24 stundir - 11.04.2008, Side 12
12 FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2008 24stundir
Eftir Hlyn Orra Stefánsson
hlynur@24stundir.is
„Í sjálfu sér skiptir þessi vaxta-
hækkun ekki miklu máli,“ segir
Gylfi Magnússon, dósent í hag-
fræði við Háskóla Íslands, um
0,5% stýrivaxtahækkun Seðla-
banka Íslands í gær. Eftir hækk-
unina eru stýrivextir bankans
15,5% og hvergi hærri í ríki með
þróað hagkerfi.
„Það skiptir meira máli hvað
gerist á gengismarkaði – sérstak-
lega hvernig gengur að fjármagna
viðskiptabankana og hvernig
Seðlabankanum gengur að auka
gjaldeyrisforða sinn.“
Undir það tekur Edda Rós Karls-
dóttir, forstöðumaður greiningar-
deildar Landsbankans.
Lánsfjárskorturinn verstur
Gylfi segir að vissulega geti stýri-
vaxtahækkunin orðið til að styrkja
gengið, þar sem fjárfestar gætu vilj-
að nýta sér vaxtamun Íslands við
útlönd, og aukið þannig eftirspurn
eftir krónum. „En stóra vanda-
málið er framboðið á erlendu fé
sem er mjög takmarkað og dýrt.
Það torveldar mönnum mjög að
nýta vaxtamuninn og minnkar
vaxtamuninn í reynd vegna þess
hversu erlent fé er dýrt.“
Húsnæðisverð mun lækka
Hann bætir því við að það sem
sé helst líklegt til að minnka verð-
bólgu í nánustu framtíð sé að hús-
næðisverð lækki. „Og það er stóru-
ndarlegt ef húsnæðisverð gefur
ekki verulega eftir á næstunni. Það
eru allar aðstæður til þess; mikið
framboð húsnæðis og afar erfið
kjör hjá þeim sem eru að taka lán
til að fjármagna húsnæðiskaup.“
Undir það taka hagfræðingar
Seðlabankans, sem spá u.þ.b. 30%
raunlækkun fasteignaverðs fyrir
lok árs 2010.
Spæld að heyra orð Davíðs
Davíð Oddsson seðlabankastjóri
sagði er vaxtaákvörðun var kynnt,
að unnið væri að því að auka gjald-
eyrisforðann, en minnti á að að-
stæður til þess væri erfiðar, þar sem
lánskjör ríkissjóðs væru ekki góð.
„Ég var svolítið spæld að heyra
þetta sett fram með þessum hætti,“
segir Edda Rós. Hún bendir á að
einmitt vegna þess hversu aðstæð-
ur á lánskjaramörkuðum eru óhag-
stæðar, sé mikilvægt að hafa sterk-
an gjaldeyrisforða. Og ef hann
verði styrktur séu líkur til þess að
lánskjör ríkissjóðs og bankanna
skáni.
„Auðvitað eru þetta spurning
um að meta aðstæður hverju sinni
en það er mikilvægt að vanmeta
ekki áhættuna í kerfinu. Það er
hlutverk stjórnvalda hverju sinni
að greiða fyrir virkni markaðarins
og nú verða þau að gera það.“
Hækka vexti Stýrivextir Seðlabankans
hækkuðu um hálft prósentustig í gær.
Gjaldeyrisaukn-
ing mikilvægari
Vaxtahækkunin skiptir ekki meginmáli, segir dósent í hagfræði
Stýrivextir hvergi hærri í landi með þróað fjármálakerfi
➤ Seðlabankinn spáir því aðstýrivaxtir hækki um 0,25%
til viðbótar, en taki að lækka
þegar kemur fram á haust.
➤ Viðskiptabankarnir spá þvíað stýrivextir verði áfram háir
út árið – t.d. spáir grein-
ingadeild Landsbankans
14,75% stýrivöxtum í lok árs.
➤ Við lok árs 2009 spá við-skiptabankarnir því að stýri-
vextir verði 6,5 til 9 prósentu-
stig.
STÝRIVAXTASPÁ
MARKAÐURINN Í GÆR
! "#
!"#
$
%
&#
'()*+
'
,
-./.
0#1
2
345
#"
" 61
"(##
(7
81
!"# "
+9#/
'
01 - -
:
-
;#
1
-/
!
: -
0 -< =
$
'
>?@@?A?B
>?5>5B3>A
53@@A>?C5
>33@D4AAA
>>54BB>34A
@>5C4C?
4C5A5C
>CCB35DB@?
@A4@5C@B?
A?>BA4CC
A@4D>?BB4
A4@3C>@?3
?BBAC?BCC
>CC5A34C
BBA?CC
>3>B@DAD
@B@4A@
A>DA@>
,
,
A?35?5A
,
AC4C3>@4C
D@@D@34A
,
,
BCD45CCC
,
,
@EDD
DDE5C
>AE@A
@EC@
>@E5C
ADE@C
ADE>5
?D4ECC
3CE5C
BCEDC
5EB3
>AE5C
DED3
BAECC
>E3D
4E@@
AAAECC
>3?BECC
3?AECC
CE@A
>DDECC
,
,
@E5C
,
,
DBBCECC
,
,
@E5D
DDEBC
>AE?5
@ECB
>@E55
ADEBC
ADEA5
?5CECC
3CE?C
BCE4C
5EB@
>AE5?
