24 stundir


24 stundir - 11.04.2008, Qupperneq 17

24 stundir - 11.04.2008, Qupperneq 17
Berglind Rós og Marek héldu tvær brúðkaupsveislur þegar þau giftu sig, eina í hvoru landi. Veislan í Pól- landi stóð yfir í þrjá daga og með þeim fögnuðu íslenskir og pólskir vinir og ættingjar. Það er sífellt vinsælla að ungar konur finni sér kjól sem þær geta hugsað sér að nota við hátíðleg tilefni eftir brúðkaupið og á tískupöllum má sjá að brúðarkjólatískan færist frá klassíska hvíta kjólnum. „Öll umgjörð kringum kristilega hjóna- vígslu byggir á gömlum hugmyndum um að konur séu körlum gefnar,“ segir Gyða Pétursdóttir sem hefur farið í saumana á karllægum hefðum hjónavígslu. Merkingarbær athöfnMargnota brúðarkjóll AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS Tvær brúðkaupsveislur BRÚÐKAUP Mynd/Árni Sæberg 2218 24

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.