Sunnudagsblaðið - 17.04.1966, Síða 14
Markievicz g-reifafrú
gera þau að vopni, sem hœgt yrði að nota, þegar
lokahríðin yrði gerð.
Hann safnaði að sér flokki ungra manna: Padraic
Pearse, rithöfundi og skólastjóra; Sean Mac Dermott,
ritstjóra tímaritsins Irish Freedom; Joseph Plunk-
et.t blaðamanni; Eamonn Kent, tónlistarmanni.
Clarke stóð einnig í nánu sambandi við fjölmarga
föðurlandsvini, sem af trúarástæðum eða öðrum rök-
um vildu ekki vera félagar í I.R.B. Markmið hans
var að sameina alla írska þjóðernissinna, sem höfðu
misst trúna á friðsamlegar aðferðir. Af þessum sök-
um var oft gestkvæmt í tóbaksbúðinni litlu í Par-
nellstræti, og þar komu menn eins og Eamonn de
Valera, Sir Roger Casement, Darrell Figgis og fleiri,
og þeir stóðu þar oft og töluðu við eigandann,
iöngu eftir að þeir voru búnir að fá sígarettupakk-
ann eða dagblaðið, sem þeir komu til að kaupa.
Þessar mannaferðir fóru auðvitað ekki fram hjá
yfirvöldunum í D.vflinnarkastala. Setulið í óvinveittu
landi verður að haida uppi góðri njósnastarfsemi, og
áður en leið á löngu mátti iðulega sjá svolalega
menn í borgaralegum klæðnaði hanga í grennd við
tóbaksbúðina. En Clarke haíði lært að fara varlega,
og þessir menn komust ekki að neinu. Það samsæri,
sem Clarke var að bfugga, reyndist hið eina af öll-
um þeim mörgu samsærum, sem höfðu verið brugg-
uð í írlandi, þar sem ekkert lak út til yfirvaldanna.
Þessi mikla leynd var fyrst og fremst Clarke að
hakka.
Meðan þessu fór fram, gerðist ýmislegt í Eng-
landi. í þingkosningunum 1906 vann Frjálslyndi
flckkurinn undir forystu Bannermans yfirburðasig-
254 SUNNUDAGS3I.AÐ _ ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ur. Líkur þess, að frland fengi heimastjórn höfðu
þar með aukizt mikið, en áður en það mál gæti
komizt á dagskrá, þurfti að ráða fram úr öðru.
Árið 1910 voru haldnar tvennar þingkosningar til
að afnema áhrif lávarðadeildarinnar á afgreiðslu
fjáriaga og koma í veg fyrir, að lávarðarnir gætu æv-
inlega stöðvað lög, sem neðri deildin hafði sam-
þykkt. írsku þingmennirnir studdu þessar breyt-
ingar með atkvæðum sínum, og í launaskyni bar
Asquith, sem liafði tekið við forystu frjálslyndra
ai Bannerman árið 1908, fram frumvarp um heima-
stjórn fyrir írland í apríl 1912. Það var samþykkt
í neðri deildinni í janúar 1913, og þótt lávarða-
« deildin felldi það sama mánuð, hefði það með eðli-
legum gangi hlotið lagagiidi á næsta ári, 1914. En
þegar kom fram á sumarið 1914, var gangur mála
hættur að vera eðlilegur.
Á írlandi voru einnig ýmis pólitísk umsvif. I
Sjuðurþluta landsins stýrði Arthur Griffith nýrri
hreyfingu, Sinn Fein, sem stefndi að því að rjúfa
öU. t.enr«l landsins við Bretland á friðsamlegan hátt.
O'"”ko i [> r yoru að vísu andvíair vopnlausri
on boir studdu samt Sinn Fein. af þvi
a.ð sá flokk'ir var andvígur Redmond og treysti var-
lega loforðum Englendinga. Um svipað leyti stofn-
aði Constance Markievicz greifafrú einnig félagsskap
á þjóðernislegum grundvelli: Na Fianna Eireann.
Þó er vafasamt, að þessar félagsstofnanir séu ör-
uggt mark um viðhorf írsku þjóðarinnar almennt.
Yfirgnæfandi meirihluti þjóðernissinna vildi þiggí3
heimastjórn, að minnsta lcosti sem áfanga á leið
til fulls- sjálfstæðis, og Redmond -naut stuðnings
mestallrar bióðarinnar. Meðal þingmannanna frá
Úlster át.ti hann meira að segia 17 stuðningsmenn,
en 16 þingmenn þaðan vildu viðhalda sambandinu
við England óbrevttu.
í éinum hluta írlands var afstaða manna nokkuð
frábrugðin. f Belfast og þeim fjórum sýslum, þar
sem mótmælendur höfðu verið í meirihluta við
manntalið 1911, þ. e. Antrim, Down, Armagh og
Derry, áttu sameiningarmenn miklu fylgi að fagna.
í þessum hluta Irlands var iðnvæðing lengst á veg
komin, o.a þar bjó mikið af niðjum innflytjenda
frn Envlandi og Skotlandi. Yfirstéttin í þessum
hl"ta t’tMoi'k. voldueir landeigendur og auðugir
iWinTiöidar. hafði öldum saman verið ráðandi stétt,
auðugri. betur menntuð og bjó við ýmis forréttindi
frem yfir innfædda íra. Þessir menn óttuðust, að
heimastjórn írlands byndi enda á yfirráð þeirra, og
þess vegna var það fremur af peningalegum og
pciitískum ástæðum en af trúarlegum, sem þeh’
hræddust' væntanlega s.iálfsstjórn írlands. Mcðal
fvlgismanna þeirra, sem engra forréttinda nutu, bar
liins vegar á megnri andúð á kaþólskri trú og
páfadómi, og yfirvöldin gerðu ekkert til að slæva þa
fordóma.
Sameininííarmenn settu i fvrstu traust sitt á neit-
unnrirojd lávar?Vndeiidarinnar, en eftir sigur As-
e'"’TT<e 1-Q10 '‘éii beir fram á aleiöran ósigur á' þingi-
Þá grinu þeir til annarra ráða. í desember 1910
var gefið út ávarp til allra þeirra, „sem eru fúsir