DEDB
BAE3C
>E34
4E?C
AA3ECC
>D>CECC
3BAECC
CE@3
>D@ECC
>E?>
A>EB5
?E5C
,
,
5C4CECC
>AECC
4ECC
/
- >A
35
B>
5@
BA
@
A
B>
4B
5
B5
D>
@
D
A
A
D
>
,
,
>5
,
>
>C
,
,
4
,
,
F#
-#-
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
>CDACC?
@DACC?
>CDACC?
>C3ACC?
>?AACC?
>CDACC?
4>AACC@
AA?ACC@
>CDACC?
ADACC?
@3ACC?
● Mest viðskipti í Kauphöll OMX
í gær voru með bréf Glitnis, fyrir
um 1,2 milljarða króna. Næstmest
viðskipti voru með bréf Kaup-
þings, fyrir 1,0 milljarð.
● Mesta hækkunin var á bréfum
Skipta, eða 2,18%.
● Mesta lækkunin var á bréfum
Glitnis, eða 3,10%. Bréf FL Group
lækkuðu um 2,88% og bréf Exista
um 2,83%.
● Úrvalsvísitalan lækkaði um
1,88% í gær og stóð í 5.348 stig-
um í lok dags.
● Íslenska krónan veiktist um
1,30% í gær.
● Samnorræna OMX40-
vísitalan lækkaði um 0,80% í
gær. Breska FTSE-vísitalan lækk-
aði um 0,3% og þýska DAX-
vísitalan um 0,25%.
Aðalhagfræðingur Hand-
elsbanken í Danmörku segir við
fréttavef Børsen að Seðlabanki Ís-
lands sé kominn út í horn þar
sem vaxtahækkanir séu nauðsyn-
legar. Ákvörðun Seðlabankans í
morgun um 0,5 prósenta hækkun
stýrivaxta auki enn á vandamálin.
Segir hann bankanum nánast
ómögulegt að ýta undir íslenskt
atvinnulíf og hlutabréfamarkað
með því að lækka vexti þar sem
verðbólgan sé svo mikil. mbl.is
Seðlabankinn úti í horni
Nýr viðskiptabókaklúbbur
hefur litið dagsins ljós en
Félag viðskiptafræðinga og
hagfræðinga (FVH) stofn-
aði klúbbinn í samstarfi
við Eymundsson.
Er klúbburinn hugsaður
fyrir viðskipta- og hag-
fræðinga og aðra stjórn-
endur og fá meðlimir send-
ar fjórar bækur á ári.
Bækurnar eru valdar af sér-
stakri valnefnd sem skipuð
er fólki úr viðskiptalífinu.
Ágústa Jónsdóttir, formaður fræðslunefndar FVH, segir hugmyndina
þá að auðvelda fólki val á bókum. „Maður er oft að kaupa bækur en
það eru kannski 50 bækur í boði og maður veit ekki hverjar eru góðar
og hverjar slæmar. Hugmyndin er að vera með 4 bækur á ári sem eru
góðar og aðrir mæla með,“ segir hún.
Bækurnar verða á ensku en íslensk útgáfa skoðuð ef svo ber undir. aak
Nýr bókaklúbbur viðskiptabóka
Samskipti með tölvupósti fara að
hætta, að minnsta kosti í þeirri
mynd sem þau eru nú. Þetta full-
yrðir Avi Baumstein sem starfar á
tímaritinu Informationweek.
Hann segir ruslpóst eiga stóran
þátt í breytingunum. Ruslpóstur
er 98 prósent alls tölvupósts,
samkvæmt upplýsingum Inform-
ationweek. Í tímaritinu er því
haldið fram að varnir síðustu
viku eða gærdagsins dugi ekki
gegn ruslpóstinum. Svindl með
ruslpósti verður einnig sífellt
viðameira.
Mikilvægi tölvu-
pósts minnkar
Það kostar bresk yfirvöld 3,5
milljónir punda eða um hálfan
milljarð íslenskra króna að hafa
kallað bakkelsi sem Englendingar
borða með teinu köku. Vöru-
húsakeðjan Marks & Spencer hef-
ur í 12 ár barist fyrir því að fá
endurgreiddan virðisaukaskatt af
bakkelsinu sem er í raun kex en
flokkaðist sem kaka. Greiða þarf
skatt af kökum en ekki kexi. Yf-
irvöld viðurkenndu mistökin
1994 en fyrirtækið vildi endur-
greiðslu og nú hefur Evrópudóm-
stóllinn dæmt því í vil.
Hálfs milljarðs
kökumistök
FÉOGFRAMI
vidskipti@24stundir.is a
Það skiptir meira máli hvað gerist á
gengismarkaði - sérstaklega hvernig
gengur að fjármagna viðskiptabankana og
auka gjaldeyrisforðann.
www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25
Sliskjur
og rampar
fyrir hjólastóla
Aðgengi fyrir alla