24 stundir - 08.04.2008, Page 44

24 stundir - 08.04.2008, Page 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Jennifer Aniston?1. Í hvaða mynd barðist hún við morðóðan, grænklæddan dverg?2. Hvaða hlutverk vildu framleiðendur Friends fyrst láta hana leika? 3. Hvaða hjartaknúsara var hún eitt sinn gift? Svör 1.Leprechaun 2.Monicu Geller 3.Brad Pitt RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú verður að þola núverandi ástand þó að þig langi mest að flýja. Þú munt ekki sjá eftir því.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú ert svo hress að þú gerir allt það sem vinir og vandamenn biðja þig um í dag.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú þarft að takast á við sérstaklega þreytandi vandamál í dag en það er betra að drífa það af svo að þú getir sinnt skemmtilegri málum.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Fólk tekur meira eftir þér núna en áður og þú ættir að nota tækifærið og koma skoðunum þínum á framfæri.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Í dag ættir þú að einbeita þér að því að loka verkefnum sem þú hefur unnið að. Þú getur ekki byrjað á neinu nýju fyrr en þú ert búinn að klára það sem liggur fyrir núna.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Leitaðu inn á við í dag og reyndu að finna svör við spurningum sem brenna á þér.  Vog(23. september - 23. október) Þú átt erfitt með samskipti við vini eða vinnu- félaga í dag. Þú gætir þurft að kyngja stoltinu og stilla til friðar.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú átt erfitt með að sleppa en þú kemst ekki hjá því að losa takið á verkefnum sem eru ekki lengur á þinni ábyrgð.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú þarft að þvinga sjálfa(n) þig til að skoða ít- arlega öll tilboð sem þér berast í dag. Ekki láta nein smáatriði framhjá þér fara.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú þarft að sinna ýmsum grunnverkefnum í dag sem eru nauðsynleg þó að þau séu ef til vill ekki mjög spennandi.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Nú er góður tími fyrir þig til að tengjast for- eldrum þínum eða öðrum eldri ættingjum.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Gefðu listrænu hliðinni lausan tauminn í dag. Nú er tækifærið til að skapa eitthvað alveg nýtt og spennandi. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Boston Legal þættirnir sem Skjár Einn sýnir á sunnudagskvöldum hafa verið með vinsælli þáttum stöðvarinnar. Ákveðin blanda af kjána- skap og alvarleika er í þættinum sem virðist virka vel á áhorfendur. En því meira sem ég horfi á hann, því pirraðri verð ég á þættinum. Karakterarnir eru einfaldlega of ótrúlegir til að maður geti tekið þá alvarlega. En það versta, það allra versta við þennan þátt er hvernig fólkið hagar sér í réttarsalnum. Lögfræðingar þessarar blessuðu lögfræðistofu rökstyðja ávallt mál sitt með því að vitna í kannanir. Það skiptir ekki máli hversu fáránlegt málið er, einhvers staðar finna þau könnun til að rökstyðja mál sitt. Aldrei kemur fyrir að þau segi hvaða kannanir þetta eru eða hverjir fram- kvæmdu þær, aðeins að það hafi verið kannanir sem rökstyðji mál þeirra. Maður myndi halda að í málum þar sem háar fjárhæðir og jafnvel mannslíf eru í veði þá þyrfti kviðdómurinn að vita meira um þessar kannanir í stað þess að treysta á að Alan Shore væri bara ekki að skálda þetta allt saman. Annars gæti ég alveg haldið því fram að kannanir sýndu að þessi litli pistill minn væri mest lesni pistill í heiminum. Enginn virðist spyrja hvaða könnun það er. Elías R. Ragnarsson vill vita meira um þessar kannanir FJÖLMIÐLAR elli@24stundir.is Hvaða fjárans kannanir? 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (2:26) 17.51 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) (12:40) 18.00 Geirharður bojng bojng (14:26) 18.25 Undir ítalskri sól (Solens mat: Pitigliano) (3:5) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Veronica Mars (Veronica Mars III) (12:20) 20.55 Gáshaukur (Hønse- hauk) Norskur þáttur um gáshaukinn, helsta ránfugl norsku barrskóganna. 21.15 Kókos (Kokos) Norsk stuttmynd. 