24 stundir - 26.01.2008, Síða 45

24 stundir - 26.01.2008, Síða 45
Bláber, trufflur, fjólur og djöflakaka eru allsráðandi í nefi. Rauð skógarber, rósablöð og þurrkuð krydd gefa fyllingu og þétt þroskuð tannín skapa flókið vín sem endist lengi í munni. Vínið er frábært dæmi um hvernig við- kvæm þrúga úr gamla heiminum getur notið sín undir leiðsögn framúrskarandi vín- gerðarmanns í nýja heiminum. Tilbú- ið til neyslu strax en má geyma næstu 4-5 ár. Philip Shaw No. 8 Pinot Noir 2005 Þrúga: Pinot Noir Land: Ástralía Hérað: New South Wales Vín vikunnar Elísabet Alba Valdimarsdóttir vínþjónn Philip Shaw No. 8 Pinot Noir 2005 Philip Shaw Pinot Noir ER ÞESSI EINI AF HVERJUM NÍU SKYLDUR ÞÉR? Á síðasta ári voru greiddir út 35.695 vinningar í Happdrætti Háskólans sem þýðir að einn af hverjum níu Íslendingum hlaut vinning. Verður þú í hópi vinningshafa í ár? – Vertu með og fáðu þér miða á hhi.is eða hjá umboðsmanni. 24stundir LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2008 45 Elísabet Alba mælir með Mas Amiel Vintage 2005. Kröftugur ilmur af þurrkuðum skógarberjum. Súkkulaðikennd áferð og sultuð bláber í bragði með langan kirsuberja- og hind- berjaendi. Þrúga: Grenache Land: Frakkland Hérað: Roussillon Heit súkkulaðikaka með vanilluís og jarðarberjum Hráefni (súkkulaðikaka): 350 g dökkt súkkulaði 150 g smjör 3 egg 2 msk. hveiti 100 g sykur Aðferð: Súkkulaði og smjör brætt saman yfir vatnsbaði. Eggin eru stífþeytt með sykrinum. Eggjunum og súkkulaðinu er blandað saman. Því næst er hveitið sett út í. Þetta er því næst bakað við 180°C í 15-20 mín- útur. Ís (hráefni): 100 g sykur 3 eggjarauður ½ tsk. vanilludropar 3 eggjahvítur stífþeyttar ½ lítri rjómi þeyttur 50 g súkkulaðispænir Aðferð: Eggjarauður og sykur hrært saman (létt og ljóst). Rjóminn er léttþeyttur með vanilludropunum, eggjahvítur stífþeyttar. Rjómanum og eggjarauðunum blandað var- lega saman, því næst eggjahvítum og súkkulaði. Ávextir: Við notum að sjálfsögðu íslensk jarðarber með þessu. EFTIRRÉTTUR Súkkulaðikaka með ís og jarðarberjum Ferskur túnfiskur með kryddjurta- salati og sojarjóma Hráefni (kryddjurtasalat): 4 tegundir af ferskum krydd- jurtum trufluolía salt sítrónusafi Hráefni (grænmeti): gulrætur blaðlaukur sellerírót salt pipar hvítlaukssmjör Aðferð: Kryddjurtirnar pillaðar í hæfi- lega stærð og því næst smá sletta af trufluolíunni, salt og smá- sítrónusafi. Grænmetið er skorið í strimla (juliane), steikt á pönnu og krydd- að til. Því næst er það sem eftir er af hvítlaukssmjörinu sett út í. Hráefni (sósa): 1/2 dl sojasósa 1/2 l rjómi 100 g smjör Aðferð: Sojasósan og rjómi sett í pott og hitað að suðu, því næst er smjörið sett kalt út í og hrært saman. Hráefni (túnfiskur): 800 g túnfiskur salt pipar Aðferð: Túnfiskurinn er steiktur báðum megin í um eina mínútu á hvorri hlið og skorinn því næst í sneiðar eins og myndin sýnir. Salatið er sett á diskinn, því næst grænmeti og sósa og túnfisknum raðað ofan á grænmetið. AÐALRÉTTUR Ferskur túnfiskur með kryddjurtasalati Elísabet Alba mælir með Paul Blanck Schlossberg Riesling Grand Cru 2005. Engifer, ferskjur og jarð- vegur í nefinu fylgja stein- efnum sem gefa strúktúr í munni og góð sýra spilar vel á móti melónum, aprí- kósum og perum með að- laðandi langt eftirbragð. Þrúga: Riesling Land: Frakkland Hérað: Alsace Leður sófasett Hornsófasett Sófasett með skemli Tungusófar Tungu hornsófar Stakir sófar Borðstofuborð og stólar Skenkar Sófaborð Eldhúsborð Rúmgaflar Leðursófasett áður 239,000 Nú 119,900 Hornsófar tau áður 198,000 Nú 103,000 Hornsófar leður áður 249,000 Nú 149,000 Erum í Dugguvogi 2. Sími 557-9510 HÚ SG AG NA - L AG ER SA LA HÚSGAGNA LAGERSALA VERÐDÆMI Opnunartími mán-fös 9.00-18.00 lau 11.00-16.00 ALLTAF FRÁBÆRT VERÐ!

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.