24 stundir - 05.06.2008, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2008 24stundir
Hvað veistu um Keiru Knightley?
1. Í hvaða þekktu vísindaskáldsögu lék hún tvífara Natalie Portman?
2. Fyrir hvaða mynd var hún tilnefnd til Óskarsverðlauna?
3. Með hvaða knattspyrnuliði heldur hún?
Svör
1.Star Wars: Episode I
2.Pride and Prejudice
3.West Ham
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 FLASS FM 104,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þú óttast ekkert, að minnsta kosti ekki þessa
dagana. Vertu þú sjálf/ur og gerðu það sem
þú vilt helst.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Það er mikið að gera hjá þér en ekki láta það
buga þig. Byrjaðu strax og reyndu að vinna
skipulega.
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Þú hefur lengi unnið að ákveðnu markmiði en
þér hefur mistekist að ná árangri. Kannski er
hugarfarið rangt.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Þótt þér finnist ákveðið atvik smávægilegt
áttu erfitt með að hætta að hugsa um það.
Hvað er það sem angrar þig mest?
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Það boðar aldrei gott að bæla niður tilfinn-
ingar sínar en ef þú átt erfitt með að tala um
þær er tilvalið að rita þær í dagbók.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Þú þarft á aukinni útiveru að halda og ættir
að nýta sumarið til að koma þér af stað.
Finndu þér skemmtilegt áhugamál.
Vog(23. september - 23. október)
Ekki missa samband við vini þína þótt þér líði
ekki sem best. Þú þarft á þeim að halda síð-
ar.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Á erfiðum dögum er stundum best að ímynda
sér að gengið sé upp á háan tind. Innan
skamms er toppnum náð og eftirleikurinn er
leikur einn.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Þú færð lof fyrir vel unnin verk, sem þú veist
að þú átt skilið. Verðlaunaðu sjálfa/n þig.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Þér gefst bráðum tækifæri sem erfitt verður
að hafna. Vertu vakandi fyrir nýjum vinskap.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Ekki óttast neikvæðar athugasemdir þegar
þú eltist við drauma þína. Hvað þú segir við
sjálfa/n þig er það eina sem skiptir máli.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Þrátt fyrir að skipulagning sé góð getur hún
stundið gengið út í öfgar.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Þó að drengirnir í Sigur Rós séu ekki þekktir
fyrir að segja margt eiga gjörðir þeirra til að
segja meira en þúsund orð.
Afar saklaust myndband þeirra sem sýnir
ungt fólk að leik nakið í náttúrunni hefur verið
bannað í Bandaríkjunum, á Youtube.com og
auðvitað þorði SkífanTV ekki annað en að
banna það í dagspilun. Heiðar Austmann, sem
velur hvað fer í spilun þar, bar fyrir sig þau rök
að ekki væri hægt að bjóða börnum upp á slík-
an dónaskap. Samt er ekkert kynferðislegt við
það. Þetta vekur spurningar um tvöfalt siðferði í
tónlistarmyndböndum.
Ég á ennþá eftir að hitta það barn sem finnst
eitthvað óeðlilegt við að sjá nekt. Þeim finnst
það auðvitað svakalega fyndið en þau hneyksl-
ast ekki eins og hinir fullorðnu. Þau eru nefni-
lega blessunarlega ónæm fyrir þeim undarlegu
siðferðisreglum fullorðinna að nekt sé eitthvað
sem beri að fela. Þau eru Adam og Eva í ald-
ingarðinum áður en eplið kom til sögunnar.
Hvernig skilaboð viljið þið senda börnum
ykkar? Að það sé í lagi að sjá strippara í pínu-
bikiní glenna á sér sköpin veifandi gullkeðjum
og skammbyssum á meðan saklaus nekt er
tabú? Mér finnst ekkert eðlilegt við það. Börnin
mín fá frekar Sigur Rós en Snoop Dogg.
Birgir Örn Steinarsson
Skrifar um tvöfalt siðferði í tón-
listarmyndböndum.
FJÖLMIÐLAR biggi@24stundir.is
Börnin hafa ekki bitið í eplið
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Börnin í Mandarínu-
skólanum (Börnene på
Mandarinskolan) (3:3)
18.00 Lísa Sænskir barna-
þættir. (1:13)
18.07 Litli draugurinn Lab-
an (Lilla spöket Laban:
Lilla spöket Laban) (5:6)
18.15 Krakkar á ferð og
flugi (e) (5:10)
18.35 Nýgræðingar
(Scrubs) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Skyndiréttir Nigellu
(Nigella Express) (5:13)
20.45 Hvað um Brian?
(What About Brian?)
Bandarísk þáttaröð um
Brian O’Hara og vini hans.
Brian er eini einhleyping-
urinn í hópnum. Meðal
leikenda eru Barry Wat-
son, Rosanna Arquette,
Matthew Davis, Rick Go-
mez, Amanda Detmer, Ra-
oul Bova og Sarah Lancas-
ter. (6:24)
21.30 Trúður (Klovn III)
Höfundar og aðalleikarar
þáttanna eru þeir Frank
Hvam og Casper Chris-
tensen. Bannað börnum.
(7:10)
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives IV) Aðalhlutverk
leika Teri Hatcher, Feli-
city Huffman, Marcia
Cross, Eva Longoria og
Nicolette Sheridan.
