24 stundir - 07.02.2008, Blaðsíða 44

24 stundir - 07.02.2008, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Charlize Theron?1. Í hvaða kvikmynd fékk hún sitt fyrsta hlutverk?2. Hvaða hlutverk færði henni Óskarsverðlaunin árið 2004? 3. Hvaða örlög hlaut faðir hennar? Svör 1.Children of the Corn 3 2.Aileen Wuornos í Monster 3.Skotinn til bana af konu sinni RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Sýn þín á framtíðina er ekki nægilega góð. Það er engin ástæða fyrir neikvæðni. Lífið er gott.  Naut(20. apríl - 20. maí) Einhver vinur þinn fer í taugarnar á þér, þrátt fyrir að það sé ekki ætlun hans. Dragðu and- ann djúpt áður en þú svarar.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú átt auðvelt með að sjá málið út frá öðru sjónarhorni en það er ekki alltaf hægt að taka upp hanskann fyrir aðra.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Tilfinningar þínar eru sennilega að stjórna gjörðum þínum í dag. Það er ekkert að því að vera viðkvæmur endrum og eins.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Núna hefurðu tíma til að vinna í sambönd- unum í þínu lífi. Enginn er fullkominn.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú þarft ekki að umvarpa lífi þínu þótt þú ger- ir einhverjar breytingar. Vertu óhrædd/ur.  Vog(23. september - 23. október) Þrátt fyrir að þú sért tímabundin/n er nauð- synlegt að eiga eitthvert áhugamál eða ein- hvern tíma fyrir sjálfan þig.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú mátt búast við ágreiningi í dag því loftið virðist þrungið spennu. En sem betur fer sleppur þú við misklíð.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Ef þú þarft að heilla einhvern upp úr skónum, er þetta rétti dagurinn. Slakaðu á og sýndu öryggi.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú veist að þetta er góð áætlun en einhvers staðar leynist galli sem pirrar þig. Hafðu allt á hreinu áður en þú heldur áfram.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þetta er spennandi dagur og fullur loforða. Návist þín er öðrum mikilvæg, svo þú skalt vera dugleg að blanda geði.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Það er nauðsynlegt að þjálfa heilann, rétt eins og líkamann. Lestu erfiða bók, leystu krossgátu eða stærðfræðiþrautir. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ellefu ára gamall vinur minn fylgist glöggt með forvali demókrata fyrir forsetakosning- arnar í Bandaríkjum. Hann er dyggur stuðn- ingsmaður Hillary Clinton, sem hann segir vera ábyrgan stjórnmálamann. „Obama dugar ekki. Hann talar bara um nýjan heim og frið á jörð,“ segir þessi ungi raunsæismaður og krefst ábyrgrar stefnu í efnahags- og heilbrigð- ismálum. Sjálf hef ég alltaf verið nokkuð gefin fyrir óraunsæi. Tal um nýjan heim og frið á jörð dugar mér alveg. Lengi vel fylgdi ég Hillary að málum en Obama-sjarminn virkar ómótstæðilega vel í gegnum sjónvarpstækið alveg eins og Kennedy- sjarminn gerði á sínum tíma. Obama er sam- bland af Martin Luther King og John F. Ken- nedy og þótt það sé einstaklega sjarmerandi blanda þá veldur þessi samsetning mér nokkr- um áhyggjum. Ég er mjög minnug þess hver urðu örlög þessara tveggja manna og verð stundum hrædd um Obama. Það fer ekki alltaf vel fyrir einstaklingum sem tala opinberlega um nauðsyn þess að skapa betri heim. Það væri verulega gaman að sjá Obama í Hvíta húsinu en einhvern veginn finnst mér eins og það sé einungis möguleiki í Hollywood- bíómynd. Vonandi skjátlast mér. Kolbrún Bergþórsdóttir Styður Obama FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is Obama-sjarminn 15.50 Kiljan Bókmennta- þáttur í umsjón Egils Helgasonar. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Prinsinn af Bengal (e) (3:3) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Svona var það (That 70’s Show) (e) (20:22) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrím- ur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Jón Egill Bergþórsson sér um dagskrárgerð. 