24 stundir - 11.04.2008, Page 36

24 stundir - 11.04.2008, Page 36
36 FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2008 24stundir 7 manna sjálfskiptur dísil sportjeppi... DAGSKRÁ Hvað veistu um söngkonuna Shakiru?1. Frá hvaða landi kemur Shakira?2. Hvaða ár er hún fædd? 3. Hvað hefur hún selt margar plötur? Svör 1.Kólumbíu 2.1977 3.50 milljónir platna RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Láttu einhvern annan sjá um öll minniháttar vandamál í dag. Þú hefur nóg annað að gera.  Naut(20. apríl - 20. maí) Sestu niður með einhverjum nákomnum þér og ræddu um nýliðna atburði. Þú þarft að tjá þig.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú er með hugann allan við verkefni dagsins og verður enn full/ur af orku þegar dagurinn er liðinn.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Samferðafólk þitt fer í taugarnar á þér í dag en reyndu að vera kurteis því að þú ert vand- inn, ekki þau.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Nú er rétti tíminn fyrir þig til að taka djarfar ákvarðanir sem gjörbreyta lífi þínu. Vertu óhrædd/ur.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú átt erfitt með að einbeita þér í dag og skiptir um skoðun á 5 mínútna fresti. Reyndu að standa með þér.  Vog(23. september - 23. október) Þú ert mjög æst/ur í dag og átt erfitt með að einbeita þér að verkefnum þínum. Ekki láta tilfinningarnar stjórna þér.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú þarft að skoða allar hliðar vel áður en þú tekur mikilvægar ákvarðanir.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú átt erfitt með að halda stefnunni í dag en ekki hafa áhyggjur, það kemur dagur eftir þennan dag.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Drasl og óskipulag í kringum þig veldur þér óróa og þú ættir að taka þig til og end- urskipuleggja líf þitt.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Hugur þinn er skarpur og ferskur í dag og óhætt er að gera ráð fyrir því að hugmyndir þínar muni slá í gegn.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Hafðu hugann við heildarmyndina í dag og forðastu að festast í smáatriðunum. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Gamanþættirnir Comedy inc. sem sýndir eru á Stöð 2 Extra eru þeir verstu sem ég hef á ævi minni séð. Hver útþynntur og sorglega lélegur brandarinn rekur annan og í stað þess að vekja gleði veldur hann sorg. Maður veltir fyrir sér hvers vegna fólk leggur á sig að framleiða svona slæmt sjónvarpsefni og hvers vegna sjónvarps- stöðvar umbuna framleiðendum með því að hafa þættina á dagskrá. En undantekningin sannar regluna. Leigusali minn krafðist þess að fá að horfa á Comedy inc. um daginn og ég lét það eftir honum, enda íbúðin, sófinn og sjónvarpið hans. Eftir nokk- urra mínútna áhorf, þegar ég var við það að missa stjórn á skapi mínu, byrjaði atriði sem fangaði athygli mína. Ungt par sat á róm- antískum veitingastað. Ástfangin horfðust þau í augu á meðan þau biðu eftir forréttinum sem reyndist vera girnilegur rækjukokkteill. Fljót- lega eftir að þjónninn færði þeim forréttinn tók stúlkan eftir einhverju glitrandi utan um eina risarækjuna. Stúlkan gladdist og stundi af ánægju: „Ó Pétur!“ Hún tók rækjuna upp og skoðað glæsilegan trúlofunarhringinn gaum- gæfilega. „Ég vissi ekki hvernig ég átti að fara að því að segja þér þetta,“ sagði maðurinn sem hún elskaði. „Ég er trúlofaður rækju.“ Atli Fannar Bjarkason skrifar um gamanþættina hræðilegu Comedy inc. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Undantekningin sannar regluna 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Spæjarar (9:26) 17.55 Bangsímon, Tumi og ég (15:26) 18.20 Þessir grallaraspóar (Those Scurvy Rascals) (23:26) 18.25 07/08 bíó leikhús Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrím- ur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. (19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Lið Reykja- víkur og Fljótsdalshéraðs eigast við. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.15 Brúðkaupsherrann (The Wedding Date) Ein- hleyp kona ræður sér fylgdarmann til að þykjast vera kærasti hennar í brúðkaupi systur hennar. Þannig ætlar hún að blekkja fyrrverandi unn- usta sinn en henni hefnist fyrir það. Leikendur eru Debra Messing, Dermot Mulroney, Amy Adams og Jack Davenport. 22.45 Hvergi smeyk (Not Afraid, Not Afraid) Dramblátur og sjálfs- elskur sálfræðingur sem eiginmaðurinn yfirgefur eftir 28 ára hjónaband fer að leita uppi gamla kær- asta sína. Leikendur: Jack Davenport, Miriam Margolye, Paul McGlinc- hey og Dianne Wiest. 00.15 Hannibal (Hannibal) Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 02.20 Útvarpsfréttir 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og fé- lagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 09.25 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.35 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.45 Bestu Strákarnir 15.15 Karlmannsverk (Man’s Work) 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Smá skrítnir for- eldrar 16.43 Batman 17.08 Sylvester og Tweety 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag/íþróttir 19.30 Simpsons– fjölskyldan 19.55 Bandið hans Bubba 21.15 Villigeltirnir (Wild Hogs) Nokkra miðaldra úthverfis karla stofna mót- orhjólagengi. Aðal- hlutverk leika: John Tra- volta, Tim Allen, Martin Lawrence og William H. Macy. 23.00 Morð í hljóði (Blow Out) John Travolta leikur hljóðmann sem fyrir til- viljun hljóðritar bílslys og kemst að því að þar var alls ekki um slys að ræða. 00.50 Kletturinn (The Rock) 07.00 UEFA Cup (Getafe – Bayern Munchen) 11.45 Gillette World Sport 12.15 Inside the PGA 12.40 UEFA Cup Útsend- ing frá leik Getafe – Bay- ern Munchen. 14.20 Augusta Masters 2008 17.20 Utan vallar (Um- ræðuþáttur) 18.10 Spænski boltinn Upphitun. 18.35 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 19.05 Iceland Express- deildin 2008 Bein útsend- ing frá leik Keflavík og ÍR. 21.05 Augusta Masters 2008 Bein útsending.. 23.00 World Supercross GP 23.55 Heimsmótaröðin í póker 00.45 NBA körfuboltinn 04.00 Hybercube: Cube 2 06.00 The Night We Called It a Day 08.00 Raise Your Voice 10.00 Bewitched 12.00 The Pink Panther 14.00 Raise Your Voice 16.00 Bewitched 18.00 The Pink Panther 20.00 The Night We Called It a Day 22.00 Criminal 24.00 Door in the Floor 02.00 Without a Paddle 07.30 Game tíví (e) 08.00 Rachael Ray . (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.50 Vörutorg 16.50 Snocross Íslenskir snjósleðakappar í keppni og þurfa keppendur að glíma við erfiðar brautir.(e) 17.15 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.15 One Tree Hill (e) 20.10 Survivor: Micronesia (6:14) 21.00 Svalbarði með Þor- steini Guðmundssyni. (2:10) 22.00 Law & Order (23:24) 22.50 Lipstick Jungle (e) 23.40 Professional Poker Tour (15:24) 01.05 Dexter (e) 01.55 C.S.I: Miami (e) 02.45 World Cup of Pool 2007 (e) 03.35 C.S.I. (e) 05.15 Vörutorg 06.15 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Falcon Beach 17.45 Kenny vs. Spenny 2 18.15 X–Files 19.00 Hollyoaks 20.00 Falcon Beach 20.45 Kenny vs. Spenny 2 21.15 X–Files 22.00 My Name Is Earl 22.25 Flight of Conchords 22.55 Bones 23.40 ReGenesis 00.30 The War at Home 00.55 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Kvikmynd 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 Way of the Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Fréttir og Föstu- dagsþátturinn Málefni líð- andi stundar á norður- landi. Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. Farið yfir fréttir lið- innar viku. STÖÐ 2 SPORT 2 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik New- castle og Reading 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. City og Chelsea 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 21.20 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildin – Upphitun) 21.50 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) Leikur Liver- pool og Arsenal. 22.50 Goals of the Season 2001/2002 23.50 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildin – Upphitun)

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.