24 stundir - 08.04.2008, Blaðsíða 43

24 stundir - 08.04.2008, Blaðsíða 43
24stundir ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2008 43 Síðastliðið föstudagkvöld var lokaviðureign Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskól- anna, háð þetta árið. Lyktum lauk þannig að MR-ingar báru sigur úr býtum gegn MH-ingum með 52 stiga mun. Ræðumaður kvöldsins og þar með ræðumaður Íslands var úr liði MH-inga, strákur að nafni Birkir Blær. Hver stóll í Há- skólabíói var mannaður yfir sig æstu stuðningsfólk úr skólunum báðum og mikill hugur var í lið- unum sem hafa átt í grín-stríði sín á milli undanfarnar vikur. Lokarimma Morfís Ósvikin gleði Ari Guðjónsson, Arnar Már Ólafsson, Jón Benediktsson og Guð- mundur Egill Árnason sem skipuðu lið MR fagna dátt ásamt stuðningsliði. Rauðliðar Trylltir MH-ingar studdu sitt fólk í pontu. Stríð! Guðmundur Ástvaldsson og Brynja Vestfjörð studdu sinn skóla. Með tvær í takinu Gísli Gíslason, Hildur Stefánsdóttir og Ásgerður Snævarr. Í pontu Þessi þuldi upp rök gegn áróðri, sem var umræðuefni kvöldsins. Skvísuferð og tískutrúnó Rósa Rún, Margrét Helga og Hildur Helga litu inn á Apótekinu. „Við vorum 10 stelpur á 2. ári í fatahönnun í LHÍ með árlega sýningu,“ segir Hlín Reykdal um ærlega tískusýningu sem haldin var á Apótek- inu nýliðna helgi. „Hver sýndi nokkur outfit og það var mjög persónu- bundið hvernig þemað var,“ segir Hlín sem sjálf fékk innblásturinn í fyrri hönnun sinni, klútum sem seldir eru hjá Henrik Vibskov í Dan- mörku. „Þetta var vel heppnað og troðfullt út úr húsi,“ segir Hlín og bætir því við í ljósi þess hafi dyravörður átt í megnustu vandræðum með að koma fólki inn fyrir sem þess óskaði. Troðfullt af tískuspekúlöntum Feðraveldið Guðmundur Oddur, pró- fessor við LHÍ, og Jóhannes kynntu sér nýjustu strauma og stefnur nemenda. Tískuspekúlantar Þau Eygló Margrét, Sævar Markús og Ragnheiður Axels voru hress. Flauelsþægindi Anna Soffía Árnadóttir á heiðurinn af þessu dressi. Vorlegur andi sveif yfir … hjá Hlín Reykdal sem er höfundur klæðanna. *Vextir á SPRON Vaxtabót samkvæmt gildandi vaxtatöflu SPRON 1. apríl 2008. Vaxtaaukinn leggst inn á reikninginn um næstu áramót. A R G U S / 0 8- 01 5 8 Allt að 16,30% vextir +16% vaxtaauki!* Þeir sem stofna SPRON Vaxtabót á Netinu fyrir 15. apríl nk. fá 16% vaxtaauka á áunna vexti til 1. júli nk.* Nýttu þér þetta TILBOÐ og stofnaðu reikning á spron.is

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.