23.10 Draugasveitin (The
Ghost Squad) (e) Bannað
börnum. (5:8)
24.00 Kastljós (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 Firehouse Tales
07.25 Litlu Tommi og Jenni
07.50 Camp Lazlo
08.10 Kalli kanína
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta Lety (La Fea
Más Bella)
10.15 Heimavígstöðvarnar
(Homefront)
11.15 Konuskipti (Wife
Swap)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
14.40 Kapphlaupið mikla
(Amazing Race)
15.25 Eldsnöggt með Jóa
Fel
15.55 Sabrina
16.18 Tutenstein
16.43 Nornafélagið
17.08 Doddi og Eyrnastór
17.18 Þorlákur
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.54 Ísland í dag
19.30 Simpsons
19.55 Vinir (Friends)
20.20 Ný ævintýri gömlu
Christine (The New Ad-
ventures of Old Christine)
20.45 Meðgönguraunir
(Notes From Underbelly)
21.10 Bein (Bones)
21.55 Helgimynd (Icon)
23.20 Fallinn: Upphafið (e)
00.45 Köld slóð
01.30 Stórlaxar (Big
Shots)
02.15 Illar geimverur (Evil
Alien Conquerors)
03.45 Bjargað (Saved)
04.30 Bein (Bones)
05.15 Simpsons
05.35 Fréttir/Ísland í dag
17.25 PGA Tour 2008 –
Hápunktar (Memorial To-
urnament Presented By
Morgan Stanley)
18.20 Inside the PGA
18.45 Landsbankamörkin
19.45 Landsbankadeildin
Bein útsending frá leik
Fylkis og Þróttar.
22.00 F1: Við rásmarkið
Hitað upp fyrir Formúla 1
kappaksturinn.
22.45 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims) Sýnt verður frá
keppninni 1988 og þar var
Jón Páll heitinn Sigmars-
son mættur til leiks.
23.50 Ensku bikarmörkin
(End of Season Review)
00.50 NBA 2007/2008 –
Finals games Bein útsend-
ing frá leik í úrslitakeppni
um NBA meistaratitilinn.
08.25 Land Before Time
XI: Invasion of the Tiny-
sauruses
10.00 Hackers
12.00 Steel Magnolias
14.00 Land Before Time
XI: Invasion of the Tiny-
sauruses
16.00 Hackers
18.00 Steel Magnolias
20.00 Pirates of the Carib-
bean: Dead
22.25 Kiss Kiss Bang Bang
24.00 General’s Daughter
02.00 Nine Lives
04.00 Kiss Kiss Bang Bang
06.00 Man of the House
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dynasty (e)
09.30 Vörutorg
10.30 Tónlist
14.10 Vörutorg
15.10 The Real Housewi-
ves of Orange County (e)
16.00 How to Look Good
Naked (e)
16.30 Girlfriends
17.00 Rachael Ray
17.45 Dr. Phil
18.30 Dynasty
19.20 Jay Leno (e)
20.10 Everybody Hates
Chris (16:22)
20.35 The Office (24:25)
21.00 Jekyll (5:6)
21.50 Law & Order: Crim-
inal Intent Bandarísk saka-
málasería þar sem fylgst er
með stórmálasveit lögregl-
unnar í New York. (7:22)
22.40 Jay Leno
23.30 America’s Next Top
Model (e)
00.20 Age of Love Raun-
veruleikasería. (e)
01.10 C.S.I.
01.50 Girlfriends (e)
02.15 Vörutorg
03.15 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Talk Show With
Spike Feresten
18.00 Pussycat Dolls Pre-
sent: Girlicious
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Talk Show With
Spike Feresten
21.00 Pussycat Dolls Pre-
sent: Girlicious
22.00 Grey’s Anatomy
22.50 Tónlistarmyndbönd
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 Way of the Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 Way of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Samverustund
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Morris Cerullo
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
19.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst. fresti til
kl. 12.15 daginn eftir.
STÖÐ 2 SPORT 2
17.45 Liverpool – Middles-
brough (Bestu leikirnir)
19.30 Manchester City –
Tottenham, 1994 (PL
Classic Matches)
20.00 Man United – Ips-
wich. 94/95 (PL Classic
Matches)
20.30 Heimur úrvalsdeild.
(Premier League World)
21.00 EM 4 4 2 Umsjón
hafa Guðni Bergsson og
Heimir Karlsson.
21.30 Spánn – Rússland
(EM 2008 – Upphitun)
Liðin og leikmennirnir
sem leika á EM kynntir.
22.00 Svíþjóð – Grikkland
(EM 2008 – Upphitun)
22.30 Celtic v Rangers
(Football Rivalries)
23.25 Coca Cola mörkin
23.55 EM 4 4 2
FÓLK
lifsstill@24stundir.is
Gallerí Fold · Rauðarárstíg og Kringlunni
Íslensk list
gerir hús að heimili
· · ·
Opið laugardaga,
í Kringlunni 10–18, Rauðarárstíg 11–14,
á sunnudögum,
opið í Kringlunni 13–17, lokað á Rauðarárstíg
Rau›arárstígur 14, sími 551 0400 · Kringlan, sími 568 0400 · www.myndlist.is
Karólína Lárusdóttir
dagskrá