24 stundir - 16.04.2008, Qupperneq 60
60 MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2008 24stundir
DAGSKRÁ Hvað veistu um Emmu Thompson?1. Hvaða persónu leikur hún í Harry Potter-myndunum?2. Hversu oft hefur hún unnið til Óskarsverðlauna?
3. Hvaða fræga Shakespeare-leikara var hún eitt sinn gift?
Svör
1.Sybill Trelawney
2.Tvisvar sinnum
3.Kenneth Branagh
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 FLASS FM 104,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Hugsaðu um heilsuna í dag. Þegar allt kemur
til alls er hún þín verðmætasta eign.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Þú ert einstaklega hress og skemmtileg/ur í
dag og átt ekki í erfiðleikum með að heilla
samferðafólk þitt.
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Þú ættir að sinna þeim verkefnum sem krefj-
ast mikillar skipulagningar enda ertu með allt
á hreinu í dag.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Þú átt auðvelt með samskipti við samferðafólk
þitt í dag og ættir að njóta dagsins vel.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert með eitthvað stórt í bígerð en þú gætir
þurft að breyta áætlunum þínum.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Þú ættir að skipuleggja áframhaldandi vinnu í
máli sem hefur átt hug þinn allan í langan
tíma.
Vog(23. september - 23. október)
Þú ert á taugum í dag vegna ókláraðra mála
en ekki hafa áhyggjur. Þú ert meira en tilbú-
in/n til þess að leysa málið.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Dagurinn í dag er kjörinn til þess að eiga
leyndarmál eða jafnvel til þess að búa til ný
leyndarmál.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Yfirmaðurinn þinn er ekki í góðu skapi í dag
og þú ættir að halda þig frá honum ef þú vilt
ekki lenda í vandræðum.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Taktu þér frí frá streðinu og reyndu að skipu-
leggja næstu mánuði. Þér mun takast að ná
takmarki þínu ef þú skipuleggur þig og heldur
stefnunni.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Ekki trúa öllu sem þú heyrir í dag. Sannleik-
urinn á sér margar hliðar og þú ættir að kanna
þær allar.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Hvíldu hugann í dag og láttu eðlisávísun þína
ráða för. Þú getur ekki gert mistök ef þú gerir
það sem þér finnst réttast.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Okkur Íslendingum hefur lengi þótt gaman að apa allt mögulegt eftir
Bandaríkjamönnum. Sérstaklega þó þegar kemur að sjónvarpsglápi. Við
megum vera stolt af því að glápa á imbann eins og sönnum Könum sæm-
ir, og þá fyrst og fremst á amerískt sjónvarpsefni. Þeir straumar
og stefnur sem ráða ríkjum í bandarísku sjónvarpi berast því
samstundis til okkar.
Nú þegar einn þriðji bandarísku þjóðarinnar talar
spænsku sem móðurmál er kannski ekki nema eðlilegt að
sjónvarpsefni vestanhafs höfði í meira mæli til spænsku-
mælandi fólks.
Í íslensku sjónvarpi höfum við því þætti á borð
við Cane, Ugly Betty og George Lopez, og nú sér
Stöð 2 fólki fyrir prýðisgóðum sápuóperum á
spænsku á morgnana.
Án allra fordóma gagnvart Rómönsku-
Ameríku, þá sé ég ekki að þetta sé þróun sem við
þurfum að fylgja. Ágætis sjónvarpsefni, en ég
meika engan veginn þessa suðuramerísku
dramatík.
Ég er Íslendingur og kann ekki við allan
þennan tilfinningahita. Má ég frekar biðja um
yfirvegað yfirborð Mannaveiða eða kaldhæðni
Clarksons og félaga í Top Gear.
Ingimar Björn
Davíðsson
ræður ekki við þessa
suðuramerísku dramatík.
FJÖLMIÐLAR ingimarb@24stundir.is
Suðurameríska innrásin
16.35 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kappflugið í him-
ingeimnum (e) (15:26)
17.55 Alda og Bára (13:26)
18.00 Disneystundin
18.01 Alvöru dreki (24:35)
18.23 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoon)
18.30 Nýi skólinn keis-
arans (Disney’s The
Emperor’s New School)
(28:42)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Fæðingarheimilið
(Private Practice) Addison
Montgomery læknir heim-
sækir gömul skólasystkini
sín til Kaliforníu. Meðal
leikenda eru Kate Walsh,
Taye Diggs, KaDee
Strickland, Hector Eli-
zondo, Tim Daly og Paul
Adelstein. (1:9)
20.55 Gatan (The Street
II) Leikendur: Timothy
Spall, Gina McKee, Lor-
raine Ashbourne, Mark
Benton og Kieran Bew.
(4:6)
22.00 Tíufréttir
22.25 Kiljan Bókmennta-
þáttur í umsjón Egils
Helgasonar. Kolbrún
Bergþórsdóttir og Páll
Baldvin Baldvinsson.
Textað á síðu 888.
23.10 Norska útvarps-
hljómsveitin og Come
Shine Leika þekkt banda-
rísk djasslög. Fram kemur
söngkonan Maria Roggen.
Stjórnandi er Christian
Eggen.