20.45 Bræður og systur (Brothers and Sisters II) Aðalhl. Dave Annable, Ca- lista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 21.30 Trúður (Klovn II) Höfundar og aðalleikarar eru þeir Frank Hvam og Casper Christensen. (2:10) 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives IV) Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Feli- city Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Gatan (The Street: Hæli) Hversdagsævintýri nágranna í götu í bæ á Norður Englandi. Aðalhl. Jane Horrocks, Jim Broadbent, Timothy Spall o.fl. (e) (5:6) 00.10 Kastljós (e) 00.45 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.10 Konuskipti (Wife Swap) (3:10) 08.55 Glæstar vonir 09.15 Í fínu formi 09.30 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 10.15 Systur (10:22) 11.00 Joey (9:22) 11.25 Örlagadagurinn (Björgvin G. Sigurðsson) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.45 Fyrst og fremst (Commander In Chief) (12:18) 15.30 Heima hjá Jamie Oli- ver (4:13) 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag/íþróttir 19.25 Simpson–fjöl- skyldan (22:22) 19.50 Vinir (Friends) 20.15 Yfir til þín (Back To You) (6:10) 20.40 Ég heiti Earl (1:28) 21.10 Framadraumar (Flight of the Conchords) (3:12) 21.35 Tölur (Numbers) (17:24) 22.20 Allt um George (4:6) 23.10 Pressa (6:6) 24.00 Örlítið af bleiku (To- uch of Pink) 01.30 Köld slóð (Cold Case) (3:23) 02.15 Ekki deyja einsamall (Never Die Alone) 03.40 Ránið (The Stickup) 05.15 Simpson–fjölsk. 05.35 Fréttir/Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 07.00 Vináttulandsleikur (England – Sviss) 13.25 Vináttulandsleikur (Írland – Brasilía) 15.05 Vináttulandsleikur (England – Sviss) 16.45 Golf PGA Tour 17.40 Inside the PGA 18.05 Inside Sport (Ricky Hatton / Dwaine Cham bers) 18.35 Sterkasi maður heims 2007 (World́s Strongest Man 2007) 19.05 Iceland Express- deildin Bein útsending frá leik Njarðvíkur og KR í körfubolta. 20.50 Umræðuþáttur 21.35 NFL Gameday 22.05 World Series of Po- ker 2007 23.00 Iceland Express- deildin Útsending frá leik Njarðvíkur og KR í körfu- bolta. 00.30 Umræðuþáttur 06.00 Chain Reaction 08.00 Elizabethtown 10.00 Kicking and Screaming 12.00 Be Cool 14.00 Elizabethtown 16.00 Kicking and Screaming 18.00 Be Cool 20.00 Chain Reaction 22.00 Spartan 24.00 Æon Flux 02.00 Missing 04.00 Spartan 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.25 Vörutorg 17.25 Less Than Perfect 17.45 Dr. Phil 18.30 Drew Carey Show (e) 19.00 Dýravinir Guðrún Heimisdóttir skoðar gælu- dýr. (e) 19.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um tækni í tölvum og tölvuleikjum. (4:20) 20.00 The Office (8:25) 20.30 30 Rock Bandarísk gamansería. Það gengur á ýmsu í lokaþætti fyrstu þáttaraðar. 21.00 House (23:24) 22.00 C.S.I: Miami (15:24) 22.50 Drew Carey Show 23.15 Canada’s Next Top Model (e) 00.15 Dexter (e) 01.10 Nátthrafnar 01.10 C.S.I: Miami 02.00 Less Than Perfect 02.25 The World’s Wildest Police Videos 03.15 Vörutorg 04.15 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Talk Show With Spike Feresten 17.25 Special Unit 2 18.15 Wildfire 19.00 Hollyoaks 20.00 Talk Show With Spike Feresten 20.25 Special Unit 2 21.15 Wildfire 22.00 Gossip Girl 22.40 Nip/Tuck 23.25 The Closer 00.10 Bandið hans Bubba 00.55 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran Friðrik Schram 16.00 Samverustund 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 18.15 Að Norðan Um norð- lendinga og norðlensk mál- efni, viðtöl og umfjallanir. Endurtekið á klst. fresti til kl. 10.40 daginn eftir. SÝN2 15.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik New- castle og Middlesbrough 17.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Portsmouth og Chelsea. 19.00 Ensku mörkin 20.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar 20.30 Bestu leikir úrvals- deildarinnar 21.30 Hápunktar leiktíð- anna Allar leiktíðir Úr- valsdeildarinnar. 22.30 4 4 2 Umsjón hafa þeir Heimir Karlsson og Guðni Bergsson. 23.55 Coca Cola mörkin

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.