24 stundir - 11.04.2008, Qupperneq 23
24stundir FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2008 23
þemalitur brúðkaupsins og reynt
að hafa þemað svipað á öllum síð-
unum hvað varðar liti og skraut.
Loks eru síðurnar settar saman í
þar til gert skrappalbúm.
Bleikt, rautt og svart
„Brúðkaupsalbúm hef ég haft í
bleikum lit en líka rauðum og
svörtum allt eftir smekk. Blóm og
borðar eru mjög vinsælir til að
skreyta með en einnig hef ég t.d.
nýtt bylgjupappa. Það getur tekið
meira en klukkutíma að búa til
hverja síðu en þetta er mjög
skemmtilegt og listræn útrás,“ seg-
ir Sandra. Góðar hugmyndir að
síðum má meðal annars finna á
heimasíðu Söndru, www.sandra-
karlsdottir.blogspot.com.
Eftir Maríu Ólafsdóttur
maria@24stundir.is
„Áhugi minn á skrappi hófst þegar
systir mín gaf mér skrappalbúm
með myndum af stelpunni minni.
Upp úr því fór ég að kynna mér
skrapp og hitti meðal annars aðrar
íslenskar skrappkonur, en yfir
hundrað manns eru skráðir á vef-
síðuna scrapbook.is,“ segir Sandra.
Skapalón
Fyrir byrjendur mælir Sandra
með að fólki byrji á því að skoða
vefsíður og velji sér útlit á síðu sem
því líki og geti síðan notað sem
skapalón. Byrjað er á myndunum
og pappírinn síðan valinn út frá
því en sumir reyna að láta litinn á
pappírnum tóna við ákveðinn lit í
myndunum. Í brúðaralbúmum
segir Sandra að gjarnan sé notaður
Skrapp Frá brúð-
kaupsdegi Söndru.
Sérstaklega sniðin og skreytt myndaalbúm
Skrappbækur
eru vinsælar
Sandra Karlsdóttir er
mikil áhugamanneskja
um skrapp. En skrapp-
bækur eru sérstaklega
sniðin og skreytt mynda-
albúm. Hér gefur hún
byrjendum góð ráð.
➤ Til að síðurnar varðveitist veler mikilvægt að skraut og lím
sé sýrufrítt en skrapppapp-
írinn er ætíð sýrufrír.
➤ Hægt er að líma inn á síð-urnar eða nota járnskraut til
að festa blóm og annað .
SKRAPP
Ýmsir litir Notaðir í
brúðaralbúmunum.
Auðvelt er að nálgast það sem til þarf í skrappal-
búm hér á landi en Skrapphráefnið má meðal annars
kaupa í versluninni Skrappa ehf. og Scrap sem staðestt
er í Fjarðarkaupum.
Brúðaralbúmin glæsilegri
„Til eru ýmiss konar skrapp-brúðaralbúm og reglu-
lega fáum við til sölu sérstakar brúðkaupslínur með
ýmsu skrauti og pappír. Fylgihlutirnir í skrappi eru
ótal margir en fyrir brúðkaupin eru það helst litir eins
og svart, hvítt og blátt með glimmer í og síðan splitt,
borðar og tölur í stíl sem er hvað vinsælast,“ segir
María Fjóla Björnsdóttir hjá Scrapp. Hún segir að
skrappið verði sívinsælla og þá hafi gæsapartí gjarnan
komið í verslunina á námskeið og skrappað saman
minningaalbúm úr æsku. maria@24stundir.is
Brúðkaupsalbúmin meira elegant
Glimmer, tölur og borðar
• Engjateigi 5
• Sími 581 2141
Skólavörðustíg 21 • Reykjavík • sími 551 4050
Á brúðarsængina
Úrval af silkidamaski og bómullarsatín rúmfatnaði.
Gæðavara. Merkjum stafi í rúmfatnað og handklæði.
Sængurfataverslun
með vandaða vöru
Verslunin Rúmgott · Smiðjuvegi 2 · Kópavogi · Sími 544 2121. Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16 www.rumgott.is
Gel/ethanOl
aRineldStæði í
SumaRbúStaðinn
eða heimilið.
ReyKlauS OG
lyKtaRlauS
byltinG í SVefnlauSnum
tilbOðSdaGaR - VaxtalauS lán í 6 mánuði
55
ára
Húsgagnavinnustofa rH
Frí legugreining og
fagleg ráðgjöf um val
á heilsudýnum.
20-50%
afSláttuR