00.10 Kastljós (e)
00.45 Dagskrárlok
07.00 Justice League Un-
limited
07.25 Ofurhundurinn
Krypto
07.50 Kalli kanína og fé-
lagar
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Glæstar vonir
09.30 Ljóta Lety (La Fea
Más Bella)
10.35 Heimilið tekið í gegn
(Extreme Makeover:
Home Edition)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Systurnar (Sisters)
14.00 Stóra undrið (Phe-
nomenon)
14.45 Konuskipti (Wife
Swap)
15.30 Til dauðadags (’Til
Death)
15.55 Skrímslaspilið (Yu
Gi Oh)
16.18 Batman
16.43 Könnuðurinn Dóra
17.08 Tracey McBean
17.18 Refurinn Pablo
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Ísland í dag, Mark-
aðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag/íþróttir
19.30 Simpson–fjöl-
skyldan
19.55 Vinir (Friends)
20.20 Tískuráð Tim Gunns
(Tim Gunn’s Guide to
Style)
21.10 Miðillinn (Medium)
21.55 Klippt og skorið
(Nip/Tuck)
22.40 Oprah
23.25 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
00.10 Kompás
00.45 Rómaveldi (Rome)
02.30 Bein (Bones)
17.35 Gillette World Sport
Farið yfir það sem er að
gerast í íþróttunum.
18.05 Spænsku mörkin
Íþróttafréttamenn skoða
öll umdeildustu atvikin
ásamt Heimi Guðjónssyni.
18.50 Michael Owen
19.50 Spænska bik-
arkeppnin Bein útsending
frá bikarúrslitaleik Val-
encia og Getafe.
22.10 Inside Sport
22.35 Science of Golf Golf-
þáttur þar sem farið verð-
ur yfir helstu leyndarmál
„stutta spilsins“.
23.00 Spænska bik-
arkeppnin Útsending frá
leik Valencia og Getafe.
04.00 General’s Daughter
06.00 xXx The Next Level
08.00 Diary of a Mad
Black Woman
10.00 Elizabethtown
12.00 Nanny McPhee
14.00 Diary of a Mad
Black Woman
16.00 Elizabethtown
18.00 Nanny McPhee
20.00 xXx The Next Level
22.00 Mrs. Harris
24.00 I’ll Sleep When I’m
Dead
02.00 The Notorious Bet-
tie Page
07.00 Skólahreysti . (e)
08.00 Rachael Ray S(e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
15.25 Vörutorg
16.25 Snocross Íslenskir
snjósleðakappar keppa. (e)
16.50 World Cup of Pool
2007 (e)
17.45 Rachael Ray
18.30 Jay Leno (e)
19.15 Skólahreysti Grunn-
skólakeppni í fitness-
þrautum. Kynnir er Jón
Jósep Snæbjörnsson. (e)
20.10 Less Than Perfect
Aðalhlutverkin leika Sara
Rue, Andrea Parker, Andy
Dick, Eric Roberts og Pat-
rick Warburton. (5:13)
20.30 Fyrstu skrefin Um
börn, uppeldi þeirra og
hlutverkum foreldra og
annarra aðstandenda.
(11:12)
21.00 America’s Next Top
Model (8:13)
21.50 Lipstick Jungle (3:7)
22.40 Jay Leno
23.25 Boston Legal (e)
00.15 Life (e)
01.05 C.S.I.
01.55 Vörutorg
02.55 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Special Unit 2
17.45 X–Files
18.30 Chappelle’s Show
19.00 Hollyoaks
20.00 Special Unit 2
20.45 X–Files
21.30 Chappelle’s Show
22.00 Hell’s Kitchen
22.45 Shark
23.30 Extreme: Life Thro-
ugh a Lens
00.15 Tónlistarmyndbönd
08.30 David Cho
09.00 Fíladelfía
10.00 Global Answers
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn
12.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri
13.30 Maríusystur
14.00 Robert Shuller
15.00 Kall arnarins
15.30 T.D. Jakes
16.00 Morris Cerullo
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
22.00 Michael Rood
22.30 Blandað ísl. efni
23.30 T.D. Jakes
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
19.15 Fréttir og Að norðan
Norðlensk málefni, viðtöl
og umfjallanir. Endurtekið
á klst. fresti til kl. 12.15
daginn eftir.
STÖÐ 2 SPORT 2
16.50 Enska úrvalsdeildin
Útsending frá leik Sunder-
land og Man. City.
18.30 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World) Úrvalsdeildin
skoðuð frá ýmsum hliðum
og leikmenn heimsóttir
19.00 Coca Cola mörkin
Farið yfir öll mörkin og
helstu atvikin í leikjum
síðustu umferðar.
19.30 Ensku mörkin (Engl-
ish Premier League) Öll
mörkin og helstu atvik um-
ferðarinnar sýnd og við-
brögð þjálfara, stuðnings-
manna og sérfræðinga.
20.30 4 4 2 Umsjón hafa
þeir Heimir Karlsson og
Guðni Bergsson.
21.50 Leikur vikunnar
23.30 Enska úrvalsdeildin
Útsending frá stórleik
Man. Utd og Arsenal í
ensku úrvalsdeildinni.