24 stundir - 08.04.2008, Page 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2008 24stundir
Grýlurnar sungu fyrir nokkuð
mörgum árum lag þar sem þær ef-
uðust um að vörubílaakstur væri
mikið mál. Þær töldu víst að hver
sem er gæti sest undir stýri á slíku
tæki og unnið sömu vinnu.
Erfitt mál að leysa
Þessar myndir bera þó aug-
ljóslega með sér að það er vissara að
vita hvað þú ert að gera áður en þú
setur trukkinn eða vinnuvélina í
gang, enda getur verið ótrúlega flók-
ið að leysa úr vandanum sem kemur
upp þegar risastór trukkur hangir
hálfur fram af brú eða margra tonna
grafa liggur á hliðinni. iris@24stundir.is
Trukkabílstjórarnir eru ekki alltaf með einbeitinguna í lagi
Ekki alltaf auðvelt að
stjórna vinnuvélunum
Aðeins lengra til hægri
Betra hefði verið að halda
sig á veginum.
Hársbreidd Þessi hefði betur hægt á sér.
Syntu eins og þú getur Hver grefur
upp gröfuna þegar illa fer?
Fyrir aftan þig Á meðan vinnumennirnir spjalla hrynur grafan niður 5
hæðir. Hvernig ætli þeir hafi afsakað þetta klúður?
Alveg að verða kominn Hvert ætli
þessi sé að fara?
Gröfuslagur Honum lauk með sigri
hinnar stærri og stuðningsmenn
hennar fögnuðu alla nóttina. Á sama
tíma héldu aðstandendur þeirra minni
rólega minningarathöfn.
Mótmæli eru ekki ný af nálinni og hér á landi hefur meðal annars verið
mótmælt gegn þorskastríðinu, herstöðinni og virkjanaframkvæmdum
svo eitthvað sé nefnt. Meðal eftiminnilegustu mótmæla hér á landi má þó
án efa telja þegar skyri var slett á alþingismenn fyrir utan Alþingishúsið.
Nú nýverið hafa víða brotist út mótmæli gegn Kína þar sem Ólympíu-
leikarnir verða haldnir í sumar. Í París þurfti til að mynda að slökka eld-
inn á Ólympíukyndlinum, sem átti að hlaupa með gegnum borgina.
Reglulega mótmælt hér á landi og erlendis
Nokkur fræg mótmæli
Frá námumannaverkfallinu í Englandi
árið 1985. Lögreglumaður og mótmæl-
endur rúlla niður brekku í einum mót-
mælunum.
Nato burt Herstöðvarandstæðingar
mótmæla við sendiráð Bandaríkjanna ár-
ið 1974.
Friðarmótmæli Bítillinn John Lennon
og kona hans Yoko Ono eyddu viku í
rúminu til að berjast fyrir friði.
Alþingishúsið Hefur verið vettvangur
ýmissa mótmæla í gegnum tíðina. Hér
eru útidyr hússins þrifnar eftir ein slík árið
1976.