vidskipti@24stundir.is a Það er skortur á húsnæði í Rúmeníu og þetta er í raun mjög eðlilegt skref fyrir fjárfesta og þá sem hafa verið að vinna í fasteignageiranum. Gengisbundin lán heimila námu 138 milljörðum króna í desember og eru í sögulegu hámarki, sam- kvæmt tölum frá Seðlabankanum. Fram kemur í Hálffimmfréttum Kaupþings að hlutdeild erlendra skulda heimila hafi farið vaxandi á síðustu mánuðum og þau séu nú rúmlega 16% af heildarskuldum heimila. Kaupþing segir að slík lán beri gengisáhættu og séu í raun ein tegund vaxtamunarviðskipta. Breytingar á gengi krónunnar hafi því áhrif á greiðslubyrði slíkra lána og þannig aukist greiðslubyrði heimila þegar krónan veikist og að sama skapi minnki greiðslubyrðin þegar krónan styrkist. Skuldir heimila við bankakerfið jukust um 13,8 milljarða króna í des- ember og nema nú í heild 838 milljörðum samkvæmt tölum frá Seðla- bankanum. mbl.is Erlend lán aldrei meiri Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur tekið ákvörðun um að framvegis verði bankinn opinn fyrsta virka dag ársins enda eigi þær sögulegu skýringar á því að afgreiðslur banka og sparisjóða hafa verið lokaðar hér á landi fyrsta virka dag ársins ekki leng- ur við. Bankar og sparisjóðir eiga þess því kost að hafa afgreiðslur sínar opnar á þessum degi, að því er segir á vef Seðlabankans. mbl.is Opið í ársbyrjun Gjaldföllnum krónubréfum í mánuðinum hefur að langmestu leyti verið mætt með nýjum út- gáfum og áhrifin á gengi krón- unnar verða ekki mikil, segir í Morgunkorni Glitnis. „Útlit er því fyrir að krónan þrauki þorr- ann að þessu sinni.“ Krónan mun þreyja þorrann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.