21.25 Viðtalið: Ingolf Ga- bold Bogi Ágústsson ræðir við Ingolf Gabold, yf- irmann leiklistardeildar Danska sjónvarpsins. 22.00 Tíufréttir 22.25 Rannsókn málsins – Syndir föðurins (Trial and Retribution: Sins of the Father) Bresk spennu- mynd frá 2006. Meðal leik- enda eru David Hayman, Victoria Smurfit, Zahra Ahmadi og Glynis Barber. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (2:2) 23.35 Mannaveiðar Spennumyndaflokkur um eltingarleik við íslenskan raðmorðingja. Handrit Sveinbjörns I. Baldvins- sonar er byggt á sögunni Aftureldingu eftir Viktor Arnar Ingólfsson. Textað á síðu 888. (e) (3:4) 00.20 Kastljós (e) 01.00 Dagskrárlok 07.00 Camp Lazlo 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og fé- lagar 08.10 Oprah Gay Around The World 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.35 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Vínguðirnir (Corkscrewed) 13.35 The Commitments Aðalhl.: Robert Arkins, Michael Aherne, Angeline Ball, Maria Doyle o.fl. 15.30 Sjáðu 15.55 Ginger segir frá 16.18 Justice League Un- limited 16.43 BeyBlade (Kringlu- kast) 17.08 Shin Chan 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 Simpson–fjöl- skyldan 19.55 Vinir 7 (Friends) 20.20 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 21.05 Hákarlinn (Shark) 21.50 Kompás 22.25 60 mínútur 23.10 Miðillinn (Medium) 23.55 Klippt og skorið (Nip/Tuck) 00.45 Genaglæpir (ReGe- nesis) 01.35 The Commitments 07.00 Iceland Express- deildin 2008 14.45 Spænsku mörkin 15.30 Inside Sport 16.00 Iceland Express- deildin 2008 Útsending frá leik í körfubolta. 17.30 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 18.00 Meistaradeildin (Upphitun) 18.30 Meistaradeild Evr- ópu Bein útsending frá leik Liverpool og Arsenal.. Sport 3: Chelsea – Fener- bache. 20.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 21.00 Meistaradeild Evr- ópu (Chelsea – Fener- bahce) 22.50 Meistaradeildin (Meistaramörk) 23.10 PGA Tour 2008 – Hápunktar 00.05 Meistaradeild Evr- ópu (Liverpool – Arsenal) 01.45 Meistaradeildin (Meistaramörk) 04.00 Devil’ Pond 06.00 I Heart Huckabees 08.00 Not Without My Daughter 10.00 The Perez Family 12.00 Steel Magnolias 14.00 Not Without My Daughter 16.00 The Perez Family 18.00 Steel Magnolias 20.00 I Heart Huckabees 22.00 Spartan 24.00 Derailed 02.00 From Dusk Till Dawn 2: Texas 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Fyrstu skrefin Um börn, uppeldi þeirra og hlutverk foreldra og ann- arra aðstandenda. Umsjón hefur Sigurlaug M. Jón- asdóttir. (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Tónlist 15.55 Vörutorg 16.55 All of Us 17.20 Everybody Hates Chris Chris Rock gerir grín af uppvaxtarárum sínum. (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.15 Psych (e) 20.10 Skólahreysti Grunn- skólakeppni í fitness- þrautum. Kynnir er Jón Jósep Snæbjörnsson. Skólar af vestfjörðum kepp á Ísafirði. (10:12) 21.00 Innlit / útlit Umsjón hafa Þórunn, Nadia og Arnar Gauti. (8:14) 21.50 Cane (6:13) 22.40 Jay Leno 23.25 C.S.I. (e) 00.15 Jericho (e) 01.05 C.S.I. 01.55 Vörutorg 02.55 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Entourage 17.30 Comedy Inc. 18.00 American Dad 18.30 Kenny vs. Spenny 2 19.00 Hollyoaks 20.00 Entourage 20.30 Comedy Inc. 21.00 American Dad 21.30 Kenny vs. Spenny 2 22.00 American Idol 23.25 Crossing Jordan 00.10 Tónlistarmyndbönd 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Blandað ísl. efni 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Fréttir og Að norð- an. Norðlensk málefni, viðtöl og umfjallanir. End- urtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri. STÖÐ 2 SPORT 2 07.00 Enska úrvalsdeildin (Stoke – Crystal Palace ) 14.40 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa – Bolton) 16.20 Enska úrvalsdeildin (Arsenal – Liverpool) 18.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar 18.35 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik West Ham og Portsmouth. 20.40 Coca Cola mörkin 21.10 Enska úrvalsdeildin (Middlesbrough – Man. Utd.) 22.50 Ensku mörkin 23.45 Enska úrvalsdeildin (West Ham – Portsmouth)

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.