24 stundir - 16.04.2008, Síða 35

24 stundir - 16.04.2008, Síða 35
Íslenskar innréttingar Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar sf. hefur á undanförnum árum rekið eina best búnu og fullkomnustu trésmiðju landsins og starfa þar að jafnaði 40 manns. Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu á vönduðum innréttingum og innihurðum. Lögð er mikil áhersla á náið samband við verkkaupa og alla þá sem að verki koma svo sem arkitekta, hönnuði og iðnaðarmenn. Á sýningunnni Verk og vit 2008 munum við kynna brot af framleiðslu okkar. Einnig byltingakenndar rafdrifnar skúffur. Þær fyrstu sinnar tegundar í heiminum. Lauflétt snerting sem opnar þær og lokar. Hafnarbraut 8 • 300 Akranesi • S: 430 3660 • tre@tre.is The world’s first intelligent drawer system

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.