24 stundir - 16.04.2008, Side 21

24 stundir - 16.04.2008, Side 21
TVEGGJA ÁRA NÁM SAMHLIÐA STARFI MEÐAL NÁMSEFNIS MEISTARANÁM Í VERKEFNASTJÓRNUN Stefnumótun og sóknaráætlun Verkefnaleiðtoginn: Sjálfsskilningur, þroski og þróun Raunhæft verkefni: Undirbúningur, framkvæmd og lúkning Verkefnaleiðtoginn: Siðfræði verkefnastjórnunar Spennandi kostur fyrir þá sem hafa áhuga á mjög hagnýtu stjórnunarnámi. Alþjóðleg vottun í verkefnastjórnun í umboði alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga (IPMA). Skemmtilegir nemendur og heimsþekktir kennarar á sviðinu. Opnar starfsvettvang víða í íslensku samfélagi og um allan heim. ÞÁTTTÖKUSKILYRÐI B.A./B.S./B.Ed. eða sambærilegt Minnst þriggja ára reynsla úr atvinnulífinu Reynsla við verkefnavinnu æskileg Upplýsingar og upplýsingatækni í verkefnum Samningar í verkefnum: Samningagerð, deilu- og áfallastjórnun Arðsemi og fjármögnun verkefna Verkefnateymi og aflfræði hópa Umsóknarfrestur er til 20. maí mpm.is

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.